13 dagar í EM: 399 dagar á milli þess að fyrsta og síðasta þjóðin tryggðu sig á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2021 12:01 Romelu Lukaku fer hér fyrir fagnaðarlátum belgíska landsliðsins eftir að liðið hafði tryggt sig inn á EM í október 2019. Getty/Vincent Van Doornick Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Það leið meira en ár á milli þess að fyrsta þjóðin tryggði sig sér þátttökurétt á EM alls staðar og þar til að 24 þjóða hópur keppninnar var fullskipaður. Undankeppni Evrópumótsins hófst í mars 2019 og átti að enda með umspilsleikjum ári síðar. Kórónuveiran seinkaði ekki aðeins úrslitakeppninni heldur einnig því að 21., 22., 23. og 24. þjóðin tryggði sig inn á EM. Belgar voru fyrstir til að tryggja sér sæti á EM en því náðu þeir 10. október 2019 með 9-0 sigri á San Marinó. Það voru þrjár umferðir eftir að riðlakeppninni en Belgar voru búnir að vinna alla sjö leiki sína og voru öruggir inn. Belgium qualified for EURO 2020 in style pic.twitter.com/kUkYOdfE0z— B/R Football (@brfootball) October 11, 2019 Það liðu aðeins tveir dagar þar til að Ítalir bættust í hópinn og daginn eftir þá voru þjóðirnar orðnar fjórar því Rússland og Pólland tryggðu farseðla sína 13. október 2019. Þegar októberglugginn var á enda þá höfðu Úkraínumenn og Spánverjar einnig klárað dæmið og komist inn á mótið sem átti að fara fram sumarið eftir. Sex þjóðir voru því öruggar með sæti sitt þegar tvær umferðir voru eftir af riðlakeppninni. Team qualified for Euro 2020 Belgium Italy Poland Russia England can qualify today with a win against Bulgaria!#Euro2020Qualifiers | #EURO2020 | #BULENG pic.twitter.com/PUmi0TqxqC— The SportsGram (@TheSportsGram) October 14, 2019 Fjórtán þjóðir til viðbótar bættust við í nóvemberglugganum þegar riðlakeppninni lauk. Þá voru bara fjögur laus sæti. Þau átti að spila um í umspilsleikjum sem áttu að fara fram í mars. Ekkert varð þó að umspilinu í mars vegna kórónuveirunnar og umspilið fór ekki fram fyrr en í október og nóvember 2020. Síðustu fjórar þjóðirnar tryggðu sig inn á Evrópumótið 12. nóvember 2020 eða 399 dögum eftir að Belgar höfðu gulltryggt sitt sæti. Þetta voru Norður-Makedónía. Ungverjaland, Slóvakía og Skotland. Skotar voru 24. og síðasta þjóðin inn eftir að hafa unnið Serba í vítaspyrnukeppni í hreinum úrslitaleik. Scotland have qualified for their first major tournament in 22 years after beating Serbia to secure a place at Euro 2020 https://t.co/0d2l9JW9fr— Sky News (@SkyNews) November 13, 2020 Dagarnir þegar þjóðirnar tryggðu sig inn á EM 2021 10. október 2019 Belgía (Þjóð núemer 1 inn) 12. október 2019 Ítalía (2) 13. október 2019 Rússland (3) Pólland (4) 14. október 2019 Úkraína (5) 15. október 2019 Spánn (6) 14. nóvember 2019 Frakkland (7) Tyrkland (8) England (9) Tékkland (10) 15. nóvember 2019 Finnland (11) Svíþjóð (12) 16. nóvember 2019 Króatía (13) Austurríki (14) Holland (15) Þýskaland (16) 17. nóvember 2019 Portúgal (17) 18. nóvember 2019 Sviss (18) Danmörk (19) 19. nóvember 2019 Wales (20) 12. nóvember 2020 Norður-Makedónía (21) Ungverjaland (22) Slóvakía (23) Skotland (24) EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 14 dagar í EM: Spánn hyggur á upprisu, Svíar spjara sig án Zlatans og Lewandowski fékk nýjan þjálfara í janúar Það má búast við spennandi baráttu um efstu tvö sætin í E-riðli á EM þar sem Spánverjar þykja þó sigurstranglegastir, þrátt fyrir vonbrigði á síðustu stórmótum. 28. maí 2021 12:00 15 dagar í EM: Þegar Van Basten braut lögmál eðlisfræðinnar í úrslitaleik EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Mark Hollendingsins Marco van Basten í úrslitaleiknum á EM 1988 er örugglega enn í fersku minni hjá þeim sem sáu það fyrir meira en þremur áratugum síðan. 27. maí 2021 12:01 16 dagar í EM: England eina þjóðin sem hefur farið á níu EM og aldrei unnið Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Ein mikil knattspyrnuþjóð á enn eftir að vinna Evrópumótið þrátt fyrir margar tilraunir. 26. maí 2021 12:01 18 dagar í EM: Tveir úrslitaleikir EM hafa unnist á „Gullmarki“ Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Það sem gerðist tvisvar getur aldrei gerst aftur á Evrópumótinu í knattspyrnu. 24. maí 2021 12:00 22 dagar í EM: Liðið sem Arnór Ingvi grætti, svelt stórþjóð og liðið sem fór auðveldustu leið sögunnar Hollendingar á heimavelli eru sigurstranglegir í C-riðli EM karla í fótbolta. Þeir mæta þyrstir í stórmót eftir áfallið gegn Íslendingum 2015. 20. maí 2021 12:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Sjá meira
Undankeppni Evrópumótsins hófst í mars 2019 og átti að enda með umspilsleikjum ári síðar. Kórónuveiran seinkaði ekki aðeins úrslitakeppninni heldur einnig því að 21., 22., 23. og 24. þjóðin tryggði sig inn á EM. Belgar voru fyrstir til að tryggja sér sæti á EM en því náðu þeir 10. október 2019 með 9-0 sigri á San Marinó. Það voru þrjár umferðir eftir að riðlakeppninni en Belgar voru búnir að vinna alla sjö leiki sína og voru öruggir inn. Belgium qualified for EURO 2020 in style pic.twitter.com/kUkYOdfE0z— B/R Football (@brfootball) October 11, 2019 Það liðu aðeins tveir dagar þar til að Ítalir bættust í hópinn og daginn eftir þá voru þjóðirnar orðnar fjórar því Rússland og Pólland tryggðu farseðla sína 13. október 2019. Þegar októberglugginn var á enda þá höfðu Úkraínumenn og Spánverjar einnig klárað dæmið og komist inn á mótið sem átti að fara fram sumarið eftir. Sex þjóðir voru því öruggar með sæti sitt þegar tvær umferðir voru eftir af riðlakeppninni. Team qualified for Euro 2020 Belgium Italy Poland Russia England can qualify today with a win against Bulgaria!#Euro2020Qualifiers | #EURO2020 | #BULENG pic.twitter.com/PUmi0TqxqC— The SportsGram (@TheSportsGram) October 14, 2019 Fjórtán þjóðir til viðbótar bættust við í nóvemberglugganum þegar riðlakeppninni lauk. Þá voru bara fjögur laus sæti. Þau átti að spila um í umspilsleikjum sem áttu að fara fram í mars. Ekkert varð þó að umspilinu í mars vegna kórónuveirunnar og umspilið fór ekki fram fyrr en í október og nóvember 2020. Síðustu fjórar þjóðirnar tryggðu sig inn á Evrópumótið 12. nóvember 2020 eða 399 dögum eftir að Belgar höfðu gulltryggt sitt sæti. Þetta voru Norður-Makedónía. Ungverjaland, Slóvakía og Skotland. Skotar voru 24. og síðasta þjóðin inn eftir að hafa unnið Serba í vítaspyrnukeppni í hreinum úrslitaleik. Scotland have qualified for their first major tournament in 22 years after beating Serbia to secure a place at Euro 2020 https://t.co/0d2l9JW9fr— Sky News (@SkyNews) November 13, 2020 Dagarnir þegar þjóðirnar tryggðu sig inn á EM 2021 10. október 2019 Belgía (Þjóð núemer 1 inn) 12. október 2019 Ítalía (2) 13. október 2019 Rússland (3) Pólland (4) 14. október 2019 Úkraína (5) 15. október 2019 Spánn (6) 14. nóvember 2019 Frakkland (7) Tyrkland (8) England (9) Tékkland (10) 15. nóvember 2019 Finnland (11) Svíþjóð (12) 16. nóvember 2019 Króatía (13) Austurríki (14) Holland (15) Þýskaland (16) 17. nóvember 2019 Portúgal (17) 18. nóvember 2019 Sviss (18) Danmörk (19) 19. nóvember 2019 Wales (20) 12. nóvember 2020 Norður-Makedónía (21) Ungverjaland (22) Slóvakía (23) Skotland (24) EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Dagarnir þegar þjóðirnar tryggðu sig inn á EM 2021 10. október 2019 Belgía (Þjóð núemer 1 inn) 12. október 2019 Ítalía (2) 13. október 2019 Rússland (3) Pólland (4) 14. október 2019 Úkraína (5) 15. október 2019 Spánn (6) 14. nóvember 2019 Frakkland (7) Tyrkland (8) England (9) Tékkland (10) 15. nóvember 2019 Finnland (11) Svíþjóð (12) 16. nóvember 2019 Króatía (13) Austurríki (14) Holland (15) Þýskaland (16) 17. nóvember 2019 Portúgal (17) 18. nóvember 2019 Sviss (18) Danmörk (19) 19. nóvember 2019 Wales (20) 12. nóvember 2020 Norður-Makedónía (21) Ungverjaland (22) Slóvakía (23) Skotland (24)
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 14 dagar í EM: Spánn hyggur á upprisu, Svíar spjara sig án Zlatans og Lewandowski fékk nýjan þjálfara í janúar Það má búast við spennandi baráttu um efstu tvö sætin í E-riðli á EM þar sem Spánverjar þykja þó sigurstranglegastir, þrátt fyrir vonbrigði á síðustu stórmótum. 28. maí 2021 12:00 15 dagar í EM: Þegar Van Basten braut lögmál eðlisfræðinnar í úrslitaleik EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Mark Hollendingsins Marco van Basten í úrslitaleiknum á EM 1988 er örugglega enn í fersku minni hjá þeim sem sáu það fyrir meira en þremur áratugum síðan. 27. maí 2021 12:01 16 dagar í EM: England eina þjóðin sem hefur farið á níu EM og aldrei unnið Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Ein mikil knattspyrnuþjóð á enn eftir að vinna Evrópumótið þrátt fyrir margar tilraunir. 26. maí 2021 12:01 18 dagar í EM: Tveir úrslitaleikir EM hafa unnist á „Gullmarki“ Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Það sem gerðist tvisvar getur aldrei gerst aftur á Evrópumótinu í knattspyrnu. 24. maí 2021 12:00 22 dagar í EM: Liðið sem Arnór Ingvi grætti, svelt stórþjóð og liðið sem fór auðveldustu leið sögunnar Hollendingar á heimavelli eru sigurstranglegir í C-riðli EM karla í fótbolta. Þeir mæta þyrstir í stórmót eftir áfallið gegn Íslendingum 2015. 20. maí 2021 12:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Sjá meira
14 dagar í EM: Spánn hyggur á upprisu, Svíar spjara sig án Zlatans og Lewandowski fékk nýjan þjálfara í janúar Það má búast við spennandi baráttu um efstu tvö sætin í E-riðli á EM þar sem Spánverjar þykja þó sigurstranglegastir, þrátt fyrir vonbrigði á síðustu stórmótum. 28. maí 2021 12:00
15 dagar í EM: Þegar Van Basten braut lögmál eðlisfræðinnar í úrslitaleik EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Mark Hollendingsins Marco van Basten í úrslitaleiknum á EM 1988 er örugglega enn í fersku minni hjá þeim sem sáu það fyrir meira en þremur áratugum síðan. 27. maí 2021 12:01
16 dagar í EM: England eina þjóðin sem hefur farið á níu EM og aldrei unnið Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Ein mikil knattspyrnuþjóð á enn eftir að vinna Evrópumótið þrátt fyrir margar tilraunir. 26. maí 2021 12:01
18 dagar í EM: Tveir úrslitaleikir EM hafa unnist á „Gullmarki“ Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Það sem gerðist tvisvar getur aldrei gerst aftur á Evrópumótinu í knattspyrnu. 24. maí 2021 12:00
22 dagar í EM: Liðið sem Arnór Ingvi grætti, svelt stórþjóð og liðið sem fór auðveldustu leið sögunnar Hollendingar á heimavelli eru sigurstranglegir í C-riðli EM karla í fótbolta. Þeir mæta þyrstir í stórmót eftir áfallið gegn Íslendingum 2015. 20. maí 2021 12:30