Guardiola: Við þurftum á öllum okkar leikmönnum að halda Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2021 23:01 Pep Guardiola var niðurlútur eftir tap sinna manna gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Manchester City FC/Manchester City FC via Getty Images Pep Guardiola var eðlilega svekktur eftir tap Manchester City gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann vonast til þess að koma liðinu aftur á þennan stað í keppninni í náinni framtíð. „Við erum búnir að eiga frábært tímabil,“ sagði Pep eftir leikinn. „Þetta var jafn leikur og við fengum okkar færi.“ „Við vorum frábærir í seinni hálfleik. Við sýndum hugrekki, en leikmenn Chelsea gerðu vel í að koma í veg fyrir að við myndum klára færin okkar.“ „Ég valdi liðið út frá því sem ég taldi henta best og leikmennirnir voru frábærir í kvöld. Við komum vonandi aftur einn daginn.“ Kevin De Bruyne þurfti að fara af velli snemma í seinni hálfleik vegna meiðsla. Pep segir að liðið hafi þurft á honum að halda. „Hann meiddist í þessum leik og það er eitthvað sem gerist í þessari keppni og í svona leikjum. Við þurftum á öllum okkar leikmönnum að halda.“ Varðandi framtíðina segist Pep vera farinn að einblína á næsta tímabil. „Núna þurfa leikmenn að einbeita sér að því að hvíla sig og fara að undirbúa næsta tímabil í framhaldi af því. Þetta var í fyrsta skipti sem að við komumst á þetta stig og vonandi verðum við aftur hérna í framtíðinni.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mason Mount: Við erum besta lið í heimi Mason Mount hefur verið á mála hjá Chelsea síðan hann var sex ára gamall. Það var því tilfinningarík stund fyrir þennan 22 ára leikmann að vinna Meistaradeildina með uppeldisfélaginu. 29. maí 2021 21:58 Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29. maí 2021 21:34 Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29. maí 2021 21:04 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
„Við erum búnir að eiga frábært tímabil,“ sagði Pep eftir leikinn. „Þetta var jafn leikur og við fengum okkar færi.“ „Við vorum frábærir í seinni hálfleik. Við sýndum hugrekki, en leikmenn Chelsea gerðu vel í að koma í veg fyrir að við myndum klára færin okkar.“ „Ég valdi liðið út frá því sem ég taldi henta best og leikmennirnir voru frábærir í kvöld. Við komum vonandi aftur einn daginn.“ Kevin De Bruyne þurfti að fara af velli snemma í seinni hálfleik vegna meiðsla. Pep segir að liðið hafi þurft á honum að halda. „Hann meiddist í þessum leik og það er eitthvað sem gerist í þessari keppni og í svona leikjum. Við þurftum á öllum okkar leikmönnum að halda.“ Varðandi framtíðina segist Pep vera farinn að einblína á næsta tímabil. „Núna þurfa leikmenn að einbeita sér að því að hvíla sig og fara að undirbúa næsta tímabil í framhaldi af því. Þetta var í fyrsta skipti sem að við komumst á þetta stig og vonandi verðum við aftur hérna í framtíðinni.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mason Mount: Við erum besta lið í heimi Mason Mount hefur verið á mála hjá Chelsea síðan hann var sex ára gamall. Það var því tilfinningarík stund fyrir þennan 22 ára leikmann að vinna Meistaradeildina með uppeldisfélaginu. 29. maí 2021 21:58 Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29. maí 2021 21:34 Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29. maí 2021 21:04 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Mason Mount: Við erum besta lið í heimi Mason Mount hefur verið á mála hjá Chelsea síðan hann var sex ára gamall. Það var því tilfinningarík stund fyrir þennan 22 ára leikmann að vinna Meistaradeildina með uppeldisfélaginu. 29. maí 2021 21:58
Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29. maí 2021 21:34
Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29. maí 2021 21:04