Bjarki Már bikarmeistari eftir sigur á lærisveinum Guðmundar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2021 17:05 Bjarki Már [númer 4] og liðsfélagar hans í Lemgo urðu í dag þýskir bikarmeistarar í handbolta. Lemgo Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson varð í dag þýskur bikarmeistari í handbolta er lið hans Lemgo lagði Melsungen að velli í úrslitum. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Melsungen og þá leikur Arnar Freyr Arnarsson með liðinu. Bjarki Már og félagar í Lemgo unnu ævintýralegan sigur á Kiel í undanúrslitum þar sem liðið kom til baka og tryggði sér eins marks sigur. Bjarki Már var markahæstur í þeim leik með sjö mörk. Úrslitaleikurinn sjálfur var ekki alveg jafn dramatískur. Lemgo var í raun alltaf með yfirhöndina og þó fyrri hálfleikur hafi verið nokkuð jafn var munurinn samt þrjú mörk er flautað var til hálfleiks, staðan þá 15-12 Lemgo í vil. Það hægðist á sóknarleik beggja liða í síðari hálfleik enda annar leikurinn á tveimur dögum og lappir orðnar þreyttar eftir langt tímabil. Lemgo lét þó aldrei af forystu sinni og vann á endanum síðari hálfleikinn með eins marks mun og leikinn þar með fjögurra marka mun, lokatölur 28-24 Lemgo í vil. Wir bringen den nach Lemgo!#tbvlemgolippe #tbv #rwefinal4 #pokalsieger #handball #GemeinsamStark pic.twitter.com/cx5RSuBeAG— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) June 4, 2021 Bjarki Már þar af leiðandi orðinn bikarmeistari á meðan Guðmundur og Arnar Freyr þurfa að bíta í það súra epli að lenda í öðru sæti. Íslenski hornamaðurinn var heldur rólegur í tíðinni í dag - miðað við oft áður - en Bjarki skoraði fjögur mörk í leiknum. Arnar Freyr komst ekki á blað hjá Melsungen. Íþróttamaður ársins 2021 pic.twitter.com/dOIVwORcsj— Bjarki Már Elísson (@bjarkiel4) June 4, 2021 Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Bjarki Már og félagar í Lemgo unnu ævintýralegan sigur á Kiel í undanúrslitum þar sem liðið kom til baka og tryggði sér eins marks sigur. Bjarki Már var markahæstur í þeim leik með sjö mörk. Úrslitaleikurinn sjálfur var ekki alveg jafn dramatískur. Lemgo var í raun alltaf með yfirhöndina og þó fyrri hálfleikur hafi verið nokkuð jafn var munurinn samt þrjú mörk er flautað var til hálfleiks, staðan þá 15-12 Lemgo í vil. Það hægðist á sóknarleik beggja liða í síðari hálfleik enda annar leikurinn á tveimur dögum og lappir orðnar þreyttar eftir langt tímabil. Lemgo lét þó aldrei af forystu sinni og vann á endanum síðari hálfleikinn með eins marks mun og leikinn þar með fjögurra marka mun, lokatölur 28-24 Lemgo í vil. Wir bringen den nach Lemgo!#tbvlemgolippe #tbv #rwefinal4 #pokalsieger #handball #GemeinsamStark pic.twitter.com/cx5RSuBeAG— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) June 4, 2021 Bjarki Már þar af leiðandi orðinn bikarmeistari á meðan Guðmundur og Arnar Freyr þurfa að bíta í það súra epli að lenda í öðru sæti. Íslenski hornamaðurinn var heldur rólegur í tíðinni í dag - miðað við oft áður - en Bjarki skoraði fjögur mörk í leiknum. Arnar Freyr komst ekki á blað hjá Melsungen. Íþróttamaður ársins 2021 pic.twitter.com/dOIVwORcsj— Bjarki Már Elísson (@bjarkiel4) June 4, 2021
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira