Leiðtogi framtíðarinnar Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar 4. júní 2021 18:00 Nú um helgina ganga sjálfstæðismenn í Reykjavík til kosninga og velja sér fulltrúa á framboðslista í næstu kosningum og þar vegur einna þyngst hver velst til forystu. Þetta val er gríðarlega mikilvægt fyrir Sjálfstæðisflokkinn því sá einstaklingur sem leiðir listann þarf að hafa trúverðugleika og staðfestu til að koma málefnum flokksins á framfæri þannig að það höfði til kjósenda. Jafnframt þarf listinn að endurspegla tíðarandann og höfða til mismunandi kynslóða. Það er enginn efi í mínum huga um að Áslaug Arna er sá leiðtogi sem mun ná bestum árangri fyrir Sjálfstæðisflokkinn í næstu kosningum. Hún hefur sýnt það og sannað í sínum verkum að hún er óhrædd við að taka ákvarðanir, er fylgin sér og staðföst. Þrátt fyrir að hafa staðið í ýmsum krefjandi verkefnum á kjörtímabilinu er hún vinsæl og nýtur mikils trausts. Áslaug Arna hefur tekist á við mörg erfið verkefni á kjörtímabilinu, leyst þau með yfirveguðum og sanngjörnum hætti enda hefur hún komið mörgum framfaramálum í gegn. Hún lætur verkin tala og er því óhrædd við að leggja verk sín í dóm flokksfélaga sinna og í framhaldinu í dóm kjósenda. Veljum framtíðarleiðtoga, veljum heiðarleika, traust og umfram allt góða dómgreind. Veljum Áslaugu Örnu til að leiða lista okkar sjálfstæðismanna í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Sjá meira
Nú um helgina ganga sjálfstæðismenn í Reykjavík til kosninga og velja sér fulltrúa á framboðslista í næstu kosningum og þar vegur einna þyngst hver velst til forystu. Þetta val er gríðarlega mikilvægt fyrir Sjálfstæðisflokkinn því sá einstaklingur sem leiðir listann þarf að hafa trúverðugleika og staðfestu til að koma málefnum flokksins á framfæri þannig að það höfði til kjósenda. Jafnframt þarf listinn að endurspegla tíðarandann og höfða til mismunandi kynslóða. Það er enginn efi í mínum huga um að Áslaug Arna er sá leiðtogi sem mun ná bestum árangri fyrir Sjálfstæðisflokkinn í næstu kosningum. Hún hefur sýnt það og sannað í sínum verkum að hún er óhrædd við að taka ákvarðanir, er fylgin sér og staðföst. Þrátt fyrir að hafa staðið í ýmsum krefjandi verkefnum á kjörtímabilinu er hún vinsæl og nýtur mikils trausts. Áslaug Arna hefur tekist á við mörg erfið verkefni á kjörtímabilinu, leyst þau með yfirveguðum og sanngjörnum hætti enda hefur hún komið mörgum framfaramálum í gegn. Hún lætur verkin tala og er því óhrædd við að leggja verk sín í dóm flokksfélaga sinna og í framhaldinu í dóm kjósenda. Veljum framtíðarleiðtoga, veljum heiðarleika, traust og umfram allt góða dómgreind. Veljum Áslaugu Örnu til að leiða lista okkar sjálfstæðismanna í Reykjavík.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar