Greiða fyrir auglýsingu við gosstöðvarnar eins og hvert annað bílastæði Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 5. júní 2021 14:20 Öskufallin bifreiðin hefur vakið athygli þeirra sem leggja leið sína að eldgosinu í Geldingadölum. Vísir/Vilhelm Öskufallin bifreið sem stendur við gönguleiðina að eldgosinu í Geldingadölum hefur vakið talsverða athygli vegfarenda. Um er að ræða auglýsingu sem ætlað er að vekja athygli á Netflix-seríunni Kötlu. Bifreiðin hefur staðið við gosstöðvarnar í þó nokkra daga og mun standa til 17. júní, en þá fer serían í loftið. Vísir ræddi við Búa Baldvinsson, eiganda framleiðslufyrirtækisins Hero Productions um auglýsinguna. „Þetta er gert í góðri samvinnu við alla. Við fengum leyfi frá Vegagerðinni, landeigendum og lögreglunni.“ Bíllinn átti fyrst um sinn aðeins að standa í þrjá daga en síðan var ákveðið að láta hann standa fram að frumsýningu. Búi segir að gjaldið fyrir auglýsinguna sé ekki mikið hærra en greitt sé fyrir hefðbundið bílastæði. „Það liggur við að þetta sé eins og að vera með bíl á bílastæði. Þetta er alls ekkert há upphæð fyrir hvern dag,“ segir Búi. Gosið í Geldingadölum er fjölfarinn staður og því má ætla að fleiri munu nú sjá tækifæri í því að nýta bifreiðar til auglýsinga á svæðinu. Búi segir jafnframt að það sé aldrei að vita hvort fleiri óhefðbundnar auglýsingar fyrir Kötlu eigi eftir að skjóta upp kollinum. Netflix-serían Katla verður frumsýnd 17. júní. Serían er framleidd af RVK Studios og leikstjóri er Baltasar Kormákur. Eldgos í Fagradalsfjalli Netflix Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Netflix birtir fyrstu myndirnar úr Kötlu Bandaríska streymisveitan Netflix birtir í dag fyrstu myndirnar úr íslensku þáttaröðinni Kötlu en Katla er fyrsta íslenska þáttaröðin sem framleidd er fyrir streymisveituna. Leikstjórar þáttanna er Baltasar Kormákur, Börkur Sigthorsson og Thora Hilmarsdóttir. 24. mars 2021 08:06 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Bifreiðin hefur staðið við gosstöðvarnar í þó nokkra daga og mun standa til 17. júní, en þá fer serían í loftið. Vísir ræddi við Búa Baldvinsson, eiganda framleiðslufyrirtækisins Hero Productions um auglýsinguna. „Þetta er gert í góðri samvinnu við alla. Við fengum leyfi frá Vegagerðinni, landeigendum og lögreglunni.“ Bíllinn átti fyrst um sinn aðeins að standa í þrjá daga en síðan var ákveðið að láta hann standa fram að frumsýningu. Búi segir að gjaldið fyrir auglýsinguna sé ekki mikið hærra en greitt sé fyrir hefðbundið bílastæði. „Það liggur við að þetta sé eins og að vera með bíl á bílastæði. Þetta er alls ekkert há upphæð fyrir hvern dag,“ segir Búi. Gosið í Geldingadölum er fjölfarinn staður og því má ætla að fleiri munu nú sjá tækifæri í því að nýta bifreiðar til auglýsinga á svæðinu. Búi segir jafnframt að það sé aldrei að vita hvort fleiri óhefðbundnar auglýsingar fyrir Kötlu eigi eftir að skjóta upp kollinum. Netflix-serían Katla verður frumsýnd 17. júní. Serían er framleidd af RVK Studios og leikstjóri er Baltasar Kormákur.
Eldgos í Fagradalsfjalli Netflix Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Netflix birtir fyrstu myndirnar úr Kötlu Bandaríska streymisveitan Netflix birtir í dag fyrstu myndirnar úr íslensku þáttaröðinni Kötlu en Katla er fyrsta íslenska þáttaröðin sem framleidd er fyrir streymisveituna. Leikstjórar þáttanna er Baltasar Kormákur, Börkur Sigthorsson og Thora Hilmarsdóttir. 24. mars 2021 08:06 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Netflix birtir fyrstu myndirnar úr Kötlu Bandaríska streymisveitan Netflix birtir í dag fyrstu myndirnar úr íslensku þáttaröðinni Kötlu en Katla er fyrsta íslenska þáttaröðin sem framleidd er fyrir streymisveituna. Leikstjórar þáttanna er Baltasar Kormákur, Börkur Sigthorsson og Thora Hilmarsdóttir. 24. mars 2021 08:06