Sigurður Ingi lofar nýrri Ölfusárbrú í lok árs 2023 eða 2024 Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. júní 2021 12:18 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra lofar að ný brú yfir Ölfusá við Selfossi verði klár í lok árs 2023 eða á árinu 2024. Svona mun brúin líta út. Vegagerðin Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra lofar nýrri brú yfir Ölfusá við Selfoss í lok ársins 2023 eða árið 2024 en framkvæmdir við brúna verða boðnar út um næstu áramót. Brúin mun kosta um sex og hálfan milljarða króna og innheimtur verður vegatollur yfir hana. Gríðarlegt umferðarálag er við núverandi Ölfusárbrú við Selfoss og myndast oft langar biðraðir við brúna. En það er að létta til því það á að fara að byggja nýja brú yfir ofan Selfoss. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra veit allt um málið. „Já, hún er í svona ákveðnu ferli en það er búið að vera svokallaður markaðsdagur þar sem talað er við áhugasama aðila þar sem þetta er samvinnuleiðar verkefni, svokallað PPP. Brúin verður væntanlega boðin út um næstu áramót og þá geta framkvæmdir hafist og ef þær ganga vel þá verður þeim lokið annað hvort í lok árs 2023 eða á árinu 2024, sem er á svipuðum tíma og vegirnir í Ölfusinu klárast.“ Vegatollur verður innheimtur yfir nýju brúna en ekki er vitað á þessari stundu hvað hann verður hár.Vegagerðin Þannig að þú ert að lofa nýrri brú? „Já, ég er að lofa nýrri brú, hún kemur og er komin í sitt örugga ferli,“ segir Sigurður Ingi. Ráðherrann segir að nýja brúin verði stórglæsilegt mannvirki. „Hún verður svona einkenni, sem menn geta orðið mjög stoltir af í framtíðinni að sjá.“ En hvað kostar svona brú? „ Verkefnið í heild hefur verið metið á sex til sex og hálfan milljarð en þarf af eru auðvitað hluti af vegum, sem tengjast henni en við erum núna, bæði til að spara tíma og fara betur með fé að leggja grunninn að veginum áfram frá því þar sem vegaumbæturnar eru í Ölfusinu í dag að áttinni að brúnni.“ Sigurður Ingi í vöffukaffi hjá Framsóknarfélagi Árborgar en hann er mikið spurður um hvenær ný brú kemur yfir Ölfusá þar sem hann mætir á fundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Samgöngur Alþingi Vegagerð Ný Ölfusárbrú Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Sjá meira
Gríðarlegt umferðarálag er við núverandi Ölfusárbrú við Selfoss og myndast oft langar biðraðir við brúna. En það er að létta til því það á að fara að byggja nýja brú yfir ofan Selfoss. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra veit allt um málið. „Já, hún er í svona ákveðnu ferli en það er búið að vera svokallaður markaðsdagur þar sem talað er við áhugasama aðila þar sem þetta er samvinnuleiðar verkefni, svokallað PPP. Brúin verður væntanlega boðin út um næstu áramót og þá geta framkvæmdir hafist og ef þær ganga vel þá verður þeim lokið annað hvort í lok árs 2023 eða á árinu 2024, sem er á svipuðum tíma og vegirnir í Ölfusinu klárast.“ Vegatollur verður innheimtur yfir nýju brúna en ekki er vitað á þessari stundu hvað hann verður hár.Vegagerðin Þannig að þú ert að lofa nýrri brú? „Já, ég er að lofa nýrri brú, hún kemur og er komin í sitt örugga ferli,“ segir Sigurður Ingi. Ráðherrann segir að nýja brúin verði stórglæsilegt mannvirki. „Hún verður svona einkenni, sem menn geta orðið mjög stoltir af í framtíðinni að sjá.“ En hvað kostar svona brú? „ Verkefnið í heild hefur verið metið á sex til sex og hálfan milljarð en þarf af eru auðvitað hluti af vegum, sem tengjast henni en við erum núna, bæði til að spara tíma og fara betur með fé að leggja grunninn að veginum áfram frá því þar sem vegaumbæturnar eru í Ölfusinu í dag að áttinni að brúnni.“ Sigurður Ingi í vöffukaffi hjá Framsóknarfélagi Árborgar en hann er mikið spurður um hvenær ný brú kemur yfir Ölfusá þar sem hann mætir á fundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Samgöngur Alþingi Vegagerð Ný Ölfusárbrú Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Sjá meira