Stórsigrar hjá Þýskalandi og Færeyjum Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2021 20:55 Werner, Sane og Muller komust allir á blað í kvöld. Federico Gambarini/Getty Þýskaland og Færeyjar unnu í kvöld stórsigra er fjölmargir vináttulandsleikir fóru fram en mörg lið eru að undirbúa sig fyrir EM sem hefst um helgina. Þýskaland lenti í nákvæmlega engum vandræðum með Lettland en lokatölur urðu 7-1 eftir að staðan var 5-0 í hálfleik. Robin Gosens, Ilkay Gundögan, Thomas Muller, Serge Gnabry og sjálfsmark Robertz Ozols voru mörk fyrri hálfleik. Timo Werner kom inn á í hálfleik og bætti við sjötta markinu í byrjun síðari hálfleiks áður en Lettar minnkuðu muninn með svakalega flottu marki. Leroy Sane skoraði sjöunda markið og var þar af leiðandi sjöundi markaskorari Þýskalands í kvöld. Bring on #EURO2020 😤#DieMannschaft #GERLVA pic.twitter.com/WD8ZUOw6zi— Germany (@DFB_Team_EN) June 7, 2021 Færeyingar unnu 5-1 sigur á Liechtenstein eftir að hafa lent 1-0 undir á nítjándu mínútu. Klaemint Olsen jafnaði metin fjórum mínútum síðar og Brandur Olsen skoraði tvö mörk undir lok fyrri hálfleiks. Olsen bætti við fjórða markinu og Viljormur Davidsen gerði fimmta markið úr vítaspyrnu sem Ívar Orri Kristjánsson dæmdi. Serbía og Jamaíka gerðu 1-1 jafntefli, Úkraína vann 4-0 sigur á Kýpur og Andorra og Gíbraltar gerðu markalaust jafntefli. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Þýskaland lenti í nákvæmlega engum vandræðum með Lettland en lokatölur urðu 7-1 eftir að staðan var 5-0 í hálfleik. Robin Gosens, Ilkay Gundögan, Thomas Muller, Serge Gnabry og sjálfsmark Robertz Ozols voru mörk fyrri hálfleik. Timo Werner kom inn á í hálfleik og bætti við sjötta markinu í byrjun síðari hálfleiks áður en Lettar minnkuðu muninn með svakalega flottu marki. Leroy Sane skoraði sjöunda markið og var þar af leiðandi sjöundi markaskorari Þýskalands í kvöld. Bring on #EURO2020 😤#DieMannschaft #GERLVA pic.twitter.com/WD8ZUOw6zi— Germany (@DFB_Team_EN) June 7, 2021 Færeyingar unnu 5-1 sigur á Liechtenstein eftir að hafa lent 1-0 undir á nítjándu mínútu. Klaemint Olsen jafnaði metin fjórum mínútum síðar og Brandur Olsen skoraði tvö mörk undir lok fyrri hálfleiks. Olsen bætti við fjórða markinu og Viljormur Davidsen gerði fimmta markið úr vítaspyrnu sem Ívar Orri Kristjánsson dæmdi. Serbía og Jamaíka gerðu 1-1 jafntefli, Úkraína vann 4-0 sigur á Kýpur og Andorra og Gíbraltar gerðu markalaust jafntefli. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira