„Höfum verið límdar saman síðan í Breiðabliki“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2021 11:30 Hafnfirðingarnir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir spila báðar í þýsku úrvalsdeildinni. vísir/getty Karólína Lea Vilhjálmsdóttir mætti stórvinkonu sinni, sveitunga og samherja í íslenska landsliðinu, Alexöndru Jóhannsdóttur, þegar Bayern München vann 4-0 sigur á Frankfurt í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Með sigrinum tryggði Bayern sér Þýskalandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn síðan 2016. Karólína lék síðustu mínúturnar í leiknum en Alexandra kom inn á sem varamaður í hálfleik. „Ég hef alltaf þekkt hana enda báðar úr Hafnarfirði. Við vorum saman í yngri landsliðunum en náðum virkilega vel saman þegar við fórum í Breiðablik og höfum verið límdar saman síðan þá,“ sagði Karólína við Vísi. „Það var mjög gaman að geta knúsað hana eftir leik og hún fékk að fagna aðeins með okkur. Kannski einn daginn munum við sameinast aftur í félagsliði. Það yrði draumur.“ Karólína segir gaman að sjá hversu langt Alexandra er komin á sínum ferli. „Jú, hún er alveg mögnuð og ég veit að hún mun ná rosalega langt,“ sagði Hafnfirðingurinn. Framundan eru tveir vináttulandsleikir gegn Írlandi á Laugardalsvelli. Það eru síðustu leikir íslenska liðsins áður en undankeppni HM 2023 hefst í haust. Það verða fyrstu keppnisleikirnir undir stjórn Þorsteins Halldórssonar. „Við þurfum að ná í okkar fyrsta sigur með Steina og sýna honum að við getum unnið einhverja leiki. Þetta verða öðruvísi leikir en gegn Ítalíu og við verðum sennilega meira með boltann. Þetta verður mjög spennandi og ekkert smá gaman að spila á Íslandi fyrir framan áhorfendur,“ sagði Karólína sem á enn eftir að spila A-landsleik hér á landi með áhorfendum. Þýski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Breiðablik Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Með sigrinum tryggði Bayern sér Þýskalandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn síðan 2016. Karólína lék síðustu mínúturnar í leiknum en Alexandra kom inn á sem varamaður í hálfleik. „Ég hef alltaf þekkt hana enda báðar úr Hafnarfirði. Við vorum saman í yngri landsliðunum en náðum virkilega vel saman þegar við fórum í Breiðablik og höfum verið límdar saman síðan þá,“ sagði Karólína við Vísi. „Það var mjög gaman að geta knúsað hana eftir leik og hún fékk að fagna aðeins með okkur. Kannski einn daginn munum við sameinast aftur í félagsliði. Það yrði draumur.“ Karólína segir gaman að sjá hversu langt Alexandra er komin á sínum ferli. „Jú, hún er alveg mögnuð og ég veit að hún mun ná rosalega langt,“ sagði Hafnfirðingurinn. Framundan eru tveir vináttulandsleikir gegn Írlandi á Laugardalsvelli. Það eru síðustu leikir íslenska liðsins áður en undankeppni HM 2023 hefst í haust. Það verða fyrstu keppnisleikirnir undir stjórn Þorsteins Halldórssonar. „Við þurfum að ná í okkar fyrsta sigur með Steina og sýna honum að við getum unnið einhverja leiki. Þetta verða öðruvísi leikir en gegn Ítalíu og við verðum sennilega meira með boltann. Þetta verður mjög spennandi og ekkert smá gaman að spila á Íslandi fyrir framan áhorfendur,“ sagði Karólína sem á enn eftir að spila A-landsleik hér á landi með áhorfendum.
Þýski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Breiðablik Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira