Frakkland býður fullbólusetta ferðamenn velkomna Heimir Már Pétursson skrifar 9. júní 2021 19:22 Fullbólusettir ferðamenn geta ferðast til Frakklands frá og með deginum í dag og veitingastaðir geta nú leyft gestum að vera innanhúss. Fólki frá sextán ríkjum þar sem staða kórónuveirufaraldursins er slæm eru þó enn meinað að koma til Frakklands. Miklar takmarkanir hafa verið á samkomuhaldi í Frakklandi meira og minna frá því kórónuveirufaraldurinn skall á landinun í fyrra og tilefnislausar ferðir til landsins hafa verið bannaðar. Frá og með deginum í dag mega fullbólusettir íbúar evrópuríkja hins vegar koma til Frakklands án þess að undirgangast skimun. Þeirra á meðal eru Íslendingar. Ferðamálaráð Parísar gerir sér vonir um að allt að fimm milljónir ferðamanna heimsæki borgina á þessu ári. Fyrir faraldurinn árið 2019 komu hins vegar tíu milljónir ferðamanna til Parísar.Thierry Thorel/NurPhoto via Getty Images Fullbólusettir utan Evrópu eins og frá Bandaríkjunum, stórum hluta Asíu, Afriku, Miðausturlöndum og mið Ameríku þurfa hins vegar einnig að fara í skimun fyrir komuna til Frakklands. Sextán ríki eru áfram merkt appelsínugul og má fólk ekki koma þaðan. Corinne Menegaux framkvæmdastjóri Ferðamálaráðs Parísar segir bókanir nú þegar orðnar þrjú til fjögurhundruð prósent fleiri en í fyrra. Lundinn á íbúm Parísar er því farin að léttast, þótt ferðamenn verði sennilega 95 prósentum færri en árið 2019. „Þessi dagsetning, 9. júní, þegar við opnum að hluta til aftur, skiptir okkur að sjálfsögðu mjög miklu máli. Þetta mun hughreysta fólkið og það fær meiri trú á bókanir fyrir sumarið,“ segir Menegaux. Veitingastaðir í Frakklandi hafa einungis mátt þjóða viðskiptavinum utandyra mánuðum saman. Í dag var hins vegar leyft að hleypa gestum inn.Kiran Ridley/Getty Images Ferðamálayfirvöld vonist til að um fimm milljónir manna heimsæki París í ár en fyrir kórónuveirufaraldurinn 2019 heimsóttu tíu milljónir manna borgina. Veitingahúsaeigendur gleðjast líka því nú mega gestir ekki bara sitja utandyra heldur einnig inni á stöðunum. Serge Cachan forstjóri hótelkeðjunnar Astotel segir að fyrir þremur mánuð hefði hann talið að það tæki París allt að fimm ár að ná fyrri styrk í ferðaþjónustunni. „Núna er ég miklu bjartsýnni. Ég held að mjög fljótt, eftir þetta ár sem verður 40-50 prósent af 2019, og að á næsta ári og næstu árum náum við næstum sama fjölda,“ segir Cachan. Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Fleiri fréttir „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Sjá meira
Miklar takmarkanir hafa verið á samkomuhaldi í Frakklandi meira og minna frá því kórónuveirufaraldurinn skall á landinun í fyrra og tilefnislausar ferðir til landsins hafa verið bannaðar. Frá og með deginum í dag mega fullbólusettir íbúar evrópuríkja hins vegar koma til Frakklands án þess að undirgangast skimun. Þeirra á meðal eru Íslendingar. Ferðamálaráð Parísar gerir sér vonir um að allt að fimm milljónir ferðamanna heimsæki borgina á þessu ári. Fyrir faraldurinn árið 2019 komu hins vegar tíu milljónir ferðamanna til Parísar.Thierry Thorel/NurPhoto via Getty Images Fullbólusettir utan Evrópu eins og frá Bandaríkjunum, stórum hluta Asíu, Afriku, Miðausturlöndum og mið Ameríku þurfa hins vegar einnig að fara í skimun fyrir komuna til Frakklands. Sextán ríki eru áfram merkt appelsínugul og má fólk ekki koma þaðan. Corinne Menegaux framkvæmdastjóri Ferðamálaráðs Parísar segir bókanir nú þegar orðnar þrjú til fjögurhundruð prósent fleiri en í fyrra. Lundinn á íbúm Parísar er því farin að léttast, þótt ferðamenn verði sennilega 95 prósentum færri en árið 2019. „Þessi dagsetning, 9. júní, þegar við opnum að hluta til aftur, skiptir okkur að sjálfsögðu mjög miklu máli. Þetta mun hughreysta fólkið og það fær meiri trú á bókanir fyrir sumarið,“ segir Menegaux. Veitingastaðir í Frakklandi hafa einungis mátt þjóða viðskiptavinum utandyra mánuðum saman. Í dag var hins vegar leyft að hleypa gestum inn.Kiran Ridley/Getty Images Ferðamálayfirvöld vonist til að um fimm milljónir manna heimsæki París í ár en fyrir kórónuveirufaraldurinn 2019 heimsóttu tíu milljónir manna borgina. Veitingahúsaeigendur gleðjast líka því nú mega gestir ekki bara sitja utandyra heldur einnig inni á stöðunum. Serge Cachan forstjóri hótelkeðjunnar Astotel segir að fyrir þremur mánuð hefði hann talið að það tæki París allt að fimm ár að ná fyrri styrk í ferðaþjónustunni. „Núna er ég miklu bjartsýnni. Ég held að mjög fljótt, eftir þetta ár sem verður 40-50 prósent af 2019, og að á næsta ári og næstu árum náum við næstum sama fjölda,“ segir Cachan.
Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Fleiri fréttir „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Sjá meira