Bólusetning talin hafa valdið alvarlegri aukaverkun í einu tilfelli Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. júní 2021 13:36 Bólusetningar í Laugardalshöll byrjað að bólusetja yngri enn 60 ára. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Ekki er talið líklegt að bólusetningar hafi leitt til andláts í fjórum af fimm tilfellum sem óháðir sérfræðingar höfðu til skoðunar. Í nær öllum tilvikum hafi verið hægt að rekja andlát eða blóðtappa til undirliggjandi sjúkdóma eða annarra áhættuþátta. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Lyfjastofnunar Íslands. Þann 18. Maí síðastliðin fólu landlæknir, sóttvarnalæknir og forstjóri Lyfjastofnunar þremur óháðum sérfræðingum að rannsaka andlát og myndun blóðtappa sem tilkynnt voru til Lyfjastofnunar í kjölfar bólusetningar gegn Covid-19. Niðurstöðurnar benda til að bóluefnið hafi ekki leitt til alvarlegra aukaverkana nema í einu eða tveimur tilvikum. Tíu tilkynningar voru teknar til skoðunar og vörðuðu fimm þeirra dauðsföll og fimm til alvarlegra aukaverkana af bólusetningu. Í fjórum af fimm tilkynningum er vörðuðu dauðsföll var það mat sérfræðinga að ólíklegt væri að bólusetning hafi leitt til andláts. Eitt andlát var talið hafa ólíklega eða mögulega verið orsakað af bólusetningu. Í þremur af fimm tilkynningum um aukaverkanir var það mat sérfræðinga að ólíklegt til mögulegt væri að veikindin mætti rekja til bólusetningar. Möguleg tengsl voru milli bólusetningar og veikinda í einu tilfelli. Í einu tilfellanna var talið líklegt að bólusetningin hafi orsakað veikindin. Þau tilfelli sem voru til skoðunar tengjast bóluefnum Pfizer, Moderna og AstraZeneca. Í einu tilfelli eru tengsl milli aukaverkana og veikinda metin líkleg. Í því tilfelli er talið að einstaklingur sem fékk bóluefni AstraZeneca hafi fengið það sem kallast Vaccine induced thrombocytopenia and thrombosis (VITT). Veikindin eru afar sjaldgæf aukaverkun AstraZeneca og Janssen bóluefni og er talin sjást hjá einum af um 100 þúsund bólusettum. Niðurstaðan er ekki talin kalla á breytingu á núverandi fyrirkomulagi bólusetninga gegn Covid-19 hér á landi. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Lyfjastofnunar Íslands. Þann 18. Maí síðastliðin fólu landlæknir, sóttvarnalæknir og forstjóri Lyfjastofnunar þremur óháðum sérfræðingum að rannsaka andlát og myndun blóðtappa sem tilkynnt voru til Lyfjastofnunar í kjölfar bólusetningar gegn Covid-19. Niðurstöðurnar benda til að bóluefnið hafi ekki leitt til alvarlegra aukaverkana nema í einu eða tveimur tilvikum. Tíu tilkynningar voru teknar til skoðunar og vörðuðu fimm þeirra dauðsföll og fimm til alvarlegra aukaverkana af bólusetningu. Í fjórum af fimm tilkynningum er vörðuðu dauðsföll var það mat sérfræðinga að ólíklegt væri að bólusetning hafi leitt til andláts. Eitt andlát var talið hafa ólíklega eða mögulega verið orsakað af bólusetningu. Í þremur af fimm tilkynningum um aukaverkanir var það mat sérfræðinga að ólíklegt til mögulegt væri að veikindin mætti rekja til bólusetningar. Möguleg tengsl voru milli bólusetningar og veikinda í einu tilfelli. Í einu tilfellanna var talið líklegt að bólusetningin hafi orsakað veikindin. Þau tilfelli sem voru til skoðunar tengjast bóluefnum Pfizer, Moderna og AstraZeneca. Í einu tilfelli eru tengsl milli aukaverkana og veikinda metin líkleg. Í því tilfelli er talið að einstaklingur sem fékk bóluefni AstraZeneca hafi fengið það sem kallast Vaccine induced thrombocytopenia and thrombosis (VITT). Veikindin eru afar sjaldgæf aukaverkun AstraZeneca og Janssen bóluefni og er talin sjást hjá einum af um 100 þúsund bólusettum. Niðurstaðan er ekki talin kalla á breytingu á núverandi fyrirkomulagi bólusetninga gegn Covid-19 hér á landi.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira