Verkjalyf eina sem virkar á flensueinkenni eftir bólusetningu Birgir Olgeirsson skrifar 11. júní 2021 14:32 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir þegar hann var bólusettur í Laugardalshöll. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir segir fátt annað en verkjalyf á borð við Panodil slá á vægar aukaverkanir sem fylgja bólusetningu. Hátt í tíu þúsund voru bólusett með bóluefni frá fyrirtækinu Janssen í Laugardalshöll í gær og mátti sjá marga á samfélagsmiðlum kvarta yfir aukaverkunum í gærkvöldi eins og flensulík einkenni. Manna á milli hafa gengið óstaðfest húsráð um hvernig megi vinna gegn þessum aukaverkunum. Ráðleggingar á borð við að taka C- og D-vítamín fyrir og eftir bólusetningu sem og ofnæmislyf á borð við Lóritín. „Fólk á bara að taka Panodil. Ofnæmislyf virka ekki á þetta. Það er bara Panodil sem myndi hjálpa til að slá á þessi einkenni. Það virkar ekkert annað á ónæmiskerfið,“ segir Þórólfur. Þeir sem bólusettir voru í gær þurfa enn að gæta varúðar gagnvart kórónuveirunni næstu þrjár vikurnar að sögn Þórólfs. „Fólk á að haga sér vel og passa sig. Við erum ekki með neinar aðrar leiðbeiningar fyrir þá sem eru bólusettir og komast í tæri við þá sem eru með covid heldur en þá sem eru óbólusetta eins og staðan er núna en auðvitað munum við breyta því þegar fram líður. Fólk á bara að fara varlega.“ Sænsk yfirvöld hafa lánað Íslendingum 28 þúsund skammta af Janssen bóluefninu en hluti af því var notaður í Laugardalshöll í gær og hafa fjölmargir fengið boð í bólusetningu með Janssen-bóluefninu í Laugardalshöll á mánudag. Í dag hafa nærri 200 þúsund manns fengið minnst einn skammt af bóluefni og af þeim eru rúmlega 100 þúsund fullbólusettir. Íslendingar 16 ára og eldri eru 295.298 talsins en heilbrigðisráðherra ætlar að vera búin að bjóða þeim öllum í bólusetningu fyrir 25. júní. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Manna á milli hafa gengið óstaðfest húsráð um hvernig megi vinna gegn þessum aukaverkunum. Ráðleggingar á borð við að taka C- og D-vítamín fyrir og eftir bólusetningu sem og ofnæmislyf á borð við Lóritín. „Fólk á bara að taka Panodil. Ofnæmislyf virka ekki á þetta. Það er bara Panodil sem myndi hjálpa til að slá á þessi einkenni. Það virkar ekkert annað á ónæmiskerfið,“ segir Þórólfur. Þeir sem bólusettir voru í gær þurfa enn að gæta varúðar gagnvart kórónuveirunni næstu þrjár vikurnar að sögn Þórólfs. „Fólk á að haga sér vel og passa sig. Við erum ekki með neinar aðrar leiðbeiningar fyrir þá sem eru bólusettir og komast í tæri við þá sem eru með covid heldur en þá sem eru óbólusetta eins og staðan er núna en auðvitað munum við breyta því þegar fram líður. Fólk á bara að fara varlega.“ Sænsk yfirvöld hafa lánað Íslendingum 28 þúsund skammta af Janssen bóluefninu en hluti af því var notaður í Laugardalshöll í gær og hafa fjölmargir fengið boð í bólusetningu með Janssen-bóluefninu í Laugardalshöll á mánudag. Í dag hafa nærri 200 þúsund manns fengið minnst einn skammt af bóluefni og af þeim eru rúmlega 100 þúsund fullbólusettir. Íslendingar 16 ára og eldri eru 295.298 talsins en heilbrigðisráðherra ætlar að vera búin að bjóða þeim öllum í bólusetningu fyrir 25. júní.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira