Sextán ára drengur handtekinn fyrir vopnalagabrot Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. júní 2021 07:10 Níu ökumenn voru stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Vísir/Vilhelm Sextán ára gamall drengur var handtekinn á öðrum tímanum í nótt í Breiðholti grunaður um hótanir, brot á vopnalögum og brot gegn opinberum starfsmanni. Hann er sagður hafa verið að hóta fólki með eggvopni og er málið nú unnið með aðkomu föður drengsins og fulltrúa Barnaverndar. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Umferðaróhapp varð í Vesturbænum í gær þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni, ók utan í kyrrstæða bifreið, síðan af miklum krafti á aðra bifreið og við það valt bifreið ökumannsins og fór á þriðju bifreiðina. Ökumaðurinn virtist óskaddaður en var færður í sjúkrabíl á bráðadeild Landspítala til aðhlynningar. Maður í annarlegu ástandi var handtekinn á sjöunda tímanum í gærkvöldi vegna gruns um brot á lögreglusamþykkt og brot á vopnalögum. Við handtöku gerði hann tilraun til þess að slá lögreglumann. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Afskipti voru höfð af tveimur vegna vörslu fíkniefna og var skýrsla tekin af báðum. Þá voru níu ökumenn stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einhverjir þeirra voru einnig próflausir. Ökumaður í Breiðholti var stöðvaður vegna hraðaksturs en hann var á 96 kílómetra hraða á götu með 50 km/klst sem hámarkshraða. Þá var annar stöðvaður á Reykjanesbraut við Ikea eftir að hafa mælst á 137 km hraða þar sem 80 km/klst eru hámark. Tilkynnt var um tjón á fjórum hjólhýsum sem stóðu á bifreiðaplani í Mosfellsbæ. Tvö þeirra höfðu tekist á loftið og tekið veltur, annað hafði fokið utan í hitt. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Innlent Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Erlent „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Innlent Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Erlent Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Innlent Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Innlent Rafmagnið sló út víða um land Innlent Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Fleiri fréttir Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Sjá meira
Umferðaróhapp varð í Vesturbænum í gær þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni, ók utan í kyrrstæða bifreið, síðan af miklum krafti á aðra bifreið og við það valt bifreið ökumannsins og fór á þriðju bifreiðina. Ökumaðurinn virtist óskaddaður en var færður í sjúkrabíl á bráðadeild Landspítala til aðhlynningar. Maður í annarlegu ástandi var handtekinn á sjöunda tímanum í gærkvöldi vegna gruns um brot á lögreglusamþykkt og brot á vopnalögum. Við handtöku gerði hann tilraun til þess að slá lögreglumann. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Afskipti voru höfð af tveimur vegna vörslu fíkniefna og var skýrsla tekin af báðum. Þá voru níu ökumenn stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einhverjir þeirra voru einnig próflausir. Ökumaður í Breiðholti var stöðvaður vegna hraðaksturs en hann var á 96 kílómetra hraða á götu með 50 km/klst sem hámarkshraða. Þá var annar stöðvaður á Reykjanesbraut við Ikea eftir að hafa mælst á 137 km hraða þar sem 80 km/klst eru hámark. Tilkynnt var um tjón á fjórum hjólhýsum sem stóðu á bifreiðaplani í Mosfellsbæ. Tvö þeirra höfðu tekist á loftið og tekið veltur, annað hafði fokið utan í hitt.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Innlent Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Erlent „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Innlent Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Erlent Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Innlent Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Innlent Rafmagnið sló út víða um land Innlent Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Fleiri fréttir Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Sjá meira