Kevin De Bruyne ekki með Belgum í fyrsta leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. júní 2021 11:31 Kevin De Bruyne yfirgefur völlinn eftir að hafa nefbrotnað í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. EPA-EFE/David Ramos / POOL Kevin De Bruyne ferðaðist ekki með belgíska landsliðinu til Rússlands þar sem þeir mæta heimamönnum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu. De Bruyne nefbrotnaði í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í síðasta mánuði. Belgar sitja í efsta sæti heimslista FIFA, en þeir verða án Kevin De Bruyne sem hefur verið einn besti miðjumaður heims síðustu ár. Axel Witsel, leikmaður Dortmund í Þýskalandi, ferðaðist heldur ekki með liðinu. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í hásin. Axel Witsel and Kevin De Bruyne did not travel to Russia. They stayed in Tubize to continue their recovery. — Belgian Red Devils (@BelRedDevils) June 11, 2021 Rússar verða án miðjumannsinns Andrei Mostovoy, en hann greindist með kórónaveiruna í gær. Leikur Belgíu og Rússlands fer fram í kvöld klukkan 19:00 en þetta verður í sjötta skipti sem löndin mætast á stórmóti. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir De Bruyne líklega klár í fyrsta leik á EM Kevin De Bruyne mun koma til móts við belgíska landsliðið strax eftir helgi og tekur þátt í lokaundirbúningi liðsins fyrir EM í fótbolta sem hefst á föstudag. 5. júní 2021 23:01 Martinez reiknar ekki með De Bruyne í fyrsta leik Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar ekki með því að miðjumaðurinn Kevin Dr Bruyne verði með í fyrsta leik Belga á EM. 3. júní 2021 19:15 De Bruyne nefbrotinn | EM í hættu? Belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í gærkvöld er Manchester City tapaði 1-0 gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann hefur nú staðfest að vera nefbrotinn. 30. maí 2021 13:31 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Belgar sitja í efsta sæti heimslista FIFA, en þeir verða án Kevin De Bruyne sem hefur verið einn besti miðjumaður heims síðustu ár. Axel Witsel, leikmaður Dortmund í Þýskalandi, ferðaðist heldur ekki með liðinu. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í hásin. Axel Witsel and Kevin De Bruyne did not travel to Russia. They stayed in Tubize to continue their recovery. — Belgian Red Devils (@BelRedDevils) June 11, 2021 Rússar verða án miðjumannsinns Andrei Mostovoy, en hann greindist með kórónaveiruna í gær. Leikur Belgíu og Rússlands fer fram í kvöld klukkan 19:00 en þetta verður í sjötta skipti sem löndin mætast á stórmóti. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir De Bruyne líklega klár í fyrsta leik á EM Kevin De Bruyne mun koma til móts við belgíska landsliðið strax eftir helgi og tekur þátt í lokaundirbúningi liðsins fyrir EM í fótbolta sem hefst á föstudag. 5. júní 2021 23:01 Martinez reiknar ekki með De Bruyne í fyrsta leik Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar ekki með því að miðjumaðurinn Kevin Dr Bruyne verði með í fyrsta leik Belga á EM. 3. júní 2021 19:15 De Bruyne nefbrotinn | EM í hættu? Belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í gærkvöld er Manchester City tapaði 1-0 gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann hefur nú staðfest að vera nefbrotinn. 30. maí 2021 13:31 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
De Bruyne líklega klár í fyrsta leik á EM Kevin De Bruyne mun koma til móts við belgíska landsliðið strax eftir helgi og tekur þátt í lokaundirbúningi liðsins fyrir EM í fótbolta sem hefst á föstudag. 5. júní 2021 23:01
Martinez reiknar ekki með De Bruyne í fyrsta leik Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar ekki með því að miðjumaðurinn Kevin Dr Bruyne verði með í fyrsta leik Belga á EM. 3. júní 2021 19:15
De Bruyne nefbrotinn | EM í hættu? Belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í gærkvöld er Manchester City tapaði 1-0 gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann hefur nú staðfest að vera nefbrotinn. 30. maí 2021 13:31