Leik Danmerkur og Finnlands hætt: Eriksen vaknaður og kominn á spítala Árni Sæberg og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 12. júní 2021 17:01 Samherjar Eriksens í danska liðinu slógu skjaldborg utan um hann meðan læknar meðhöndluðu hann. Stuart Franklin/Pool via AP Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur og Inter Milan, hné niður í miðjum leik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Hann er kominn á sjúkrahús, vaknaður og líðan hans er sögð stöðug. Atvikið varð rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og endurlífgunartilraunir hófust nær samstundis, auk þess sem leikurinn hefur verið flautaður af. Samkvæmt AP-fréttaveitunni bað vallarþulur áhorfendur um að halda kyrru fyrir í sætum sínum uns hægt væri að gefa nánari upplýsingar. Opinber Twitter-aðgangur Evrópumótsins hefur greint frá því að Eriksen hafi verið fluttur á sjúkrahús og líðan hans sé stöðug. Following the medical emergency involving Denmark's player Christian Eriksen, a crisis meeting has taken place with both teams and match officials and further information will be communicated at 19:45 CET. The player has been transferred to the hospital and has been stabilised.— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 12, 2021 Þá er meiri upplýsinga að vænta frá mótshöldurum klukkan korter í sex að íslenskum tíma, eftir neyðarfund dómara leiksins með báðum liðum leiksins. Danska knattspynusambandið hefur þá greint frá því að Eriksen sé vaknaður og á leið í nánari rannsóknir á spítala. Christian Eriksen er vågen og er til yderligere undersøgelser på Rigshospitalet.Kampen er midlertidigt udsat. Ny melding kommer kl. 19.45.— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) June 12, 2021 Þá hefur Fabrizio Romano, einn fremsti knattspyrnufréttamaður heims, eftir umboðsmanni Eriksens að hann tali og andi sjálfur. “Christian Eriksen breathes and can speake. He’s awake”. Martin Schoots, Eriksen agent, just told this to NPO Radio1 after speaking with Christian’s father, reports @OzcanAkyol. 🇩🇰❤️🙏🏻 #prayforEriksen— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2021 Hér að neðan má sjá hvar Eriksen var borinn af velli á meðan liðsfélagar hans fylktu liði um hann. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 18:05. EM 2020 í fótbolta Danmörk Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Atvikið varð rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og endurlífgunartilraunir hófust nær samstundis, auk þess sem leikurinn hefur verið flautaður af. Samkvæmt AP-fréttaveitunni bað vallarþulur áhorfendur um að halda kyrru fyrir í sætum sínum uns hægt væri að gefa nánari upplýsingar. Opinber Twitter-aðgangur Evrópumótsins hefur greint frá því að Eriksen hafi verið fluttur á sjúkrahús og líðan hans sé stöðug. Following the medical emergency involving Denmark's player Christian Eriksen, a crisis meeting has taken place with both teams and match officials and further information will be communicated at 19:45 CET. The player has been transferred to the hospital and has been stabilised.— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 12, 2021 Þá er meiri upplýsinga að vænta frá mótshöldurum klukkan korter í sex að íslenskum tíma, eftir neyðarfund dómara leiksins með báðum liðum leiksins. Danska knattspynusambandið hefur þá greint frá því að Eriksen sé vaknaður og á leið í nánari rannsóknir á spítala. Christian Eriksen er vågen og er til yderligere undersøgelser på Rigshospitalet.Kampen er midlertidigt udsat. Ny melding kommer kl. 19.45.— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) June 12, 2021 Þá hefur Fabrizio Romano, einn fremsti knattspyrnufréttamaður heims, eftir umboðsmanni Eriksens að hann tali og andi sjálfur. “Christian Eriksen breathes and can speake. He’s awake”. Martin Schoots, Eriksen agent, just told this to NPO Radio1 after speaking with Christian’s father, reports @OzcanAkyol. 🇩🇰❤️🙏🏻 #prayforEriksen— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2021 Hér að neðan má sjá hvar Eriksen var borinn af velli á meðan liðsfélagar hans fylktu liði um hann. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 18:05.
EM 2020 í fótbolta Danmörk Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira