Stuðningsyfirlýsingum rignir yfir Eriksen Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. júní 2021 18:45 Christian Eriksen fyrir leikinn í dag. Stuart Franklin/Pool Christian Eriksen, leikmaður danska landsliðsins sem hneig niður í leik Danmerkur og Finnlands á Evrópumótinu í dag, er með meðvitund og getur talað. Hann er nú staddur á ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. Segja má að knattspyrnuheimurinn hafi beðið með öndina í hálsinum meðan samherjar Eriksen og læknar danska liðsins hófu endurlífgunartilraunir. Eriksen var að endingu fluttur af velli og á sjúkrahús. Leikurinn var tímabundið flautaður af en er nú farinn aftur af stað. Stuðningsyfirlýsingum hefur hreinlega rignt yfir Eriksen víða að úr knattspyrnuheiminum. Eftir að Eriksen var borinn af velli tóku stuðningsmenn finnska liðsins til að mynda upp á því að kyrja fyrra nafn hans yfir völlinn, og þeir dönsku svöruðu með eftirnafni hans. Finnish fans: CHRISTIANDanish fans: ERIKSENThis is why we love football ❤️pic.twitter.com/yFtzNiraXA— Troll Football (@TrollFootball) June 12, 2021 Þá hafa þau lið sem Eriksen hefur spilað með á sínum atvinnumannaferli öll sent honum stuðningsyfirlýsingu. Eriksen leikur með Inter Milan á Ítalíu en lék áður með Tottenham á Englandi og Ajax í Hollandi. Forza Chris, all of our thoughts are with you! 🙏— Inter 🏆🇮🇹 (@Inter_en) June 12, 2021 All of our thoughts are with Christian Eriksen and his family. 🙏🏼 🤍— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 12, 2021 Our thoughts and prayers are with Christian ♥️— AFC Ajax (@AFCAjax) June 12, 2021 Þá hafa fleiri sent Eriksen hlýja strauma, knattspyrnusambönd, lið, þjálfarar og leikmenn. Hér að neðan má sjá lítið brot af þeim baráttukveðjum sem Eriksen hafa verið sendar frá því atvikið átti sér stað. Our thoughts are with Christian Eriksen, his family and his @dbulandshold teammates. 🇩🇰🙏— Chelsea FC (@ChelseaFC) June 12, 2021 Praying for Christian Eriksen💔🙏🏾.— Fikayo Tomori (@fikayotomori_) June 12, 2021 Keeping Christian Eriksen in our thoughts and prayers. 🙏— Manchester United (@ManUtd) June 12, 2021 Thoughts and prayers go out to christian eriksen and his family praying everything is ok 🙏🏾— Jesse Lingard (@JesseLingard) June 12, 2021 All our thoughts and prayers are with Christian Eriksen 🙏🇩🇰— Liverpool FC (@LFC) June 12, 2021 All at the Premier League send our thoughts to Christian Eriksen and his family 🙏— Premier League (@premierleague) June 12, 2021 Thought and prayers go out to Christian Eriksen and his family 🙏🏾🇩🇰— Raheem Sterling (@sterling7) June 12, 2021 Thoughts with Christian #Eriksen and everyone who witnessed that...Absolutely awful and shocking to see. Praying he makes it. 🙏🏼🙏🏼— Robbie Fowler (@Robbie9Fowler) June 12, 2021 My thoughts and prayers are with Christian. C'mon guy ♥️ see you soon in field.#Eriksen— Roberto Mancini (@robymancio) June 12, 2021 All of my prayers are with Christian Eriksen 🙏🏽 Get well soon ❤️— Mateo Kovacic (@mateokovacic8) June 12, 2021 EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Tengdar fréttir Leikur Danmerkur og Finnlands kláraður í kvöld Leikur Danmerkur og Finnlands á Parken í Kaupmannahöfn var frestað eftir að Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur, hneig niður undir lok fyrri hálfleiks. Leikurinn verður kláraður í kvöld. Hefst hann að nýju klukkan 18.30. 12. júní 2021 18:18 Leik Danmerkur og Finnlands hætt: Eriksen vaknaður og kominn á spítala Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur og Inter Milan, hné niður í miðjum leik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Hann er kominn á sjúkrahús, vaknaður og líðan hans er sögð stöðug. 12. júní 2021 17:01 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
Segja má að knattspyrnuheimurinn hafi beðið með öndina í hálsinum meðan samherjar Eriksen og læknar danska liðsins hófu endurlífgunartilraunir. Eriksen var að endingu fluttur af velli og á sjúkrahús. Leikurinn var tímabundið flautaður af en er nú farinn aftur af stað. Stuðningsyfirlýsingum hefur hreinlega rignt yfir Eriksen víða að úr knattspyrnuheiminum. Eftir að Eriksen var borinn af velli tóku stuðningsmenn finnska liðsins til að mynda upp á því að kyrja fyrra nafn hans yfir völlinn, og þeir dönsku svöruðu með eftirnafni hans. Finnish fans: CHRISTIANDanish fans: ERIKSENThis is why we love football ❤️pic.twitter.com/yFtzNiraXA— Troll Football (@TrollFootball) June 12, 2021 Þá hafa þau lið sem Eriksen hefur spilað með á sínum atvinnumannaferli öll sent honum stuðningsyfirlýsingu. Eriksen leikur með Inter Milan á Ítalíu en lék áður með Tottenham á Englandi og Ajax í Hollandi. Forza Chris, all of our thoughts are with you! 🙏— Inter 🏆🇮🇹 (@Inter_en) June 12, 2021 All of our thoughts are with Christian Eriksen and his family. 🙏🏼 🤍— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 12, 2021 Our thoughts and prayers are with Christian ♥️— AFC Ajax (@AFCAjax) June 12, 2021 Þá hafa fleiri sent Eriksen hlýja strauma, knattspyrnusambönd, lið, þjálfarar og leikmenn. Hér að neðan má sjá lítið brot af þeim baráttukveðjum sem Eriksen hafa verið sendar frá því atvikið átti sér stað. Our thoughts are with Christian Eriksen, his family and his @dbulandshold teammates. 🇩🇰🙏— Chelsea FC (@ChelseaFC) June 12, 2021 Praying for Christian Eriksen💔🙏🏾.— Fikayo Tomori (@fikayotomori_) June 12, 2021 Keeping Christian Eriksen in our thoughts and prayers. 🙏— Manchester United (@ManUtd) June 12, 2021 Thoughts and prayers go out to christian eriksen and his family praying everything is ok 🙏🏾— Jesse Lingard (@JesseLingard) June 12, 2021 All our thoughts and prayers are with Christian Eriksen 🙏🇩🇰— Liverpool FC (@LFC) June 12, 2021 All at the Premier League send our thoughts to Christian Eriksen and his family 🙏— Premier League (@premierleague) June 12, 2021 Thought and prayers go out to Christian Eriksen and his family 🙏🏾🇩🇰— Raheem Sterling (@sterling7) June 12, 2021 Thoughts with Christian #Eriksen and everyone who witnessed that...Absolutely awful and shocking to see. Praying he makes it. 🙏🏼🙏🏼— Robbie Fowler (@Robbie9Fowler) June 12, 2021 My thoughts and prayers are with Christian. C'mon guy ♥️ see you soon in field.#Eriksen— Roberto Mancini (@robymancio) June 12, 2021 All of my prayers are with Christian Eriksen 🙏🏽 Get well soon ❤️— Mateo Kovacic (@mateokovacic8) June 12, 2021
EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Tengdar fréttir Leikur Danmerkur og Finnlands kláraður í kvöld Leikur Danmerkur og Finnlands á Parken í Kaupmannahöfn var frestað eftir að Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur, hneig niður undir lok fyrri hálfleiks. Leikurinn verður kláraður í kvöld. Hefst hann að nýju klukkan 18.30. 12. júní 2021 18:18 Leik Danmerkur og Finnlands hætt: Eriksen vaknaður og kominn á spítala Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur og Inter Milan, hné niður í miðjum leik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Hann er kominn á sjúkrahús, vaknaður og líðan hans er sögð stöðug. 12. júní 2021 17:01 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
Leikur Danmerkur og Finnlands kláraður í kvöld Leikur Danmerkur og Finnlands á Parken í Kaupmannahöfn var frestað eftir að Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur, hneig niður undir lok fyrri hálfleiks. Leikurinn verður kláraður í kvöld. Hefst hann að nýju klukkan 18.30. 12. júní 2021 18:18
Leik Danmerkur og Finnlands hætt: Eriksen vaknaður og kominn á spítala Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur og Inter Milan, hné niður í miðjum leik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Hann er kominn á sjúkrahús, vaknaður og líðan hans er sögð stöðug. 12. júní 2021 17:01