Ekki staðið við loforð Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 13. júní 2021 13:30 Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata segir miður að stór mál hafi ekki klárast fyrir þinglok. Vísir/Vilhelm Píratar eru ósáttir við að frumvarp um aflæpavæðingu neysluskammta hafi ekki náð fram að nýliðnu þingi líkt og þeim hafði verið lofað. Alþingi lauk störfum í nótt og eru þingmenn nú komnir í sumarfrí. Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata er ósáttur við að mikilvæg mál sem stóð til að klára á þessu kjörtímabili hafi ekki verið kláruð. „Það sem við erum náttúrulega mjög ósátt við er það að afglæpavæðing fíkniefnavörslu að hún sé ekki eins og lofað var að skyldi klára. Við fengum okkar atkvæðagreiðslu um það fyrir ári síðan. Það var fellt með því vilyrði að þetta yrði síðan samþykkt núna sem það var ekki. Það eru náttúrulega bara grundvallarréttindi svo ofboðslega margra sem eru bara utangarðs og lifa í raun og veru við mannréttindi eins og við þekktum kannski fyrir hundrað tvö hundrað árum síðan. Þannig að þessi réttindabót er eitthvað sem okkur svíður undan að hafi ekki verið náð í gegn.“ Jón Þór segir ljóst að þrátt fyrir að leiða ríkisstjórnina sé ljóst að Vinstri-grænir hafi ekki náð að ljúka málum sem flokkurinn hefur talið mikilvæg. „Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar, afglæpavæðingin og hálendisþjóðgarðurinn þessi stóru mál eru ekki að skila sér í þessu stjórnarsamstarfi,“ Katrín Jakobsdóttir sagði í fréttum okkar í gær að vel koma til greina að stjórnarflokkarnir starfi áfram saman eftir kosningar nái þeir meirihluta á þingi. „Það virðist vera þetta í kortunum að landsmenn treysta Katrínu best til að vera forsætisráðherra og hún líklega hefur þá þessi spil að velja hvort hún þá áfram vill vera með íhaldsflokkunum eða hvort hún vill umbótastjórn sem að getur náð þessum málum í gegn og þá sér í lagi hvað okkur Pírata varðar stjórnarskrána sem er forsenda fyrir því að við förum í stjórnarsamtarf,“ segir Jón Þór. Alþingi Píratar Fíkn Tengdar fréttir Líklega fundað fram á nótt Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir vel koma til greina að stjórnarflokkarnir starfi áfram saman eftir kosningar nái þeir meirihluta á þingi. Tvö stór mál Katrínar og flokks hennar náðu ekki fram að ganga á þessu kjörtímabili og segir hún málin ekki farin heldur verði unnið að þeim á næsta kjörtímabili. 12. júní 2021 18:39 Stór mál ekki kláruð á þessu kjörtímabili Stefnt er að því að Alþingi ljúki störfum í dag en þing þarf ekki að koma aftur saman fyrr en eftir kosningar. Eitt stærsta mál Vinstri-grænna hálendisþjóðgarðurinn verður ekki afgreitt á þessu kjörtímabili og það sama á við um stjórnarskrárfrumvarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. 12. júní 2021 12:24 Alþingi hefur komist að samkomulagi um þinglok Þingheimur hefur komist að samkomulagi þess efnis að Alþingi ljúki störfum á morgun. Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, telur að Alþingi verði að störfum langt fram á næstu nótt. 11. júní 2021 21:18 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sjá meira
Alþingi lauk störfum í nótt og eru þingmenn nú komnir í sumarfrí. Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata er ósáttur við að mikilvæg mál sem stóð til að klára á þessu kjörtímabili hafi ekki verið kláruð. „Það sem við erum náttúrulega mjög ósátt við er það að afglæpavæðing fíkniefnavörslu að hún sé ekki eins og lofað var að skyldi klára. Við fengum okkar atkvæðagreiðslu um það fyrir ári síðan. Það var fellt með því vilyrði að þetta yrði síðan samþykkt núna sem það var ekki. Það eru náttúrulega bara grundvallarréttindi svo ofboðslega margra sem eru bara utangarðs og lifa í raun og veru við mannréttindi eins og við þekktum kannski fyrir hundrað tvö hundrað árum síðan. Þannig að þessi réttindabót er eitthvað sem okkur svíður undan að hafi ekki verið náð í gegn.“ Jón Þór segir ljóst að þrátt fyrir að leiða ríkisstjórnina sé ljóst að Vinstri-grænir hafi ekki náð að ljúka málum sem flokkurinn hefur talið mikilvæg. „Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar, afglæpavæðingin og hálendisþjóðgarðurinn þessi stóru mál eru ekki að skila sér í þessu stjórnarsamstarfi,“ Katrín Jakobsdóttir sagði í fréttum okkar í gær að vel koma til greina að stjórnarflokkarnir starfi áfram saman eftir kosningar nái þeir meirihluta á þingi. „Það virðist vera þetta í kortunum að landsmenn treysta Katrínu best til að vera forsætisráðherra og hún líklega hefur þá þessi spil að velja hvort hún þá áfram vill vera með íhaldsflokkunum eða hvort hún vill umbótastjórn sem að getur náð þessum málum í gegn og þá sér í lagi hvað okkur Pírata varðar stjórnarskrána sem er forsenda fyrir því að við förum í stjórnarsamtarf,“ segir Jón Þór.
Alþingi Píratar Fíkn Tengdar fréttir Líklega fundað fram á nótt Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir vel koma til greina að stjórnarflokkarnir starfi áfram saman eftir kosningar nái þeir meirihluta á þingi. Tvö stór mál Katrínar og flokks hennar náðu ekki fram að ganga á þessu kjörtímabili og segir hún málin ekki farin heldur verði unnið að þeim á næsta kjörtímabili. 12. júní 2021 18:39 Stór mál ekki kláruð á þessu kjörtímabili Stefnt er að því að Alþingi ljúki störfum í dag en þing þarf ekki að koma aftur saman fyrr en eftir kosningar. Eitt stærsta mál Vinstri-grænna hálendisþjóðgarðurinn verður ekki afgreitt á þessu kjörtímabili og það sama á við um stjórnarskrárfrumvarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. 12. júní 2021 12:24 Alþingi hefur komist að samkomulagi um þinglok Þingheimur hefur komist að samkomulagi þess efnis að Alþingi ljúki störfum á morgun. Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, telur að Alþingi verði að störfum langt fram á næstu nótt. 11. júní 2021 21:18 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sjá meira
Líklega fundað fram á nótt Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir vel koma til greina að stjórnarflokkarnir starfi áfram saman eftir kosningar nái þeir meirihluta á þingi. Tvö stór mál Katrínar og flokks hennar náðu ekki fram að ganga á þessu kjörtímabili og segir hún málin ekki farin heldur verði unnið að þeim á næsta kjörtímabili. 12. júní 2021 18:39
Stór mál ekki kláruð á þessu kjörtímabili Stefnt er að því að Alþingi ljúki störfum í dag en þing þarf ekki að koma aftur saman fyrr en eftir kosningar. Eitt stærsta mál Vinstri-grænna hálendisþjóðgarðurinn verður ekki afgreitt á þessu kjörtímabili og það sama á við um stjórnarskrárfrumvarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. 12. júní 2021 12:24
Alþingi hefur komist að samkomulagi um þinglok Þingheimur hefur komist að samkomulagi þess efnis að Alþingi ljúki störfum á morgun. Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, telur að Alþingi verði að störfum langt fram á næstu nótt. 11. júní 2021 21:18