Erfiðari gönguleiðin opin í dag Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. júní 2021 11:54 Fólki er bent á að auðveldara sé að ganga inn í Nátthaga, þar sem hraunið streymir niður í dalinn. Vísir/Vilhelm Önnur gönguleiðin að gosstöðvunum í Geldingadölum verður opin almenningi í dag, en þær voru báðar lokaðar í gær eftir að hraun tók að streyma yfir aðra þeirra. Leiðin er lengri og talsvert erfiðari yfirferðar, að sögn Gunnars Schram, yfirlögregluþjóns á Suðurnesjum. Svokölluðum gönguleiðum A og B upp að gosstöðvunum í Geldingadölum var lokað í gær eftir að hraun rann yfir hluta gönguleiðar A. Verið er að leggja nýja gönguleið að gosstöðvunum en þangað til verður leið B opin almenningi. „Við munum loka fyrir streymi fólks að gönguleið A, þar sem við teljum hugsanlega geta komið hraunstreymi þar niður. Gönguleið B, þó hún sé torfarnari og aðeins lengri, þá er hún stikuð frá því í vor. Á versta kaflanum er enn kaðall til handstyrkingar fyrir fólk sem fer þar en samt verð ég segja að gönguleið B er meira fyrir vant göngufólk,” segir Gunnar. Leið B sé bæði lengri og hækkunin meiri. „Hún er erfiðari og við sáum það í vor, reyndar í vetraraðstæðum, að fólk átti erfiðara með þetta. Það áttu sér stað óhöpp, gönguhnjask og fólk var að snúa sig og detta og þar fram eftir götunum.” Það sé hins vegar ekki síðra sjónarspil að fylgjast með hrauntaumnum renna niður í Nátthaga, þangað sem auðveldara er að ganga. „Fyrir þá sem treysta sér ekki í svona göngu en vilja komast að gosstöðvunum er hægt að benda á að það er töluverð upplifun að ganga inn í Nátthaga, þars em hraunið streymir niður í dalinn,” segir Gunnar. Frekari ákvarðanir verði teknar dag frá degi. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Svokölluðum gönguleiðum A og B upp að gosstöðvunum í Geldingadölum var lokað í gær eftir að hraun rann yfir hluta gönguleiðar A. Verið er að leggja nýja gönguleið að gosstöðvunum en þangað til verður leið B opin almenningi. „Við munum loka fyrir streymi fólks að gönguleið A, þar sem við teljum hugsanlega geta komið hraunstreymi þar niður. Gönguleið B, þó hún sé torfarnari og aðeins lengri, þá er hún stikuð frá því í vor. Á versta kaflanum er enn kaðall til handstyrkingar fyrir fólk sem fer þar en samt verð ég segja að gönguleið B er meira fyrir vant göngufólk,” segir Gunnar. Leið B sé bæði lengri og hækkunin meiri. „Hún er erfiðari og við sáum það í vor, reyndar í vetraraðstæðum, að fólk átti erfiðara með þetta. Það áttu sér stað óhöpp, gönguhnjask og fólk var að snúa sig og detta og þar fram eftir götunum.” Það sé hins vegar ekki síðra sjónarspil að fylgjast með hrauntaumnum renna niður í Nátthaga, þangað sem auðveldara er að ganga. „Fyrir þá sem treysta sér ekki í svona göngu en vilja komast að gosstöðvunum er hægt að benda á að það er töluverð upplifun að ganga inn í Nátthaga, þars em hraunið streymir niður í dalinn,” segir Gunnar. Frekari ákvarðanir verði teknar dag frá degi.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira