Fullbólusett forsetafrú með regnbogagrímu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 14. júní 2021 18:17 Forsetafrúin sendir þakkir til alls heilbrigðisstarfsfólks á landinu. Facebook/Eliza Reid Eliza Jean Reid forsetafrú var bólusett með bóluefni Jansen í Laugardalshöll í dag. Hún var nokkuð seinni til að fá bólusetningu en eiginmaður sinn Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, en hann var bólusettur með fyrri sprautu AstraZeneca fyrir rúmum mánuði síðan. Hann á enn eftir að fá sína seinni sprautu og er því ekki fullbólusettur eins og Eliza er eftir Jansen-efnið sem veitir fulla vörn eftir eina sprautu. Látlaus bolur en gríma sem sendir skilaboð Klæðaburður forsetans við bólusetninguna vakti nokkra athygli en hann mætti í Laugardalshöllina í hvítum stuttermabol sem á var mynd Hugleiks Dagssonar af stuðningsmanni íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem kallar „HÚ!“. Eins og flestir vita er fólk beðið um að mæta í bol þegar það á að fá bólusetningu til að heilbrigðisstarfsfólk á staðnum geti látið ferlið ganga hratt og vel fyrir sig. Eliza var ekki alveg eins þjóðleg og eiginmaðurinn í klæðaburði við bólusetninguna og var klædd í látlausan svartan stuttermabol. Hún bar þó grímu í regnbogalitunum réttindabaráttu hinsegin fólks til stuðnings en forsetahjónin hafa verið afar dugleg við að bera merki hinsegin fólks í embættisheimsóknum og á opinberum viðburðum. Forseti Íslands Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hann á enn eftir að fá sína seinni sprautu og er því ekki fullbólusettur eins og Eliza er eftir Jansen-efnið sem veitir fulla vörn eftir eina sprautu. Látlaus bolur en gríma sem sendir skilaboð Klæðaburður forsetans við bólusetninguna vakti nokkra athygli en hann mætti í Laugardalshöllina í hvítum stuttermabol sem á var mynd Hugleiks Dagssonar af stuðningsmanni íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem kallar „HÚ!“. Eins og flestir vita er fólk beðið um að mæta í bol þegar það á að fá bólusetningu til að heilbrigðisstarfsfólk á staðnum geti látið ferlið ganga hratt og vel fyrir sig. Eliza var ekki alveg eins þjóðleg og eiginmaðurinn í klæðaburði við bólusetninguna og var klædd í látlausan svartan stuttermabol. Hún bar þó grímu í regnbogalitunum réttindabaráttu hinsegin fólks til stuðnings en forsetahjónin hafa verið afar dugleg við að bera merki hinsegin fólks í embættisheimsóknum og á opinberum viðburðum.
Forseti Íslands Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira