Suðurkóreskur dómstóll segir munnmök tveggja karla jaðra við nauðgun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júní 2021 12:13 Aðgerðasinnar mótmæla við varnarmálaráðuneytið í Seúl. epa/Yonhap Suðurkóreskur herdómstóll hefur dæmt tvo menn í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa stundað munnmök. Mennirnir eru sagðir hafa brotið gegn ákvæðum herlaga, sem banna endaþarmsmök og aðrar „ósæmilegar“ athafnir. Í dómsorðinu segir að gjörningur mannanna hafi jaðrað við nauðgun. Dómurinn féll í mars síðastliðnum en atvikin sem mennirnir voru dæmdir fyrir áttu sér stað í desember. Mennirnir voru þá í einangrun ásamt öðrum en tvö kvöld í röð læddist annar inn í tjald til hins, þar sem þeir stunduðu munnmök. Lögmaður mannanna sagði munnmökin hafa átt sér stað með samþykki beggja og því væru þeir saklausir. Dómurinn komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að með munnmökunum hefðu mennirnir brotið hvor á öðrum. Þá jaðraði gjörningurinn við nauðgun, gengi gegn almennu siðferði og væri til þess fallinn að grafa alvarlega undan aga innan hersins. Samkynhneigð er ekki ólögleg í Suður-Kóreu en þykir tabú. Forsetinn Moon Jae-in, fyrrverandi mannréttindalögfræðingur, sagði til að mynda í aðdraganda forsetakosninganna að honum mislíkaði samkynhneigð. Umrætt ákvæði herlaga hefur áður verið notað til að ofsækja samkynhneigða hermenn. Þá hefur verið greint frá því að þeir séu látnir sæta meðferð vegna geðrænna vandamála. Samkvæmt Guardian var liðþjálfinn Byun Hee-soo rekinn úr hernum eftir að hún gekkst undir kynleiðréttingaraðgerð. Ástæðan var sögð fötlun. Hún fannst látin fyrr á þessu ári. Ýmis alþjóðleg samtök hafa kallað eftir því að herlögunum verði breytt og ákvæðið tekið út. Suður-Kórea Mannréttindi Hinsegin Málefni transfólks Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Sjá meira
Í dómsorðinu segir að gjörningur mannanna hafi jaðrað við nauðgun. Dómurinn féll í mars síðastliðnum en atvikin sem mennirnir voru dæmdir fyrir áttu sér stað í desember. Mennirnir voru þá í einangrun ásamt öðrum en tvö kvöld í röð læddist annar inn í tjald til hins, þar sem þeir stunduðu munnmök. Lögmaður mannanna sagði munnmökin hafa átt sér stað með samþykki beggja og því væru þeir saklausir. Dómurinn komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að með munnmökunum hefðu mennirnir brotið hvor á öðrum. Þá jaðraði gjörningurinn við nauðgun, gengi gegn almennu siðferði og væri til þess fallinn að grafa alvarlega undan aga innan hersins. Samkynhneigð er ekki ólögleg í Suður-Kóreu en þykir tabú. Forsetinn Moon Jae-in, fyrrverandi mannréttindalögfræðingur, sagði til að mynda í aðdraganda forsetakosninganna að honum mislíkaði samkynhneigð. Umrætt ákvæði herlaga hefur áður verið notað til að ofsækja samkynhneigða hermenn. Þá hefur verið greint frá því að þeir séu látnir sæta meðferð vegna geðrænna vandamála. Samkvæmt Guardian var liðþjálfinn Byun Hee-soo rekinn úr hernum eftir að hún gekkst undir kynleiðréttingaraðgerð. Ástæðan var sögð fötlun. Hún fannst látin fyrr á þessu ári. Ýmis alþjóðleg samtök hafa kallað eftir því að herlögunum verði breytt og ákvæðið tekið út.
Suður-Kórea Mannréttindi Hinsegin Málefni transfólks Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Sjá meira