Magnað sjónarspil af glóandi hraunvegg í Nátthaga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2021 11:29 Hraunið rann niður hlíðina niður í Nátthaga. Feðginin Una Rós Gísladóttir og Gísli Reynisson voru á meðal þeirra sem urðu vitni að miklu sjónarspili 14. júní þegar rauðglóandi hraunið rann niður hlíðina í Nátthaga. Gísli hafði áður komið á slóðir eldgossins en hin þrettán ára Una var þarna í fyrsta sinn. Hún var að hætti ungu kynslóðarinnar með símann á lofti og náði mögnuðu myndbandi af rennandi hrauninu. Í myndbandinu má sjá viðbrögð unga fólksins og fleiri við sjónarspilinu og sinubruna sem kviknaði í kjölfarið. Gísli lýsir því þannig að hitinn hafi verið næsta óbærilegur þegar hraunið rann í stríðum straumi niður eftir. Gísli og Don auk barnanna Unu og Reynis Harðar. Reynir Hörður, níu ára sonur Gísla, og Don Barry, kennari í jarðvísindum við háskóla í Los Angeles voru líka með í för. „Ég er á leiðinni í hringferð með honum og fleirum eftir nokkra daga. Þetta var gríðarlegt sjónarspil fyrir hann því hann hafði aldrei áður séð svona návígi og myndaði mikið, þar á meðal hraunmola sem hann ætlar að nota við kennslu sína ytra,“ segir Gísli. Minningin hjá Unu og hinum unga Reyni Herði, fótboltaáhugamanni með meiru úr Njarðvík, muni lifa með þeim alla ævi, og þá sérstaklega fyrrnefndur óbærilegur hiti frá hraunrennslinu. Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Gísli hafði áður komið á slóðir eldgossins en hin þrettán ára Una var þarna í fyrsta sinn. Hún var að hætti ungu kynslóðarinnar með símann á lofti og náði mögnuðu myndbandi af rennandi hrauninu. Í myndbandinu má sjá viðbrögð unga fólksins og fleiri við sjónarspilinu og sinubruna sem kviknaði í kjölfarið. Gísli lýsir því þannig að hitinn hafi verið næsta óbærilegur þegar hraunið rann í stríðum straumi niður eftir. Gísli og Don auk barnanna Unu og Reynis Harðar. Reynir Hörður, níu ára sonur Gísla, og Don Barry, kennari í jarðvísindum við háskóla í Los Angeles voru líka með í för. „Ég er á leiðinni í hringferð með honum og fleirum eftir nokkra daga. Þetta var gríðarlegt sjónarspil fyrir hann því hann hafði aldrei áður séð svona návígi og myndaði mikið, þar á meðal hraunmola sem hann ætlar að nota við kennslu sína ytra,“ segir Gísli. Minningin hjá Unu og hinum unga Reyni Herði, fótboltaáhugamanni með meiru úr Njarðvík, muni lifa með þeim alla ævi, og þá sérstaklega fyrrnefndur óbærilegur hiti frá hraunrennslinu.
Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira