Sjáðu markasyrpu gærdagsins á EM: Mikilvægur sigur Úkraínu og Belgar og Hollendingar tryggðu sæti sitt í 16-liða úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. júní 2021 07:00 Belgar fagna sæti í 16-liða úrslitum. Stuart Franklin/Getty Images Átta mörk voru skoruð í leikjunum þrem á EM í knattspyrnu í gær, á þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga. Öll mörkin má sjá í spilaranum hér að neðan. Andriy Yarmolenko kom Úkraínumönnum yfir gegn Norður-Makedóníu áður en Roman Yaremchuk tvöfaldaði forystuna fyrir leikhlé. Ezgjan Alioski klikkaði á vítaspyrnu fyrir Norður-Makedóníu á 57.mínútu, en tók frákastið sjálfur og minnkaði muninn. Ruslan Malinovsky fékk tækfæri til að gulltryggja sigurinn af vítapunktinum fyrir Úkraínumenn, en brást bogalistinn. Það kom þó ekki að sök og Úkraína sótti stigin þrjú. Youssuf Poulsen kom Dönum yfir gegn Belgum eftir aðeins 99 sekúndur í öðrum leik dagsins. Þegar tíu mínútur höfðu verið spilaðar var gert mínútu hlé á leiknum þar sem Christian Eriksen var heiðraður og honum sendar baráttukveðjur. Thorgan Hazard jafnaði metin á 55.mínútu eftir stoðsendingu frá Kevin De Bruyne, og De Bruyne tryggði svo sigur Belga með marki á 70.mínútu. Belgar eru því komnir í 16-liða úrslit eftir sigur í fyrstu tveim leikjum sínum. Memphis Depay kom Holendingum yfir gegn Austurríkismönnum af vítapunktinum eftir rúmlega tíu mínútna leik. Denzel Dumfries tryggði Hollendingum toppsæti C-riðils með marki á 67.mínútu, eftir óeigingjarna sendingu frá Donyell Malen. Klippa: Markasyrpa 17.júní EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Andriy Yarmolenko kom Úkraínumönnum yfir gegn Norður-Makedóníu áður en Roman Yaremchuk tvöfaldaði forystuna fyrir leikhlé. Ezgjan Alioski klikkaði á vítaspyrnu fyrir Norður-Makedóníu á 57.mínútu, en tók frákastið sjálfur og minnkaði muninn. Ruslan Malinovsky fékk tækfæri til að gulltryggja sigurinn af vítapunktinum fyrir Úkraínumenn, en brást bogalistinn. Það kom þó ekki að sök og Úkraína sótti stigin þrjú. Youssuf Poulsen kom Dönum yfir gegn Belgum eftir aðeins 99 sekúndur í öðrum leik dagsins. Þegar tíu mínútur höfðu verið spilaðar var gert mínútu hlé á leiknum þar sem Christian Eriksen var heiðraður og honum sendar baráttukveðjur. Thorgan Hazard jafnaði metin á 55.mínútu eftir stoðsendingu frá Kevin De Bruyne, og De Bruyne tryggði svo sigur Belga með marki á 70.mínútu. Belgar eru því komnir í 16-liða úrslit eftir sigur í fyrstu tveim leikjum sínum. Memphis Depay kom Holendingum yfir gegn Austurríkismönnum af vítapunktinum eftir rúmlega tíu mínútna leik. Denzel Dumfries tryggði Hollendingum toppsæti C-riðils með marki á 67.mínútu, eftir óeigingjarna sendingu frá Donyell Malen. Klippa: Markasyrpa 17.júní EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira