Sjáðu markasyrpu gærdagsins á EM: Mikilvægur sigur Úkraínu og Belgar og Hollendingar tryggðu sæti sitt í 16-liða úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. júní 2021 07:00 Belgar fagna sæti í 16-liða úrslitum. Stuart Franklin/Getty Images Átta mörk voru skoruð í leikjunum þrem á EM í knattspyrnu í gær, á þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga. Öll mörkin má sjá í spilaranum hér að neðan. Andriy Yarmolenko kom Úkraínumönnum yfir gegn Norður-Makedóníu áður en Roman Yaremchuk tvöfaldaði forystuna fyrir leikhlé. Ezgjan Alioski klikkaði á vítaspyrnu fyrir Norður-Makedóníu á 57.mínútu, en tók frákastið sjálfur og minnkaði muninn. Ruslan Malinovsky fékk tækfæri til að gulltryggja sigurinn af vítapunktinum fyrir Úkraínumenn, en brást bogalistinn. Það kom þó ekki að sök og Úkraína sótti stigin þrjú. Youssuf Poulsen kom Dönum yfir gegn Belgum eftir aðeins 99 sekúndur í öðrum leik dagsins. Þegar tíu mínútur höfðu verið spilaðar var gert mínútu hlé á leiknum þar sem Christian Eriksen var heiðraður og honum sendar baráttukveðjur. Thorgan Hazard jafnaði metin á 55.mínútu eftir stoðsendingu frá Kevin De Bruyne, og De Bruyne tryggði svo sigur Belga með marki á 70.mínútu. Belgar eru því komnir í 16-liða úrslit eftir sigur í fyrstu tveim leikjum sínum. Memphis Depay kom Holendingum yfir gegn Austurríkismönnum af vítapunktinum eftir rúmlega tíu mínútna leik. Denzel Dumfries tryggði Hollendingum toppsæti C-riðils með marki á 67.mínútu, eftir óeigingjarna sendingu frá Donyell Malen. Klippa: Markasyrpa 17.júní EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira
Andriy Yarmolenko kom Úkraínumönnum yfir gegn Norður-Makedóníu áður en Roman Yaremchuk tvöfaldaði forystuna fyrir leikhlé. Ezgjan Alioski klikkaði á vítaspyrnu fyrir Norður-Makedóníu á 57.mínútu, en tók frákastið sjálfur og minnkaði muninn. Ruslan Malinovsky fékk tækfæri til að gulltryggja sigurinn af vítapunktinum fyrir Úkraínumenn, en brást bogalistinn. Það kom þó ekki að sök og Úkraína sótti stigin þrjú. Youssuf Poulsen kom Dönum yfir gegn Belgum eftir aðeins 99 sekúndur í öðrum leik dagsins. Þegar tíu mínútur höfðu verið spilaðar var gert mínútu hlé á leiknum þar sem Christian Eriksen var heiðraður og honum sendar baráttukveðjur. Thorgan Hazard jafnaði metin á 55.mínútu eftir stoðsendingu frá Kevin De Bruyne, og De Bruyne tryggði svo sigur Belga með marki á 70.mínútu. Belgar eru því komnir í 16-liða úrslit eftir sigur í fyrstu tveim leikjum sínum. Memphis Depay kom Holendingum yfir gegn Austurríkismönnum af vítapunktinum eftir rúmlega tíu mínútna leik. Denzel Dumfries tryggði Hollendingum toppsæti C-riðils með marki á 67.mínútu, eftir óeigingjarna sendingu frá Donyell Malen. Klippa: Markasyrpa 17.júní EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira