Sjáðu markasyrpu gærdagsins á EM: Mikilvægur sigur Úkraínu og Belgar og Hollendingar tryggðu sæti sitt í 16-liða úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. júní 2021 07:00 Belgar fagna sæti í 16-liða úrslitum. Stuart Franklin/Getty Images Átta mörk voru skoruð í leikjunum þrem á EM í knattspyrnu í gær, á þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga. Öll mörkin má sjá í spilaranum hér að neðan. Andriy Yarmolenko kom Úkraínumönnum yfir gegn Norður-Makedóníu áður en Roman Yaremchuk tvöfaldaði forystuna fyrir leikhlé. Ezgjan Alioski klikkaði á vítaspyrnu fyrir Norður-Makedóníu á 57.mínútu, en tók frákastið sjálfur og minnkaði muninn. Ruslan Malinovsky fékk tækfæri til að gulltryggja sigurinn af vítapunktinum fyrir Úkraínumenn, en brást bogalistinn. Það kom þó ekki að sök og Úkraína sótti stigin þrjú. Youssuf Poulsen kom Dönum yfir gegn Belgum eftir aðeins 99 sekúndur í öðrum leik dagsins. Þegar tíu mínútur höfðu verið spilaðar var gert mínútu hlé á leiknum þar sem Christian Eriksen var heiðraður og honum sendar baráttukveðjur. Thorgan Hazard jafnaði metin á 55.mínútu eftir stoðsendingu frá Kevin De Bruyne, og De Bruyne tryggði svo sigur Belga með marki á 70.mínútu. Belgar eru því komnir í 16-liða úrslit eftir sigur í fyrstu tveim leikjum sínum. Memphis Depay kom Holendingum yfir gegn Austurríkismönnum af vítapunktinum eftir rúmlega tíu mínútna leik. Denzel Dumfries tryggði Hollendingum toppsæti C-riðils með marki á 67.mínútu, eftir óeigingjarna sendingu frá Donyell Malen. Klippa: Markasyrpa 17.júní EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
Andriy Yarmolenko kom Úkraínumönnum yfir gegn Norður-Makedóníu áður en Roman Yaremchuk tvöfaldaði forystuna fyrir leikhlé. Ezgjan Alioski klikkaði á vítaspyrnu fyrir Norður-Makedóníu á 57.mínútu, en tók frákastið sjálfur og minnkaði muninn. Ruslan Malinovsky fékk tækfæri til að gulltryggja sigurinn af vítapunktinum fyrir Úkraínumenn, en brást bogalistinn. Það kom þó ekki að sök og Úkraína sótti stigin þrjú. Youssuf Poulsen kom Dönum yfir gegn Belgum eftir aðeins 99 sekúndur í öðrum leik dagsins. Þegar tíu mínútur höfðu verið spilaðar var gert mínútu hlé á leiknum þar sem Christian Eriksen var heiðraður og honum sendar baráttukveðjur. Thorgan Hazard jafnaði metin á 55.mínútu eftir stoðsendingu frá Kevin De Bruyne, og De Bruyne tryggði svo sigur Belga með marki á 70.mínútu. Belgar eru því komnir í 16-liða úrslit eftir sigur í fyrstu tveim leikjum sínum. Memphis Depay kom Holendingum yfir gegn Austurríkismönnum af vítapunktinum eftir rúmlega tíu mínútna leik. Denzel Dumfries tryggði Hollendingum toppsæti C-riðils með marki á 67.mínútu, eftir óeigingjarna sendingu frá Donyell Malen. Klippa: Markasyrpa 17.júní EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira