Sjáðu mörkin frá þjóðhátíðinni á Parken og öll hin úr EM-leikjum gærdagsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2021 08:30 Andreas Christensen skoraði þriðja mark Danmerkur gegn Rússlandi og tileinkaði það Christian Eriksen. getty/Stuart Franklin Ellefu mörk voru skoruð í leikjunum fjórum á Evrópumótinu í gær. Fimm þeirra komu á Parken þar sem Danir unnu Rússa. Danmörk hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í B-riðli en átti samt möguleika á að komast áfram í sextán liða úrslit. Danir þurftu að vinna Rússa og treysta á að Belgar myndu sigra Finna á sama tíma. Og það gekk eftir. Danir unnu 4-1 sigur á Rússum á Parken þar sem gleðin var við völd. Mikkel Damsgaard, Yussuf Poulsen, Andreas Christensen og Joakim Mæhle skoruðu mörk danska liðsins. Artem Dzyuba skoraði mark Rússlands úr vítaspyrnu. Danir mæta Walesverjum í sextán liða úrslitum EM en Rússar eru úr leik. Sjálfsmark Lukás Hrádecky og þriðja mark Romelus Lukaku á EM tryggðu Belgum sigur á Finnum, 2-0, í St. Pétursborg. Belgía vann alla leiki sína í B-riðlinum. Klippa: 21. júní - Markasúpa dagsins Úrslitin réðust einnig í C-riðli í gær. Austurríki tryggði sér farseðilinn í sextán liða úrslit með 1-0 sigri á Úkraínu í Búkarest, 1-0. Christoph Baumgartner skoraði eina mark leiksins á 21. mínútu. Í hinum leik riðilsins sigraði Holland Norður-Makedóníu, 3-0. Georginio Wijnaldum skoraði tvö mörk og Memphis Depay eitt. Hollendingar unnu riðilinn með fullu húsi stiga en Norður-Makedóníumenn enduðu stigalausir á botni hans. Öll mörkin úr leikjum gærdagsins á EM má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Danmörk hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í B-riðli en átti samt möguleika á að komast áfram í sextán liða úrslit. Danir þurftu að vinna Rússa og treysta á að Belgar myndu sigra Finna á sama tíma. Og það gekk eftir. Danir unnu 4-1 sigur á Rússum á Parken þar sem gleðin var við völd. Mikkel Damsgaard, Yussuf Poulsen, Andreas Christensen og Joakim Mæhle skoruðu mörk danska liðsins. Artem Dzyuba skoraði mark Rússlands úr vítaspyrnu. Danir mæta Walesverjum í sextán liða úrslitum EM en Rússar eru úr leik. Sjálfsmark Lukás Hrádecky og þriðja mark Romelus Lukaku á EM tryggðu Belgum sigur á Finnum, 2-0, í St. Pétursborg. Belgía vann alla leiki sína í B-riðlinum. Klippa: 21. júní - Markasúpa dagsins Úrslitin réðust einnig í C-riðli í gær. Austurríki tryggði sér farseðilinn í sextán liða úrslit með 1-0 sigri á Úkraínu í Búkarest, 1-0. Christoph Baumgartner skoraði eina mark leiksins á 21. mínútu. Í hinum leik riðilsins sigraði Holland Norður-Makedóníu, 3-0. Georginio Wijnaldum skoraði tvö mörk og Memphis Depay eitt. Hollendingar unnu riðilinn með fullu húsi stiga en Norður-Makedóníumenn enduðu stigalausir á botni hans. Öll mörkin úr leikjum gærdagsins á EM má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira