Jafntefli banvænt fyrir Króatíu og Skotland en óvíst að það henti Englandi að vinna toppslaginn Sindri Sverrisson skrifar 22. júní 2021 14:02 Scott McTominay freistar þess að fylgja félaga sínum Marcus Rashford áfram í 16-liða úrslitin á EM í kvöld. Hér eigast þeir við í leik Skotlands og Englands sem lauk með markalausu jafntefli. Getty/Robbie Jay Barratt Tékkland og England leika um efsta sæti D-riðils á Wembley í kvöld en bæði lið eru örugg um sæti í 16-liða úrslitum EM. Króatía og Skotland leika úrslitaleik þar sem jafntefli yrði banabiti fyrir bæði lið. Ljóst er að Króatía og Skotland munu spila til sigurs í kvöld. Liðin eru með eitt stig hvort og ef þau gera jafntefli eru þau bæði úr leik. Ef annað liðið vinnur leikinn endar það með fjögur stig og kemst í 16-liða úrslit, jafnvel þó að það endi í 3. sæti riðilsins. Eftir úrslit gærdagsins er nefnilega ljóst að fjögur stig duga til að fara áfram sem lið í 3. sæti. Það gæti því orðið fróðlegt að sjá Króatíu og Skotland bæði tilbúin að taka áhættu í lok leiks í kvöld, verði staðan þá jöfn. Staðan og leikirnir í D-riðli á EM. Tékkland eða England mun enda efst í riðlinum en það er ekki endilega eftirsóknarvert, því efsta lið riðilsins mætir liðinu úr 2. sæti í F-riðli (Frakklandi, Þýskalandi, Portúgal eða Ungverjalandi). Sá leikur mun fara fram á Wembley. Liðið sem endar í 2. sæti D-riðils mætir liðinu úr 2. sæti E-riðils (Svíþjóð, Slóvakíu, Spáni eða Póllandi), sem ágætar líkur eru á að verði Spánn þó ómögulegt sé að segja til um það. Sá leikur fer fram á Parken í Kaupmannahöfn. Ef liðið í 3. sæti D-riðils kemst áfram mun það mæta efsta liði C-riðils (Hollandi) eða E-riðils (Svíþjóð, Slóvakíu, Spáni eða Póllandi). Tékkland getur aðeins endað í 3. sæti ef liðið tapar fyrir Englandi og Króatía vinnur nógu stóran sigur til að komast yfir Tékkland á markatölu (þremur mörkum munar á markatölu liðanna fyrir kvöldið). England getur aðeins endað í 3. sæti ef liðið tapar fyrir Tékklandi og Skotland vinnur nógu stóran sigur til að komast yfir England á markatölu (þremur mörkum munar á markatölu liðanna fyrir kvöldið). EM 2020 í fótbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Ljóst er að Króatía og Skotland munu spila til sigurs í kvöld. Liðin eru með eitt stig hvort og ef þau gera jafntefli eru þau bæði úr leik. Ef annað liðið vinnur leikinn endar það með fjögur stig og kemst í 16-liða úrslit, jafnvel þó að það endi í 3. sæti riðilsins. Eftir úrslit gærdagsins er nefnilega ljóst að fjögur stig duga til að fara áfram sem lið í 3. sæti. Það gæti því orðið fróðlegt að sjá Króatíu og Skotland bæði tilbúin að taka áhættu í lok leiks í kvöld, verði staðan þá jöfn. Staðan og leikirnir í D-riðli á EM. Tékkland eða England mun enda efst í riðlinum en það er ekki endilega eftirsóknarvert, því efsta lið riðilsins mætir liðinu úr 2. sæti í F-riðli (Frakklandi, Þýskalandi, Portúgal eða Ungverjalandi). Sá leikur mun fara fram á Wembley. Liðið sem endar í 2. sæti D-riðils mætir liðinu úr 2. sæti E-riðils (Svíþjóð, Slóvakíu, Spáni eða Póllandi), sem ágætar líkur eru á að verði Spánn þó ómögulegt sé að segja til um það. Sá leikur fer fram á Parken í Kaupmannahöfn. Ef liðið í 3. sæti D-riðils kemst áfram mun það mæta efsta liði C-riðils (Hollandi) eða E-riðils (Svíþjóð, Slóvakíu, Spáni eða Póllandi). Tékkland getur aðeins endað í 3. sæti ef liðið tapar fyrir Englandi og Króatía vinnur nógu stóran sigur til að komast yfir Tékkland á markatölu (þremur mörkum munar á markatölu liðanna fyrir kvöldið). England getur aðeins endað í 3. sæti ef liðið tapar fyrir Tékklandi og Skotland vinnur nógu stóran sigur til að komast yfir England á markatölu (þremur mörkum munar á markatölu liðanna fyrir kvöldið).
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira