Sjáðu allt það helsta frá markahæsta degi EM til þessa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2021 08:30 Cristiano Ronaldo og Karim Benzema skoruðu báðir tvö mörk þegar Portúgal og Frakkland gerðu 2-2 jafntefli í lokaumferð riðlakeppninnar á EM í gær. getty/Dmitriy Golubovich Gærdagurinn var líklega sá fjörugasti á EM til þessa. Átján mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í E- og F-riðil og dramatíkin var allsráðandi. Evrópumeistarar Portúgals og heimsmeistarar Frakklands gerðu 2-2 jafntefli í Búdapest. Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Portúgala og Karim Benzema bæði mörk Frakka. Jafnteflið dugði báðum til að komast upp úr F-riðlinum. Þjóðverjar komust í hann krappann og lentu tvisvar sinnum undir gegn Ungverjum í München. Leon Goretzka jafnaði fyrir Þýskaland sex mínútum fyrir leikslok og tryggði liðinu þar með 2. sætið í riðlinum. Ungverjaland sat hins vegar eftir með sárt ennið. Klippa: 23. júní - Markasyrpa dagsins Fimm mörk voru skoruð í báðum leikjunum í E-riðli. Þeim var heldur ójafn skipt hjá Spánverjum og Slóvökum í Sevilla en spænska liðið vann 5-0 sigur. Aymeric Laporte, Pablo Sarabia og Ferran Torres skoruðu fyrir Spánverja auk þess sem Slóvakar skoruðu tvö sjálfsmörk. Öllu meiri spenna var í leik Svíþjóðar og Póllands í St. Pétursborg. Svíar komust í 2-0 með tveimur mörkum Emils Forsberg en Robert Lewandowski jafnaði fyrir Pólverja. Í uppbótartíma slapp Viktor Claessen svo í gegnum pólsku vörnina, skoraði og tryggði Svíþjóð ekki bara sigurinn í leiknum heldur í riðlinum. Mörkin átján úr leikjum gærdagsins á EM má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira
Evrópumeistarar Portúgals og heimsmeistarar Frakklands gerðu 2-2 jafntefli í Búdapest. Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Portúgala og Karim Benzema bæði mörk Frakka. Jafnteflið dugði báðum til að komast upp úr F-riðlinum. Þjóðverjar komust í hann krappann og lentu tvisvar sinnum undir gegn Ungverjum í München. Leon Goretzka jafnaði fyrir Þýskaland sex mínútum fyrir leikslok og tryggði liðinu þar með 2. sætið í riðlinum. Ungverjaland sat hins vegar eftir með sárt ennið. Klippa: 23. júní - Markasyrpa dagsins Fimm mörk voru skoruð í báðum leikjunum í E-riðli. Þeim var heldur ójafn skipt hjá Spánverjum og Slóvökum í Sevilla en spænska liðið vann 5-0 sigur. Aymeric Laporte, Pablo Sarabia og Ferran Torres skoruðu fyrir Spánverja auk þess sem Slóvakar skoruðu tvö sjálfsmörk. Öllu meiri spenna var í leik Svíþjóðar og Póllands í St. Pétursborg. Svíar komust í 2-0 með tveimur mörkum Emils Forsberg en Robert Lewandowski jafnaði fyrir Pólverja. Í uppbótartíma slapp Viktor Claessen svo í gegnum pólsku vörnina, skoraði og tryggði Svíþjóð ekki bara sigurinn í leiknum heldur í riðlinum. Mörkin átján úr leikjum gærdagsins á EM má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira