Sjáðu verstu klúðrin á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2021 12:01 Ótrúlegt en satt skoraði Robert Lewandowski ekki úr þessu færi gegn Svíþjóð í gær. getty/Joosep Martinson Robert Lewandowski klúðraði ótrúlegu færi þegar Pólland tapaði fyrir Svíþjóð, 3-2, í E-riðli Evrópumótsins í gær. Þetta er þó langt því frá eina klúðrið á mótinu en farið var yfir þau verstu í EM í dag. Í syrpunni koma nokkrir frábærir leikmenn við sögu, meðal annars sá markahæsti á EM, Cristiano Ronaldo, sem klúðraði algjöru dauðafæri í leik Portúgals og Ungverjalands. Memphis Depay, leikmaður Barcelona, fór einnig illa með sannkallað dauðafæri í leik Hollands og Úkraínu. Þar má einnig sjá afar spaugilegt sjálfsmark sem Martin Dúbravka, markvörður Slóvakíu, skoraði í leiknum gegn Spáni í gær. Klippa: Verstu klúðrin á EM Syrpuna með verstu klúðrunum á EM til þessa má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Riðlakeppninni á EM lauk í gær en sextán liða úrslitin hefjast á laugardaginn. Þá mætast Wales og Danmörk annars vegar og Ítalía og Austurríki hins vegar. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Segir Pogba hafa verið besta leikmanninn á EM og Englendingar kunni ekki að meta hann Paul Pogba hefur verið besti leikmaðurinn á Evrópumótinu að mati Andros Townsend, leikmanns Crystal Palace. Hann segir að enskt fótboltaáhugafólk kunni ekki að meta hann. 24. júní 2021 11:00 Sjáðu allt það helsta frá markahæsta degi EM til þessa Gærdagurinn var líklega sá fjörugasti á EM til þessa. Átján mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í E- og F-riðil og dramatíkin var allsráðandi. 24. júní 2021 08:30 Hljóp inn á völlinn með regnbogafána í þjóðsöng Ungverjalands Þótt UEFA hafi hafnað beiðni borgarstjóra München um að lýsa Allianz leikvanginn upp í regnbogalitunum fyrir leik Þýskalands og Ungverjalands á EM voru regnbogalitirnir áberandi hjá áhorfendum í gær. 24. júní 2021 08:01 Hvetja fólk í kórónuveirupróf eftir að áhorfandi smitaðist Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa hvatt hluta af þeim áhorfendum sem voru á Parken á mánudag til þess að fara í kórónuveirupróf. 24. júní 2021 07:01 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Fleiri fréttir Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sjá meira
Í syrpunni koma nokkrir frábærir leikmenn við sögu, meðal annars sá markahæsti á EM, Cristiano Ronaldo, sem klúðraði algjöru dauðafæri í leik Portúgals og Ungverjalands. Memphis Depay, leikmaður Barcelona, fór einnig illa með sannkallað dauðafæri í leik Hollands og Úkraínu. Þar má einnig sjá afar spaugilegt sjálfsmark sem Martin Dúbravka, markvörður Slóvakíu, skoraði í leiknum gegn Spáni í gær. Klippa: Verstu klúðrin á EM Syrpuna með verstu klúðrunum á EM til þessa má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Riðlakeppninni á EM lauk í gær en sextán liða úrslitin hefjast á laugardaginn. Þá mætast Wales og Danmörk annars vegar og Ítalía og Austurríki hins vegar. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Segir Pogba hafa verið besta leikmanninn á EM og Englendingar kunni ekki að meta hann Paul Pogba hefur verið besti leikmaðurinn á Evrópumótinu að mati Andros Townsend, leikmanns Crystal Palace. Hann segir að enskt fótboltaáhugafólk kunni ekki að meta hann. 24. júní 2021 11:00 Sjáðu allt það helsta frá markahæsta degi EM til þessa Gærdagurinn var líklega sá fjörugasti á EM til þessa. Átján mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í E- og F-riðil og dramatíkin var allsráðandi. 24. júní 2021 08:30 Hljóp inn á völlinn með regnbogafána í þjóðsöng Ungverjalands Þótt UEFA hafi hafnað beiðni borgarstjóra München um að lýsa Allianz leikvanginn upp í regnbogalitunum fyrir leik Þýskalands og Ungverjalands á EM voru regnbogalitirnir áberandi hjá áhorfendum í gær. 24. júní 2021 08:01 Hvetja fólk í kórónuveirupróf eftir að áhorfandi smitaðist Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa hvatt hluta af þeim áhorfendum sem voru á Parken á mánudag til þess að fara í kórónuveirupróf. 24. júní 2021 07:01 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Fleiri fréttir Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sjá meira
Segir Pogba hafa verið besta leikmanninn á EM og Englendingar kunni ekki að meta hann Paul Pogba hefur verið besti leikmaðurinn á Evrópumótinu að mati Andros Townsend, leikmanns Crystal Palace. Hann segir að enskt fótboltaáhugafólk kunni ekki að meta hann. 24. júní 2021 11:00
Sjáðu allt það helsta frá markahæsta degi EM til þessa Gærdagurinn var líklega sá fjörugasti á EM til þessa. Átján mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í E- og F-riðil og dramatíkin var allsráðandi. 24. júní 2021 08:30
Hljóp inn á völlinn með regnbogafána í þjóðsöng Ungverjalands Þótt UEFA hafi hafnað beiðni borgarstjóra München um að lýsa Allianz leikvanginn upp í regnbogalitunum fyrir leik Þýskalands og Ungverjalands á EM voru regnbogalitirnir áberandi hjá áhorfendum í gær. 24. júní 2021 08:01
Hvetja fólk í kórónuveirupróf eftir að áhorfandi smitaðist Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa hvatt hluta af þeim áhorfendum sem voru á Parken á mánudag til þess að fara í kórónuveirupróf. 24. júní 2021 07:01