„Treysti mér ekki til að vinna í þessu athugasemdarlaust“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. júní 2021 21:31 Arnar Þór Jónsson. Skjáskot Arnar Þór Jónsson dómari við Héraðsdóm í Reykjavík ákvað að skella sér í framboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn um daginn. Hann segir í viðtali í hlaðvarpinu 24/7 að það sé mikilvægt að það eigi sér stað vitundarvakning í samfélaginu um réttarkerfið. „Ég er vissulega starfsmaður í dómskerfinu og á að dæma samkvæmt lögum en mér finnst það vera eiga sér stað grundvallarbreyting í réttarkerfi Íslendinga. Hægt og rólega, því miður eiginlega alveg umræðulaust, eru að koma inn í íslenskan rétt, reglur sem ég á að dæma eftir, sem íslenskur löggjafi, Alþingi, hefur aldrei fjallað um og Alþingi getur ekki heldur breytt. Þetta sjáum við gerast núna í sívaxandi mæli. Ég finn til ákveðinnar ábyrgðar, ég myndi lýsa því þannig,“ segir Arnar Þór um ástæðu þess að hann ákvað að fara út í pólitík. Arnar Þór segir að hann hafi staðið frammi fyrir því vali að vinna áfram í dómskerfinu athugasemdarlaust og beita áfram öllum þessum reglum. En ég sé fyrir mér , miðað við þá þróun sem hefur átt sér stað, þá geti það gerst á næstu árum að það eigi sér stað umpólun í Íslenskum rétti sem myndu hafa þau áhrif fyrir þig og mig og fyrir þá sem vinna í þessu húsi og alla, að allt í einu verður runnin upp nýr tími og hinir eiginlegu valdhafar sem setja okkur lögin er fólk sem við vitum ekki hvert er og er fólk sem við höfum aldrei kosið. Reglurnar eru samdar inni í einhverju herbergi einhvers staðar langt suður á meginlandi Evrópu án þess að við Íslendingar höfum ekki neina rödd til að hugsa að breytingum og athugasemdum og leiðréttingum. Þegar ég horfi á þetta finnst mér þetta það alvarlegt mál í raun og veru að ég treysti mér ekki til að vinna í þessu athugasemdarlaust. Ég hef vissulega þann kost en hinn valkosturinn er að reyna gera eitthvað, reyna að vekja athygli á þessu og ég held það sé ekki betri leið til að gera það frekar en að fara út á þennan vettvang.“ Í viðtalinu talar Arnar Þór um að hér á landi sé valdið framselt og hér unnið eftir reglum sem standist ekki í öllum tilfellum stjórnarskrá. „Við erum með stjórnarskrá og við erum með lýðveldi og fólk á að geta lesið stjórnaskránna hér og áttað sig á hvaða braut þessi lest rennur. Stjórnarskráin er grundvallarplagg og við hljótum að þurfa virða það.“ Þátturinn er á Spotify, Youtube og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Í þættinum ræðir Arnar sannleikann, lýðræði, hjarðhugsun, tjáningarfrelsi, hópaskiptingu, rödd samvisku og skynseminnar og margt fleira. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Alþingi 24/7 með Begga Ólafs Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir „Fjármál vöfðust fyrir mér í langan tíma“ „Ég er sorglega skoðanalaus,“ segir segir Pétur Jóhann Sigfússon. Hann segist sannfærður um að hann hafi verið hirðfífl í fyrra lífi. 16. júní 2021 09:26 Væri til í að hafa eingöngu konur á Alþingi nokkur kjörtímabil „Ég myndi vilja jafna þennan leikvöll og sjá breytingarnar sem verða í samfélaginu,“ segir hlauparinn Arnar Pétursson. Að hans mati þarf margt að breytast í dínamík kynjanna hér á landi og er hann með ýmsar uppástungur á því hvernig hægt væri að gera það. 25. maí 2021 16:01 Væri til í að útrýma skömm „Hvað gerist ef við fjarlægjum skömm? Það væri ég til í að sjá,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur. 24. maí 2021 09:02 Fólk heldur að maður hafi ekki vit í kollinum „Ég heyri oft að ég sé leiðinleg eða tussa eða góð með mig,“ segir Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class. Hún segir að orsökin sé einfaldlega feimni og hennar eigin óöryggi. 12. maí 2021 13:31 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira
„Ég er vissulega starfsmaður í dómskerfinu og á að dæma samkvæmt lögum en mér finnst það vera eiga sér stað grundvallarbreyting í réttarkerfi Íslendinga. Hægt og rólega, því miður eiginlega alveg umræðulaust, eru að koma inn í íslenskan rétt, reglur sem ég á að dæma eftir, sem íslenskur löggjafi, Alþingi, hefur aldrei fjallað um og Alþingi getur ekki heldur breytt. Þetta sjáum við gerast núna í sívaxandi mæli. Ég finn til ákveðinnar ábyrgðar, ég myndi lýsa því þannig,“ segir Arnar Þór um ástæðu þess að hann ákvað að fara út í pólitík. Arnar Þór segir að hann hafi staðið frammi fyrir því vali að vinna áfram í dómskerfinu athugasemdarlaust og beita áfram öllum þessum reglum. En ég sé fyrir mér , miðað við þá þróun sem hefur átt sér stað, þá geti það gerst á næstu árum að það eigi sér stað umpólun í Íslenskum rétti sem myndu hafa þau áhrif fyrir þig og mig og fyrir þá sem vinna í þessu húsi og alla, að allt í einu verður runnin upp nýr tími og hinir eiginlegu valdhafar sem setja okkur lögin er fólk sem við vitum ekki hvert er og er fólk sem við höfum aldrei kosið. Reglurnar eru samdar inni í einhverju herbergi einhvers staðar langt suður á meginlandi Evrópu án þess að við Íslendingar höfum ekki neina rödd til að hugsa að breytingum og athugasemdum og leiðréttingum. Þegar ég horfi á þetta finnst mér þetta það alvarlegt mál í raun og veru að ég treysti mér ekki til að vinna í þessu athugasemdarlaust. Ég hef vissulega þann kost en hinn valkosturinn er að reyna gera eitthvað, reyna að vekja athygli á þessu og ég held það sé ekki betri leið til að gera það frekar en að fara út á þennan vettvang.“ Í viðtalinu talar Arnar Þór um að hér á landi sé valdið framselt og hér unnið eftir reglum sem standist ekki í öllum tilfellum stjórnarskrá. „Við erum með stjórnarskrá og við erum með lýðveldi og fólk á að geta lesið stjórnaskránna hér og áttað sig á hvaða braut þessi lest rennur. Stjórnarskráin er grundvallarplagg og við hljótum að þurfa virða það.“ Þátturinn er á Spotify, Youtube og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Í þættinum ræðir Arnar sannleikann, lýðræði, hjarðhugsun, tjáningarfrelsi, hópaskiptingu, rödd samvisku og skynseminnar og margt fleira. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Alþingi 24/7 með Begga Ólafs Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir „Fjármál vöfðust fyrir mér í langan tíma“ „Ég er sorglega skoðanalaus,“ segir segir Pétur Jóhann Sigfússon. Hann segist sannfærður um að hann hafi verið hirðfífl í fyrra lífi. 16. júní 2021 09:26 Væri til í að hafa eingöngu konur á Alþingi nokkur kjörtímabil „Ég myndi vilja jafna þennan leikvöll og sjá breytingarnar sem verða í samfélaginu,“ segir hlauparinn Arnar Pétursson. Að hans mati þarf margt að breytast í dínamík kynjanna hér á landi og er hann með ýmsar uppástungur á því hvernig hægt væri að gera það. 25. maí 2021 16:01 Væri til í að útrýma skömm „Hvað gerist ef við fjarlægjum skömm? Það væri ég til í að sjá,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur. 24. maí 2021 09:02 Fólk heldur að maður hafi ekki vit í kollinum „Ég heyri oft að ég sé leiðinleg eða tussa eða góð með mig,“ segir Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class. Hún segir að orsökin sé einfaldlega feimni og hennar eigin óöryggi. 12. maí 2021 13:31 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira
„Fjármál vöfðust fyrir mér í langan tíma“ „Ég er sorglega skoðanalaus,“ segir segir Pétur Jóhann Sigfússon. Hann segist sannfærður um að hann hafi verið hirðfífl í fyrra lífi. 16. júní 2021 09:26
Væri til í að hafa eingöngu konur á Alþingi nokkur kjörtímabil „Ég myndi vilja jafna þennan leikvöll og sjá breytingarnar sem verða í samfélaginu,“ segir hlauparinn Arnar Pétursson. Að hans mati þarf margt að breytast í dínamík kynjanna hér á landi og er hann með ýmsar uppástungur á því hvernig hægt væri að gera það. 25. maí 2021 16:01
Væri til í að útrýma skömm „Hvað gerist ef við fjarlægjum skömm? Það væri ég til í að sjá,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur. 24. maí 2021 09:02
Fólk heldur að maður hafi ekki vit í kollinum „Ég heyri oft að ég sé leiðinleg eða tussa eða góð með mig,“ segir Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class. Hún segir að orsökin sé einfaldlega feimni og hennar eigin óöryggi. 12. maí 2021 13:31