Svaf ekki í níu tíma eftir Póllandsleikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júní 2021 20:00 Morata og Enrique fallast í faðma. Joaquin Corchero/Getty Alvaro Morata, framherji Spánar, segir að hann hafi fengið morðhótanir eftir frammistöðu sínar með spænska landsliðinu á EM 2020. Morata hefur ekki fundið sig í fremstu víglínu Spánar og í viðtali við Marca segir hann að honum hafi borist ógeðfelld skilaboð á samfélagsmiðlum. „Ég svaf ekki í níu tíma eftir leikinn gegn Póllandi. Ég fékk hótanir, fjölskylda mín móðgun og fólk sem vonaðist eftir því að börnin mín myndu deyja. En ég er fínn,“ sagði Morata og hélt áfram: „Kannski gerði ég ekki það sem ég var fenginn til þess að vinna. Ég skil gagnrýnina því ég hef ekki skorað nægilega mörg mörk en ég vildi óska þess að fólk myndi setja sig í mína stöðu, svo þau myndu skilja hvernig það er að fá hótanir og að börnin manns myndu deyja.“ „Í hvert skipti sem ég fer að sofa þá set ég símann í annað herbergi. Það sem hefur áhrif á mig er þegar fólk segir þessa hluti við konuna mína og börn. Þau segja þetta allt við þau,“ bætti Morata við. Þeir spænsku lentu í öðru sæti riðilsins þrátt fyrir 5-0 sigur í lokaleiknum en þeir mæta Króatíu á Parken í Kaupmannahöfn á mánudaginn. Alvaro Morata says he received death threats against his family after Spain's #EURO2020 game against Poland.🗣 "I did not sleep for nine hours after the game against Poland. "I received threats, insults to my family, that they hope my children die." [CadenaCOPE] pic.twitter.com/8cq0Rc7oHU— Goal (@goal) June 25, 2021 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Sjá meira
Morata hefur ekki fundið sig í fremstu víglínu Spánar og í viðtali við Marca segir hann að honum hafi borist ógeðfelld skilaboð á samfélagsmiðlum. „Ég svaf ekki í níu tíma eftir leikinn gegn Póllandi. Ég fékk hótanir, fjölskylda mín móðgun og fólk sem vonaðist eftir því að börnin mín myndu deyja. En ég er fínn,“ sagði Morata og hélt áfram: „Kannski gerði ég ekki það sem ég var fenginn til þess að vinna. Ég skil gagnrýnina því ég hef ekki skorað nægilega mörg mörk en ég vildi óska þess að fólk myndi setja sig í mína stöðu, svo þau myndu skilja hvernig það er að fá hótanir og að börnin manns myndu deyja.“ „Í hvert skipti sem ég fer að sofa þá set ég símann í annað herbergi. Það sem hefur áhrif á mig er þegar fólk segir þessa hluti við konuna mína og börn. Þau segja þetta allt við þau,“ bætti Morata við. Þeir spænsku lentu í öðru sæti riðilsins þrátt fyrir 5-0 sigur í lokaleiknum en þeir mæta Króatíu á Parken í Kaupmannahöfn á mánudaginn. Alvaro Morata says he received death threats against his family after Spain's #EURO2020 game against Poland.🗣 "I did not sleep for nine hours after the game against Poland. "I received threats, insults to my family, that they hope my children die." [CadenaCOPE] pic.twitter.com/8cq0Rc7oHU— Goal (@goal) June 25, 2021
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Sjá meira