Markaregn á Selfossi og sterkur sigur Aftureldingar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júní 2021 16:01 Afturelding vann góðan sigur gegn Þrótti R. FBL/Sigtryggur Ari Tveim leikjum er nú lokið í Lengjudeild karla í dag. Hrvoje Tokic skoraði þrennu fyrir Selfyssinga sem unnu 5-3 sigur gegn Víkingum frá Ólafsvík og Afturelding náði í tigin þrjú gegn Þrótti R. með sterkum 3-1 útisigri. Tokic kom Selfyssingum yfir strax á tíundu mínútu leiksins. Hann var svo búinn að tvöfalda forystuna tæplega korteri seinna. Hasar fyrri hálfleiks var langt frá því að vera lokið, en á 39.mínútu minnkaði Kareem Isiaka muninn fyrir gestina eftir stopsendingu frá Bjarti Barkarsyni. Á 41.mínútu kom Kenan Turudija Selfyssingum aftur í tveggja marka forystu, og tveim mínútum síðar fékk Tokic vítaspyrnu sem hann tók sjálfur og kom heimamönnum í 4-1 og fullkomnaði þar með þrennu sína. Á lokamínútu fyrri hálfleiks braut Stefán Þór Ágústsson, markvörður Selfyssinga, af sé innan vítateigs og Harley Willard fór á punktinn fyrir gestina og hann minnkaði muninn aftur í tvö mörk. Kareem Isiaka minnkaði svo muninn í eitt mark á upphafsmínútu seinni hálfleiks og það sem áður var þriggja marka forskot Selfyssinga virtist ekki lengur svo traust. Víkingar reyndu hvað þeir gátu til að jafna leikinn, en á 90.mínútu komust Selfyssingar í skyndisókn þar sem Gary Martin gerði út um leikinn. Lokatölur 5-3 á Selfossi og heimamenn lyftu sér upp í níunda sæti, en Víkingar sitja enn á botninum með eitt stig. Þó að leikur Þróttar R. og Aftureldingar hafi ekki boðið upp á átta mörk eins og leikurinn á Selfossi var það samt hin mesta skemmtun. Kristófer Óskar Óskarsson kom gestunum yfir á 15.mínútu áður en Kári Steinn Hlífarsson tvöfaldaði forystuna stundafjórðungi seinna. Kairo Edwards-John minnkaði muninn á 55.mínútu eftir stoðsendingu frá Lárusi Björnssyni. Arnór Gauti Ragnarsson kom inn á sem varamaður á 57.mínútu, og tveim mínútum seinna var hann búinn að koma Aftureldingu í 3-1. Það reyndist sigurmark leiksins og Afturelding fer því upp í sjöunda sæti með átta stig. Þróttur R. er enn í því ellefta með fjögur stig. Lengjudeildin UMF Selfoss Afturelding Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Sjá meira
Tokic kom Selfyssingum yfir strax á tíundu mínútu leiksins. Hann var svo búinn að tvöfalda forystuna tæplega korteri seinna. Hasar fyrri hálfleiks var langt frá því að vera lokið, en á 39.mínútu minnkaði Kareem Isiaka muninn fyrir gestina eftir stopsendingu frá Bjarti Barkarsyni. Á 41.mínútu kom Kenan Turudija Selfyssingum aftur í tveggja marka forystu, og tveim mínútum síðar fékk Tokic vítaspyrnu sem hann tók sjálfur og kom heimamönnum í 4-1 og fullkomnaði þar með þrennu sína. Á lokamínútu fyrri hálfleiks braut Stefán Þór Ágústsson, markvörður Selfyssinga, af sé innan vítateigs og Harley Willard fór á punktinn fyrir gestina og hann minnkaði muninn aftur í tvö mörk. Kareem Isiaka minnkaði svo muninn í eitt mark á upphafsmínútu seinni hálfleiks og það sem áður var þriggja marka forskot Selfyssinga virtist ekki lengur svo traust. Víkingar reyndu hvað þeir gátu til að jafna leikinn, en á 90.mínútu komust Selfyssingar í skyndisókn þar sem Gary Martin gerði út um leikinn. Lokatölur 5-3 á Selfossi og heimamenn lyftu sér upp í níunda sæti, en Víkingar sitja enn á botninum með eitt stig. Þó að leikur Þróttar R. og Aftureldingar hafi ekki boðið upp á átta mörk eins og leikurinn á Selfossi var það samt hin mesta skemmtun. Kristófer Óskar Óskarsson kom gestunum yfir á 15.mínútu áður en Kári Steinn Hlífarsson tvöfaldaði forystuna stundafjórðungi seinna. Kairo Edwards-John minnkaði muninn á 55.mínútu eftir stoðsendingu frá Lárusi Björnssyni. Arnór Gauti Ragnarsson kom inn á sem varamaður á 57.mínútu, og tveim mínútum seinna var hann búinn að koma Aftureldingu í 3-1. Það reyndist sigurmark leiksins og Afturelding fer því upp í sjöunda sæti með átta stig. Þróttur R. er enn í því ellefta með fjögur stig.
Lengjudeildin UMF Selfoss Afturelding Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti