Forsætisráðherra undirbýr úttekt á aðgerðum stjórnvalda í faraldrinum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. júní 2021 18:35 Forsætisráðherra telur mikilvægt að aðgerðir stjórnvalda í faraldrinum hér á landi verði gerðar upp. Vísir/Vilhelm Forsætisráðherra segir mikilvægt að gerð verði úttekt á aðgerðum sem gripið var til í kórónuveirufaraldrinum og að dreginn verði lærdómur af honum. Endanlegt fyrirkomulag úttektarinnar liggur ekki fyrir, en ráðherra lítur til nágrannalanda okkar. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur hafið undirbúning að vinnu við úttekt á aðgerðum sem gripið hefur verið til vegna faraldurs kórónuveirunnar. Í Finnlandi og Noregi hafa stjórnvöld komið á fót óháðum nefndum til að gera slíka úttekt. Í Danmörku hefur þingið þá ráðist í skoðun á aðgerðum þar í landi. „Það er mitt mat að við eigum að fara í slíka úttekt hér á Íslandi því það skiptir náttúrulega miklu máli að draga einhverja lærdóma af svona reynslu og fara yfir það í raun og veru hvernig stjórnkerfið virkaði og hvernig samstarfs ólíkra aðila gekk,“ segir Katrín. Hún segir mikilvægt að faraldurinn verði gerður upp, hvort sem aðeins verði litið til sóttvarnaaðgerða eða einnig annarra þátta, til að mynda efnahagslegra aðgerða. „Þetta hefur auðvitað verið svo stórt og mikið og kallað á margháttaðar aðgerðir og mikið samstarf ólíkra aðila. Þannig að ég held að það skipti miklu að fara yfir bæði hvað gekk vel en líka hvað má betur fara og hvaða lærdóma við getum dregið.“ Undirbúningur við úttektina er hafinn, en endanleg útfærsla mun ekki liggja fyrir fyrr en síðar í sumar. „Það er að segja hvort eingöngu er verið að skoða sóttvarnir, eða stærri og breiðari mynd og virkni stjórnkerfisins.“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Stjórnsýsla Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur hafið undirbúning að vinnu við úttekt á aðgerðum sem gripið hefur verið til vegna faraldurs kórónuveirunnar. Í Finnlandi og Noregi hafa stjórnvöld komið á fót óháðum nefndum til að gera slíka úttekt. Í Danmörku hefur þingið þá ráðist í skoðun á aðgerðum þar í landi. „Það er mitt mat að við eigum að fara í slíka úttekt hér á Íslandi því það skiptir náttúrulega miklu máli að draga einhverja lærdóma af svona reynslu og fara yfir það í raun og veru hvernig stjórnkerfið virkaði og hvernig samstarfs ólíkra aðila gekk,“ segir Katrín. Hún segir mikilvægt að faraldurinn verði gerður upp, hvort sem aðeins verði litið til sóttvarnaaðgerða eða einnig annarra þátta, til að mynda efnahagslegra aðgerða. „Þetta hefur auðvitað verið svo stórt og mikið og kallað á margháttaðar aðgerðir og mikið samstarf ólíkra aðila. Þannig að ég held að það skipti miklu að fara yfir bæði hvað gekk vel en líka hvað má betur fara og hvaða lærdóma við getum dregið.“ Undirbúningur við úttektina er hafinn, en endanleg útfærsla mun ekki liggja fyrir fyrr en síðar í sumar. „Það er að segja hvort eingöngu er verið að skoða sóttvarnir, eða stærri og breiðari mynd og virkni stjórnkerfisins.“
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Stjórnsýsla Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Sjá meira