„Eftir rauða spjaldið áttum við erfitt með að setja pressu á þá“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júní 2021 19:16 Georginio Wijnaldum var niðurlútur eftir að Hollendingar féllu úr leik. Eric Verhoeven/Soccrates/Getty Images Hollendingar féllu úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum í dag. Georginio Wijnaldum, fyrirliði liðsins, segir að rauða spjaldið sem Matthijs de Ligt fékk á 52. mínútu hafi sett stórt strik í reikninginn. „Þessi mörk sem við gáfum og færin sem við nýttum ekki. Það er það sem fer í gegnum huga manns eftir svona leik,“ sagði Wijnaldum að leikslokum. „Eftir rauða spjaldið áttum við erfitt með að setja pressu á þá. Hlutirnir urðu bara svo miklu erfiðari fyrir okkur.“ Nigel de Jong, fyrrum miðjumaður hollenska landsliðsins, sagði í samtali við ITV að Hollendingar hafi ekki haft trú á verkefninu. „Það var engin trú eftir fyrri hálfleikinn.“ sagði de Jong. „Trúin var farin. Þeir höfðu enga trú á sóknarleiknum og að vinna leikinn. Það vantaði trú, ákefð, karakter og alvöru leiðtoga.“ De Jong hélt áfram og eins og Wijnaldum sagði hann að rauða spjaldið hafi sett strik í reikninginn. „Þetta var slæm framistaða hjá Hollendingum. Það vantaði ákefðina og betra hugarfar. Stundum þegar það er rautt spjald þjappast liðið betur saman, en Hollendingarnir gerðu það ekki í dag.“ Þetta var fyrsta tap Hollendinga í venjulegum leiktíma á stórmóti síðan í lokaleik riðilsins á EM 2012. Þeir féllu úr leik í undanúrslitum á HM 2014 eftir vítaspyrnukeppni gegn Argentínu og komust hvorki á EM 2016, né HM 2018. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Tékkar gengu á lagið gegn tíu Hollendingum og eru komnir í átta liða úrslit Hollendingar eru úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum á Puskas Arena í Búdapest í dag. Matthijs de Ligt fékk að líta rauða spjaldið í liði Hollendinga á 55. mínútu og Tékkar gengu á lagið og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. 27. júní 2021 17:58 Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Sjá meira
„Þessi mörk sem við gáfum og færin sem við nýttum ekki. Það er það sem fer í gegnum huga manns eftir svona leik,“ sagði Wijnaldum að leikslokum. „Eftir rauða spjaldið áttum við erfitt með að setja pressu á þá. Hlutirnir urðu bara svo miklu erfiðari fyrir okkur.“ Nigel de Jong, fyrrum miðjumaður hollenska landsliðsins, sagði í samtali við ITV að Hollendingar hafi ekki haft trú á verkefninu. „Það var engin trú eftir fyrri hálfleikinn.“ sagði de Jong. „Trúin var farin. Þeir höfðu enga trú á sóknarleiknum og að vinna leikinn. Það vantaði trú, ákefð, karakter og alvöru leiðtoga.“ De Jong hélt áfram og eins og Wijnaldum sagði hann að rauða spjaldið hafi sett strik í reikninginn. „Þetta var slæm framistaða hjá Hollendingum. Það vantaði ákefðina og betra hugarfar. Stundum þegar það er rautt spjald þjappast liðið betur saman, en Hollendingarnir gerðu það ekki í dag.“ Þetta var fyrsta tap Hollendinga í venjulegum leiktíma á stórmóti síðan í lokaleik riðilsins á EM 2012. Þeir féllu úr leik í undanúrslitum á HM 2014 eftir vítaspyrnukeppni gegn Argentínu og komust hvorki á EM 2016, né HM 2018. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Tékkar gengu á lagið gegn tíu Hollendingum og eru komnir í átta liða úrslit Hollendingar eru úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum á Puskas Arena í Búdapest í dag. Matthijs de Ligt fékk að líta rauða spjaldið í liði Hollendinga á 55. mínútu og Tékkar gengu á lagið og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. 27. júní 2021 17:58 Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Sjá meira
Tékkar gengu á lagið gegn tíu Hollendingum og eru komnir í átta liða úrslit Hollendingar eru úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum á Puskas Arena í Búdapest í dag. Matthijs de Ligt fékk að líta rauða spjaldið í liði Hollendinga á 55. mínútu og Tékkar gengu á lagið og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. 27. júní 2021 17:58