Eyþóra söng sjálf lagið í gólfæfingunum sínum og komst á Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2021 08:31 Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er að fara að keppa á sínum öðrum Ólympíuleikum. EPA/MIRCEA ROSCA Íslensk-hollenska fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir skrifaði örugglega fimleikasöguna um helgina þegar hún skilaði frábærum gólfæfingum undir tónlist sem hún þekkti afar vel. Eyþóra verður meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Tókýó í næsta mánuði en það varð ljóst eftir úrtökumót hollenska fimleikasambandsins um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eythora Thorsdottir (@eythora) Eyþóra meiddist á ökkla í vetur, þurfti að sleppa Evrópumótinu og úr varð mikið kapphlaup um að ná sér góðri til að geta tryggt sér inn á leikana.: Það tókst hjá henni. Eyþóra var líka með á Ólympíuleikunum í Ríó sumarið 2016 þar sem hún náði níunda sæti í fjölþraut sem er besti árangur hollenskrar fimleikakonu í sögu leikanna. Eyþór er 22 ára gömul og á íslenska foreldra. Hún hefur búið í Hollandi nær alla tíð og keppir fyrir Holland. Það sem gerir gólfæfingar hennar svo sérstakar er að hún gerði þær undir lagi sem hún söng sjálf. Eyþór er líka farin að reyna fyrir sér á öðrum sviðum eins og í fyrirsætustörfum og í tónlist. Henni er því til margra lista lagt. Hér fyrir neðan má sjá Eyþóru sýna frá æfingum sínum með laginu sem hún söng. View this post on Instagram A post shared by Eythora Thorsdottir (@eythora) „Þessar síðustu vikur hafa verið mikil rússíbanareið. Kemst ég á leikana eða ekki? Það er eitthvað sem ég var alltaf að hugsa. Ég er svo þakklát fyrir alla í kringum mig sem hjálpuðu með að komast í gegnum þetta og sjá til þess að ég gat keppt í úrtökumótinu fyrir Ólympíuleikanna,“ skrifaði Eyþóra á samfélagsmiðla sína. „Ég er líka mjög ánægð með gólfæfinguna mína en ég syng lagið og kærasti minn kemur líka aðeins við sögu í upphafi. Ég vil þakka Hoger fyrir að gera þetta að svona fallegu lagi. Það er sérstakt að vera fyrsta fimleikakonan sem syngur undir á sínum eigin gólfæfingum,“ skrifaði Eyþóra. View this post on Instagram A post shared by Dutch Gymnastics - KNGU (@dutchgymnasticskngu) Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sjá meira
Eyþóra verður meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Tókýó í næsta mánuði en það varð ljóst eftir úrtökumót hollenska fimleikasambandsins um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eythora Thorsdottir (@eythora) Eyþóra meiddist á ökkla í vetur, þurfti að sleppa Evrópumótinu og úr varð mikið kapphlaup um að ná sér góðri til að geta tryggt sér inn á leikana.: Það tókst hjá henni. Eyþóra var líka með á Ólympíuleikunum í Ríó sumarið 2016 þar sem hún náði níunda sæti í fjölþraut sem er besti árangur hollenskrar fimleikakonu í sögu leikanna. Eyþór er 22 ára gömul og á íslenska foreldra. Hún hefur búið í Hollandi nær alla tíð og keppir fyrir Holland. Það sem gerir gólfæfingar hennar svo sérstakar er að hún gerði þær undir lagi sem hún söng sjálf. Eyþór er líka farin að reyna fyrir sér á öðrum sviðum eins og í fyrirsætustörfum og í tónlist. Henni er því til margra lista lagt. Hér fyrir neðan má sjá Eyþóru sýna frá æfingum sínum með laginu sem hún söng. View this post on Instagram A post shared by Eythora Thorsdottir (@eythora) „Þessar síðustu vikur hafa verið mikil rússíbanareið. Kemst ég á leikana eða ekki? Það er eitthvað sem ég var alltaf að hugsa. Ég er svo þakklát fyrir alla í kringum mig sem hjálpuðu með að komast í gegnum þetta og sjá til þess að ég gat keppt í úrtökumótinu fyrir Ólympíuleikanna,“ skrifaði Eyþóra á samfélagsmiðla sína. „Ég er líka mjög ánægð með gólfæfinguna mína en ég syng lagið og kærasti minn kemur líka aðeins við sögu í upphafi. Ég vil þakka Hoger fyrir að gera þetta að svona fallegu lagi. Það er sérstakt að vera fyrsta fimleikakonan sem syngur undir á sínum eigin gólfæfingum,“ skrifaði Eyþóra. View this post on Instagram A post shared by Dutch Gymnastics - KNGU (@dutchgymnasticskngu)
Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sjá meira