Sjáðu martraðarmínútu Hollands: „Töpuðum leiknum út af því sem ég gerði“ Sindri Sverrisson skrifar 28. júní 2021 10:01 Matthijs de Ligt sló boltann um leið og hann féll við í baráttu við Patrick Schick. EPA/Tibor Illyes „Þetta atvik breytti leiknum og ég ber ábyrgðina,“ sagði Matthijs de Ligt, varnarmaður Hollands, um það þegar hann fékk rautt spjald í 2-0 tapinu gegn Tékklandi á EM í gær. Atvikið má nú sjá á Vísi. De Ligt fékk rautt spjald á 55. mínútu, fyrir að slá boltann eftir að hafa runnið til í baráttu við Patrick Schick sem hefði getað komist einn gegn markverði. Nokkrum sekúndum áður hafði Donyell Malen klúðrað dauðafæri fyrir Hollendinga, aleinn gegn markverði, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Klippa: De Ligt fékk rautt spjald eftir dauðafæri Hollands Staðan var markalaus í leiknum þegar þetta gerðist en Tékkar komust svo yfir með marki Tomás Holes á 68. mínútu og Schick bætti við öðru á 80. mínútu. Tékkar mæta því Dönum í átta liða úrslitum en Hollendingar eru úr leik. „Við töpuðum leiknum út af því sem ég gerði,“ sagði hinn 21 árs gamli De Ligt við hollenska fjölmiðla eftir tapið. „Auðvitað líður manni illa. Eftir á að hyggja hefði ég aldrei átt að leyfa boltanum að skoppa. Ég var með stjórn á þessu. Boltinn kom og ég leyfði honum að skoppa. Ég féll til jarðar og mér var ýtt, sem varð til þess að ég notaði hendurnar,“ sagði De Ligt. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar Tékkar fóru áfram og Belgar slógu Evrópumeistarana út Tveir leikir fóru fram í gær í 16-liða úrslitum EM. Tékkar eru komnir í átta liða úrslit eftir 2-0 sigur gegn Hollendingum og ríkjandi Evrópumeistarar Portúgal eru á heimleið eftir 1-0 tap gegn Belgum. 28. júní 2021 07:01 Tékkar gengu á lagið gegn tíu Hollendingum og eru komnir í átta liða úrslit Hollendingar eru úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum á Puskas Arena í Búdapest í dag. Matthijs de Ligt fékk að líta rauða spjaldið í liði Hollendinga á 55. mínútu og Tékkar gengu á lagið og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. 27. júní 2021 17:58 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
De Ligt fékk rautt spjald á 55. mínútu, fyrir að slá boltann eftir að hafa runnið til í baráttu við Patrick Schick sem hefði getað komist einn gegn markverði. Nokkrum sekúndum áður hafði Donyell Malen klúðrað dauðafæri fyrir Hollendinga, aleinn gegn markverði, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Klippa: De Ligt fékk rautt spjald eftir dauðafæri Hollands Staðan var markalaus í leiknum þegar þetta gerðist en Tékkar komust svo yfir með marki Tomás Holes á 68. mínútu og Schick bætti við öðru á 80. mínútu. Tékkar mæta því Dönum í átta liða úrslitum en Hollendingar eru úr leik. „Við töpuðum leiknum út af því sem ég gerði,“ sagði hinn 21 árs gamli De Ligt við hollenska fjölmiðla eftir tapið. „Auðvitað líður manni illa. Eftir á að hyggja hefði ég aldrei átt að leyfa boltanum að skoppa. Ég var með stjórn á þessu. Boltinn kom og ég leyfði honum að skoppa. Ég féll til jarðar og mér var ýtt, sem varð til þess að ég notaði hendurnar,“ sagði De Ligt.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar Tékkar fóru áfram og Belgar slógu Evrópumeistarana út Tveir leikir fóru fram í gær í 16-liða úrslitum EM. Tékkar eru komnir í átta liða úrslit eftir 2-0 sigur gegn Hollendingum og ríkjandi Evrópumeistarar Portúgal eru á heimleið eftir 1-0 tap gegn Belgum. 28. júní 2021 07:01 Tékkar gengu á lagið gegn tíu Hollendingum og eru komnir í átta liða úrslit Hollendingar eru úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum á Puskas Arena í Búdapest í dag. Matthijs de Ligt fékk að líta rauða spjaldið í liði Hollendinga á 55. mínútu og Tékkar gengu á lagið og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. 27. júní 2021 17:58 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Sjáðu mörkin þegar Tékkar fóru áfram og Belgar slógu Evrópumeistarana út Tveir leikir fóru fram í gær í 16-liða úrslitum EM. Tékkar eru komnir í átta liða úrslit eftir 2-0 sigur gegn Hollendingum og ríkjandi Evrópumeistarar Portúgal eru á heimleið eftir 1-0 tap gegn Belgum. 28. júní 2021 07:01
Tékkar gengu á lagið gegn tíu Hollendingum og eru komnir í átta liða úrslit Hollendingar eru úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum á Puskas Arena í Búdapest í dag. Matthijs de Ligt fékk að líta rauða spjaldið í liði Hollendinga á 55. mínútu og Tékkar gengu á lagið og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. 27. júní 2021 17:58