Skjálftahrina hófst við Bláfjöll í nótt Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 28. júní 2021 11:28 Um fimmtíu skjálftar hafa mælst austan Bláfjalla síðan í nótt. vísir Skjálftahrina er nú í gangi við Þrengsli austan Bláfjalla í nótt. Um fimmtíu skjálftar hafa mælst þar frá miðnætti en þeir hafa allir verið í smærra lagi. Veðurstofan segir að engar tilkynningar hafi borist frá fólki sem hefur fundið fyrir skjálftunum. Sá stærsti hingað til mældist 2,3 að stærð og varð rétt fyrir klukkan átta í morgun. Í samtali við Vísi segir jarðskjálftafræðingur Veðurstofunnar erfitt að setja skjálftahrinuna í samhengi við eldgosið í Geldingadölum eða þá skjálftavirkni sem hefur verið í gangi þar síðasta rúma ár. „Þetta er náttúrulega bara þekkt jarðskjálftasvæði og það er búin að vera ágætisvirkni á Reykjanesskaganum. Fyrir helgi var hún aðallega við Reykjanestá og svo höfum við fengið einhverja skjálfta við Kleifarvatn. Þannig þetta hoppar dáldið fram og til baka.“ Nú mælast skjálftarnir mun austar, við Þrengslin. Það er enn austar en svæðið við Brennisteinsfjöll þar sem menn höfðu varað við að gæti komið risaskjálfti, allt að stærð 6,5, þegar jarðhræringarnar voru í gangi á Reykjanesskaganum fyrir gos. Jarðskjálftafræðingur Veðurstofunnar segir að gosið hafi ekki útrýmt áhyggjum af stórum skjálfta í Brennisteinsfjöllum: „Það er mikil spenna á því svæði sem á eftir að losna. Hún á eftir að losna en það er bara spurning um hvenær. Það er mjög langt síðan það voru stórir skjálftar þarna.“ Það var síðast árið 1968 að mældist jarðskjálfti af stærð 6,0 við brennisteinsfjöll. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Veðurstofan segir að engar tilkynningar hafi borist frá fólki sem hefur fundið fyrir skjálftunum. Sá stærsti hingað til mældist 2,3 að stærð og varð rétt fyrir klukkan átta í morgun. Í samtali við Vísi segir jarðskjálftafræðingur Veðurstofunnar erfitt að setja skjálftahrinuna í samhengi við eldgosið í Geldingadölum eða þá skjálftavirkni sem hefur verið í gangi þar síðasta rúma ár. „Þetta er náttúrulega bara þekkt jarðskjálftasvæði og það er búin að vera ágætisvirkni á Reykjanesskaganum. Fyrir helgi var hún aðallega við Reykjanestá og svo höfum við fengið einhverja skjálfta við Kleifarvatn. Þannig þetta hoppar dáldið fram og til baka.“ Nú mælast skjálftarnir mun austar, við Þrengslin. Það er enn austar en svæðið við Brennisteinsfjöll þar sem menn höfðu varað við að gæti komið risaskjálfti, allt að stærð 6,5, þegar jarðhræringarnar voru í gangi á Reykjanesskaganum fyrir gos. Jarðskjálftafræðingur Veðurstofunnar segir að gosið hafi ekki útrýmt áhyggjum af stórum skjálfta í Brennisteinsfjöllum: „Það er mikil spenna á því svæði sem á eftir að losna. Hún á eftir að losna en það er bara spurning um hvenær. Það er mjög langt síðan það voru stórir skjálftar þarna.“ Það var síðast árið 1968 að mældist jarðskjálfti af stærð 6,0 við brennisteinsfjöll.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira