900 milljóna gjaldþrot umdeildrar bílaleigu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2021 11:43 Green Motion uppfærði bílaflotann sinn árið 2016 og við það tækifæri var þessi mynd tekin. Greenmotion.com Skiptum er lokið í þrotabúi Grunda ehf. sem úrskurðað var gjaldþrota í júní í fyrra. Engar eignir fundust í búinu en lýstar kröfur námu 898 milljónum króna. Greint er frá skiptalokunum í Lögbirtingablaðinu í dag. Grundir ehf komust í fréttirnar í febrúar 2019 þegar umfjöllun um bílaleigur sem breyttu kílómetramælum sínum var í hámæli. Meðal annars var fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Ein bílaleiga sem rataði í fréttirnar var Green Motion en Grundir ehf. var rekstrarfélag bílaleigunnar. Rúnar Laufar Ólafsson, framkvæmdastjóri Green Motion, sagði í samtali við Mbl.is í febrúar 2019 að hann ætlaði ekkert að tjá sig um ásakanir þess efnis að bílaleigan hefði sjálf átt við mælana. Kaupendur væru þó alltaf upplýstir ef átt hefði verið við mælana. Dæmi voru um að kílómetrafjöldi lækkaði um yfir eitt hundrað þúsund kílómetra á milli ára. Þá fjallaði DV um slæman vitnisburð viðskiptavina Green Motion á neytendasíðum. Frásagnir viðskiptavina lutu margar að meintu tryggingasvindli með þeim hætti að viðskiptavinir væru því sem næst þvingaðir til að kaupa kostnaðarsama tryggingu frá bílaleigunni óháð ferðatryggingu viðkomandi. Þá voru bílarnir sagðir í misjöfnu ástandi, margir óhreinir að innan sem utan og hjólbarðar slitnir svo hætta gæti skapast af. Green Motion á Íslandi brást við með yfirlýsingu og sagði einblínt á að veita bestu mögulegu þjónustu og fylgja reglum sem settar væru af Green Motion International. Procar Bílaleigur Gjaldþrot Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Greint er frá skiptalokunum í Lögbirtingablaðinu í dag. Grundir ehf komust í fréttirnar í febrúar 2019 þegar umfjöllun um bílaleigur sem breyttu kílómetramælum sínum var í hámæli. Meðal annars var fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Ein bílaleiga sem rataði í fréttirnar var Green Motion en Grundir ehf. var rekstrarfélag bílaleigunnar. Rúnar Laufar Ólafsson, framkvæmdastjóri Green Motion, sagði í samtali við Mbl.is í febrúar 2019 að hann ætlaði ekkert að tjá sig um ásakanir þess efnis að bílaleigan hefði sjálf átt við mælana. Kaupendur væru þó alltaf upplýstir ef átt hefði verið við mælana. Dæmi voru um að kílómetrafjöldi lækkaði um yfir eitt hundrað þúsund kílómetra á milli ára. Þá fjallaði DV um slæman vitnisburð viðskiptavina Green Motion á neytendasíðum. Frásagnir viðskiptavina lutu margar að meintu tryggingasvindli með þeim hætti að viðskiptavinir væru því sem næst þvingaðir til að kaupa kostnaðarsama tryggingu frá bílaleigunni óháð ferðatryggingu viðkomandi. Þá voru bílarnir sagðir í misjöfnu ástandi, margir óhreinir að innan sem utan og hjólbarðar slitnir svo hætta gæti skapast af. Green Motion á Íslandi brást við með yfirlýsingu og sagði einblínt á að veita bestu mögulegu þjónustu og fylgja reglum sem settar væru af Green Motion International.
Procar Bílaleigur Gjaldþrot Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira