900 milljóna gjaldþrot umdeildrar bílaleigu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2021 11:43 Green Motion uppfærði bílaflotann sinn árið 2016 og við það tækifæri var þessi mynd tekin. Greenmotion.com Skiptum er lokið í þrotabúi Grunda ehf. sem úrskurðað var gjaldþrota í júní í fyrra. Engar eignir fundust í búinu en lýstar kröfur námu 898 milljónum króna. Greint er frá skiptalokunum í Lögbirtingablaðinu í dag. Grundir ehf komust í fréttirnar í febrúar 2019 þegar umfjöllun um bílaleigur sem breyttu kílómetramælum sínum var í hámæli. Meðal annars var fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Ein bílaleiga sem rataði í fréttirnar var Green Motion en Grundir ehf. var rekstrarfélag bílaleigunnar. Rúnar Laufar Ólafsson, framkvæmdastjóri Green Motion, sagði í samtali við Mbl.is í febrúar 2019 að hann ætlaði ekkert að tjá sig um ásakanir þess efnis að bílaleigan hefði sjálf átt við mælana. Kaupendur væru þó alltaf upplýstir ef átt hefði verið við mælana. Dæmi voru um að kílómetrafjöldi lækkaði um yfir eitt hundrað þúsund kílómetra á milli ára. Þá fjallaði DV um slæman vitnisburð viðskiptavina Green Motion á neytendasíðum. Frásagnir viðskiptavina lutu margar að meintu tryggingasvindli með þeim hætti að viðskiptavinir væru því sem næst þvingaðir til að kaupa kostnaðarsama tryggingu frá bílaleigunni óháð ferðatryggingu viðkomandi. Þá voru bílarnir sagðir í misjöfnu ástandi, margir óhreinir að innan sem utan og hjólbarðar slitnir svo hætta gæti skapast af. Green Motion á Íslandi brást við með yfirlýsingu og sagði einblínt á að veita bestu mögulegu þjónustu og fylgja reglum sem settar væru af Green Motion International. Procar Bílaleigur Gjaldþrot Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Greint er frá skiptalokunum í Lögbirtingablaðinu í dag. Grundir ehf komust í fréttirnar í febrúar 2019 þegar umfjöllun um bílaleigur sem breyttu kílómetramælum sínum var í hámæli. Meðal annars var fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Ein bílaleiga sem rataði í fréttirnar var Green Motion en Grundir ehf. var rekstrarfélag bílaleigunnar. Rúnar Laufar Ólafsson, framkvæmdastjóri Green Motion, sagði í samtali við Mbl.is í febrúar 2019 að hann ætlaði ekkert að tjá sig um ásakanir þess efnis að bílaleigan hefði sjálf átt við mælana. Kaupendur væru þó alltaf upplýstir ef átt hefði verið við mælana. Dæmi voru um að kílómetrafjöldi lækkaði um yfir eitt hundrað þúsund kílómetra á milli ára. Þá fjallaði DV um slæman vitnisburð viðskiptavina Green Motion á neytendasíðum. Frásagnir viðskiptavina lutu margar að meintu tryggingasvindli með þeim hætti að viðskiptavinir væru því sem næst þvingaðir til að kaupa kostnaðarsama tryggingu frá bílaleigunni óháð ferðatryggingu viðkomandi. Þá voru bílarnir sagðir í misjöfnu ástandi, margir óhreinir að innan sem utan og hjólbarðar slitnir svo hætta gæti skapast af. Green Motion á Íslandi brást við með yfirlýsingu og sagði einblínt á að veita bestu mögulegu þjónustu og fylgja reglum sem settar væru af Green Motion International.
Procar Bílaleigur Gjaldþrot Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira