„Með svarta beltið í að tala andstæðingana upp“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júní 2021 07:00 Hjulmand fékk hrós frá jaxlinum Stig Tøfting. EPA-EFE/Mads Claus Rasmussen Stig Tøfting, einn af spekingum sjónvarpsstöðvarinnar TV3 Sport, segir að þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, Kasper Hjulmand, sé meistari í að tala andstæðinga sína upp. Hjulmand hefur verið duglegur að hrósa komandi andstæðingum danska liðsins í fjölmiðlum og nú síðast sagði hann Tékka vera með frábært lið. Tékkar eru einmitt mótherjar Dana í átta liða úrslitunum en liðin mætast í Baku á laugardaginn. „Mér finnst Kasper Hjulmand svo góður þjálfari. Hann er góður í fjölmiðlum, hann er góður að taka fókusinn frá leikmönnunum og hann er með svarta beltið í að tala andstæðinganna upp,“ sagði Hjulmand í þætti TV3Sport í fyrrakvöld. „Hann sagði að rússlenska liðið væri svo vanmetið. Wales hafði frábæra leikmenn og nú er Tékkland með frábært fótboltalið. Hann er góður í því að færa athyglina frá leikmönnunum.“ Tøfting segir að Hjulmand sé klókur. „Þetta er gott hjá honum. Okkar starf er að segja einhverja hluti. Núna kemur hann og allir leikmennirnir og benda okkur á leik Tékklands gegn Belgíu í mars sem endaði 1-1. Þeir gleyma að þremur dögum síðar töpuðu þeir 1-0 fyrir Wales.“ „Fyrir mig er það mikilvægra að kíkja á hvernig Tékkland spilaði í gær, og gegn Englandi, og þegar ég kíki á leiki þeirra í riðlakeppninni var ég ekki hræddur eða stressaður fyrir að mæta.“ „Þegar ég sá leikinn þeirra gegn Hollandi þá get ég hins vegar séð að það getur verið erfitt að mæta þeim. Þeir eru líkamlega sterkir en rólegir. Við erum með lið sem eru betra en þeirra.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Fótbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Hjulmand hefur verið duglegur að hrósa komandi andstæðingum danska liðsins í fjölmiðlum og nú síðast sagði hann Tékka vera með frábært lið. Tékkar eru einmitt mótherjar Dana í átta liða úrslitunum en liðin mætast í Baku á laugardaginn. „Mér finnst Kasper Hjulmand svo góður þjálfari. Hann er góður í fjölmiðlum, hann er góður að taka fókusinn frá leikmönnunum og hann er með svarta beltið í að tala andstæðinganna upp,“ sagði Hjulmand í þætti TV3Sport í fyrrakvöld. „Hann sagði að rússlenska liðið væri svo vanmetið. Wales hafði frábæra leikmenn og nú er Tékkland með frábært fótboltalið. Hann er góður í því að færa athyglina frá leikmönnunum.“ Tøfting segir að Hjulmand sé klókur. „Þetta er gott hjá honum. Okkar starf er að segja einhverja hluti. Núna kemur hann og allir leikmennirnir og benda okkur á leik Tékklands gegn Belgíu í mars sem endaði 1-1. Þeir gleyma að þremur dögum síðar töpuðu þeir 1-0 fyrir Wales.“ „Fyrir mig er það mikilvægra að kíkja á hvernig Tékkland spilaði í gær, og gegn Englandi, og þegar ég kíki á leiki þeirra í riðlakeppninni var ég ekki hræddur eða stressaður fyrir að mæta.“ „Þegar ég sá leikinn þeirra gegn Hollandi þá get ég hins vegar séð að það getur verið erfitt að mæta þeim. Þeir eru líkamlega sterkir en rólegir. Við erum með lið sem eru betra en þeirra.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Fótbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti