Helmingi minni sykur í Pepsí árið 2030 Kjartan Kjartansson skrifar 1. júlí 2021 10:25 Við lok þessa áratugar gæti verið helmingi minni sykur í Pepsí en nú er. Vísir/Getty Gosdrykkjaframleiðandinn Pepsí ætlar að minnka verulega sykur sem bætt er í drykki fyrirtækisins sem eru seldir í ríkjum Evrópusambandsins á þessum áratug. Stefnan er að minnka sykurmagnið um fjórðung fyrir 2025 og um helming fyrir 2030. Reuters-fréttastofan segir að PepsiCo ætli að breyta uppskriftum drykkja eins og Pepsí, 7Up og Lipton-ístes og skipta hluta sykursins út fyrir hitaeiningasnauð sætuefni. Þá ætlar fyrirtækið að auka framboð á heilsusamlegra snakki eins og poppkorni og kartöfluflögum. Gosdrykkjaframleiðendur hafa verið undir þrýstingi um að minnka sykur í vörum sínum. Í Evrópu sérstaklega hafa mörg ríki komið á sykurskatti á sykraða gosdrykki, ávaxtasafa og bragðbætt sódavatn til að bregðast við heibrigðivanda og offitu. Silviu Popovici, forstjóri PepsiCo í Evrópu, segir að nærri því einn af hverjum þremur drykkjum sem fyrirtækið selur í álfunni sé nú þegar sykurlaus. Fyrirtækið telji að sú þróun eigi eftir að halda áfram. UNESDA, samband evrópskra gosdrykkjaframleiðenda, segjast ætla að draga úr sykurmagni í drykkjum um 10%. Þegar það næst mun sykurmagn í gosdrykkjum hafa minnkað um þriðjung á tveimur áratugum. Gosdrykkir Neytendur Heilbrigðismál Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Reuters-fréttastofan segir að PepsiCo ætli að breyta uppskriftum drykkja eins og Pepsí, 7Up og Lipton-ístes og skipta hluta sykursins út fyrir hitaeiningasnauð sætuefni. Þá ætlar fyrirtækið að auka framboð á heilsusamlegra snakki eins og poppkorni og kartöfluflögum. Gosdrykkjaframleiðendur hafa verið undir þrýstingi um að minnka sykur í vörum sínum. Í Evrópu sérstaklega hafa mörg ríki komið á sykurskatti á sykraða gosdrykki, ávaxtasafa og bragðbætt sódavatn til að bregðast við heibrigðivanda og offitu. Silviu Popovici, forstjóri PepsiCo í Evrópu, segir að nærri því einn af hverjum þremur drykkjum sem fyrirtækið selur í álfunni sé nú þegar sykurlaus. Fyrirtækið telji að sú þróun eigi eftir að halda áfram. UNESDA, samband evrópskra gosdrykkjaframleiðenda, segjast ætla að draga úr sykurmagni í drykkjum um 10%. Þegar það næst mun sykurmagn í gosdrykkjum hafa minnkað um þriðjung á tveimur áratugum.
Gosdrykkir Neytendur Heilbrigðismál Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira