Vonarstjarna Spánverja „eins og hann sé fertugur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 1. júlí 2021 19:30 Pedri hefur farið mikinn á EM í sumar. Vísir/UEFA via Getty Images Pedri, miðjumaður Barcelona og spænska landsliðsins, mun verða einn af bestu leikmönnum í sögu Spánar ef marka má liðsfélaga hans í spænska landsliðinu, Alvaro Morata. Pedri er aðeins 18 ára gamall og hefur fylgt fyrsta tímabili sínu með Barcelona vel eftir á yfirstandandi Evrópumóti með þeim spænsku. Pedri hefur byrjað hvern einasta leik á mótinu á meðan menn eins og Thiago Alcantara, leikmaður Liverpool, og Rodri, leikmaður Manchester City, verma tréverkið. Morata hefur sömuleiðis verið í burðarhlutverki hjá spænska liðinu á EM en hann ausir lofi yfir leikmanninn unga. „Pedri heillaði mig mjög. Hann spilar og er eins og hann sé 40 ára gamall. Það eru leikmenn sem þurfa langan tíma til að ná tökum á tilfinningum sínum, takast á við pressu, og styrkja sig andlega, en svo eru aðrir sem hafa það í eðli sínu.“ „Þetta er eitthvað sem ekki er hægt að kaupa, en getur bætt með tímanum - persónuleika og viðhorfið sem maður hefur, og það eru fáir sem hafa það til staðar. Vonandi verður hann heppinn með meiðsli vegna þess að hann verður án efa einn besti leikmaðurinn í sögu Spánar.“ sagði Morata. Pedri og Morata verða ásamt liðsfélögum sínum í eldlínunni þegar 8-liða úrslit EM fara af stað með leik Spánar og Sviss í St. Pétursborg á morgun. Spánn vann magnaðan 5-3 sigur á Króatíu eftir framlengdan leik í 16-liða úrslitunum en Svisslendingar unnu ekki síður dramatískan sigur á heimsmeisturum Frakka eftir vítaspyrnukeppni. Leikur Spánar og Sviss hefst klukkan 16:00 á morgun en EM í dag hefur upphitun klukkan 15:20 á Stöð 2 EM og Stöð 2 Sport 2. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Pedri er aðeins 18 ára gamall og hefur fylgt fyrsta tímabili sínu með Barcelona vel eftir á yfirstandandi Evrópumóti með þeim spænsku. Pedri hefur byrjað hvern einasta leik á mótinu á meðan menn eins og Thiago Alcantara, leikmaður Liverpool, og Rodri, leikmaður Manchester City, verma tréverkið. Morata hefur sömuleiðis verið í burðarhlutverki hjá spænska liðinu á EM en hann ausir lofi yfir leikmanninn unga. „Pedri heillaði mig mjög. Hann spilar og er eins og hann sé 40 ára gamall. Það eru leikmenn sem þurfa langan tíma til að ná tökum á tilfinningum sínum, takast á við pressu, og styrkja sig andlega, en svo eru aðrir sem hafa það í eðli sínu.“ „Þetta er eitthvað sem ekki er hægt að kaupa, en getur bætt með tímanum - persónuleika og viðhorfið sem maður hefur, og það eru fáir sem hafa það til staðar. Vonandi verður hann heppinn með meiðsli vegna þess að hann verður án efa einn besti leikmaðurinn í sögu Spánar.“ sagði Morata. Pedri og Morata verða ásamt liðsfélögum sínum í eldlínunni þegar 8-liða úrslit EM fara af stað með leik Spánar og Sviss í St. Pétursborg á morgun. Spánn vann magnaðan 5-3 sigur á Króatíu eftir framlengdan leik í 16-liða úrslitunum en Svisslendingar unnu ekki síður dramatískan sigur á heimsmeisturum Frakka eftir vítaspyrnukeppni. Leikur Spánar og Sviss hefst klukkan 16:00 á morgun en EM í dag hefur upphitun klukkan 15:20 á Stöð 2 EM og Stöð 2 Sport 2. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira