Fleiri sjálfsmörk í ár en á öllum fyrri mótum til samans Valur Páll Eiríksson skrifar 2. júlí 2021 19:45 Denis Zakaria fékk skot Jordi Alba í sig, hvaðan boltinn fór í netið. Tíunda sjálfsmark mótsins til þessa. Pool/Getty Images/Kirill Kudryavstev Sjálfsmark Denis Zakaria, leikmanns Sviss, gegn Spáni í 8-liða úrslitum EM í kvöld var það tíunda á yfirstandandi Evrópumóti. Fáheyrt er að svo mörg sjálfsmörk séu skoruð á einu og sama mótinu, enda eru mörkin tíu fleiri en á öllum fyrri EM-keppnum til samans. Aðeins níu sjálfsmörk höfðu verið skoruð fyrir yfirstandandi mót. Tékkóslóvakinn Anton Ondrus skoraði það fyrsta árið 1976. Næsta kom ekki fyrr en 20 árum síðar, sem Búlgarinn Lyuboslav Penev skoraði í tapi Búlgara fyrir Frökkum á Englandi 1996. Síðan bættust sjö sjálfsmörk við á næstu 20 árum, þar á meðal sjálfsmark Birkis Más Sævarssonar í 1-1 jafntefli Íslands og Ungverja á EM 2016 í Frakklandi. Mörkin voru því alls níu fyrir mótið í ár og hefur sú tala nú rúmlega tvöfaldast. Í tveimur leikjum hefur það komið fyrir að tveir leikmenn skori sjálfsmark, Rúben Dias og Raphael Guerrero í 2-4 tapi Portúgal fyrir Þýskalandi, og Martin Dubravka og Juraj Kucka í 0-5 tapi Slóvakíu fyrir Spáni. Lista yfir sjálfsmörkin á EM í ár má sjá að neðan. 1 Merih Demiral Tyrkland 0-3 Ítalía Riðlakeppni 2 Wojciech Szczesny Pólland 1-2 Slóvakía Riðlakeppni 3 Mats Hummels Þýskaland 0-1 Frakkland Riðlakeppni 4 Rúben Dias Portúgal 2-4 Þýskaland Riðlakeppni 5 Raphael Guerrero Portúgal 2-4 Þýskaland Riðlakeppni 6 Lukas Hradecky Finnland 0-2 Belgía Riðlakeppni 7 Martin Dubravka Slóvakía 0-5 Spánn Riðlakeppni 8 Juraj Kucka Slóvakía 0-5 Spánn Riðlakeppni 9 Pedri Spánn 5-3 Króatía 16-liða úrslit 10 Denis Zakaria Sviss 1-1 Spánn (1-3 vító) 8-liða úrslit EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Sjá meira
Aðeins níu sjálfsmörk höfðu verið skoruð fyrir yfirstandandi mót. Tékkóslóvakinn Anton Ondrus skoraði það fyrsta árið 1976. Næsta kom ekki fyrr en 20 árum síðar, sem Búlgarinn Lyuboslav Penev skoraði í tapi Búlgara fyrir Frökkum á Englandi 1996. Síðan bættust sjö sjálfsmörk við á næstu 20 árum, þar á meðal sjálfsmark Birkis Más Sævarssonar í 1-1 jafntefli Íslands og Ungverja á EM 2016 í Frakklandi. Mörkin voru því alls níu fyrir mótið í ár og hefur sú tala nú rúmlega tvöfaldast. Í tveimur leikjum hefur það komið fyrir að tveir leikmenn skori sjálfsmark, Rúben Dias og Raphael Guerrero í 2-4 tapi Portúgal fyrir Þýskalandi, og Martin Dubravka og Juraj Kucka í 0-5 tapi Slóvakíu fyrir Spáni. Lista yfir sjálfsmörkin á EM í ár má sjá að neðan. 1 Merih Demiral Tyrkland 0-3 Ítalía Riðlakeppni 2 Wojciech Szczesny Pólland 1-2 Slóvakía Riðlakeppni 3 Mats Hummels Þýskaland 0-1 Frakkland Riðlakeppni 4 Rúben Dias Portúgal 2-4 Þýskaland Riðlakeppni 5 Raphael Guerrero Portúgal 2-4 Þýskaland Riðlakeppni 6 Lukas Hradecky Finnland 0-2 Belgía Riðlakeppni 7 Martin Dubravka Slóvakía 0-5 Spánn Riðlakeppni 8 Juraj Kucka Slóvakía 0-5 Spánn Riðlakeppni 9 Pedri Spánn 5-3 Króatía 16-liða úrslit 10 Denis Zakaria Sviss 1-1 Spánn (1-3 vító) 8-liða úrslit EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Sjá meira