Sungu til heiðurs Spinazzola í flugvélinni og rútunni eftir sigurinn Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2021 10:35 Spinazzola liggur eftir í tárum á meðan læknateymi Ítala bíður eftir börum. EPA-EFE/Stuart Franklin Leonardo Spinazzola, einn allra öflugasti leikmaður Ítalíu á EM, var borinn af velli í sigri Ítala á Belgíu í átta liða úrslitunum í gær. Spinazzola meiddist er hann tók sprett undir lokin en spekingar eru hræddir um að þessi 28 ára leikmaður hafi slitið hásin. Hann var eins og áður segir borinn af velli og það í tárum enda mikið áfall fyrir þennan vinstri fótar leikmann sem hafði átt ansi gott mót hingað til. Samkvæmt blaðamanninum Gianluca Di Marzio mun Spinazzola yfirgefa herbúðir ítalska liðsins og halda til Rómar með lækni ítalska landsliðsins. Samherjar hans í ítalska liðinu höfðu þó ekki gleymt honum í fagnaðarlátunum í gær því þeir sungu nafn hans bæði í fluginu og rútunni eftir leikinn. Ítalir eru komnir í undanúrslitin þar sem þeir mæta Spáni en leikið verður á Wembley á þriðjudag. The Azzurri cheering for Spinazzola on the bus after he tore his Achilles todayThis group is phenomenal. All for one, one for all pic.twitter.com/sCnDekYY9r— Italian Football TV (@IFTVofficial) July 2, 2021 Olé! Olé olé olé!Spina! Spina! 💙💙💙#Spinazzola #Nazionale 🇮🇹 #Azzurri #VivoAzzurro pic.twitter.com/Y17PYrh8pX— Nazionale Italiana ⭐️⭐️⭐️⭐️ (@Vivo_Azzurro) July 2, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Spinazzola meiddist er hann tók sprett undir lokin en spekingar eru hræddir um að þessi 28 ára leikmaður hafi slitið hásin. Hann var eins og áður segir borinn af velli og það í tárum enda mikið áfall fyrir þennan vinstri fótar leikmann sem hafði átt ansi gott mót hingað til. Samkvæmt blaðamanninum Gianluca Di Marzio mun Spinazzola yfirgefa herbúðir ítalska liðsins og halda til Rómar með lækni ítalska landsliðsins. Samherjar hans í ítalska liðinu höfðu þó ekki gleymt honum í fagnaðarlátunum í gær því þeir sungu nafn hans bæði í fluginu og rútunni eftir leikinn. Ítalir eru komnir í undanúrslitin þar sem þeir mæta Spáni en leikið verður á Wembley á þriðjudag. The Azzurri cheering for Spinazzola on the bus after he tore his Achilles todayThis group is phenomenal. All for one, one for all pic.twitter.com/sCnDekYY9r— Italian Football TV (@IFTVofficial) July 2, 2021 Olé! Olé olé olé!Spina! Spina! 💙💙💙#Spinazzola #Nazionale 🇮🇹 #Azzurri #VivoAzzurro pic.twitter.com/Y17PYrh8pX— Nazionale Italiana ⭐️⭐️⭐️⭐️ (@Vivo_Azzurro) July 2, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira