Mourinho varar Englendinga við Dönum Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2021 11:01 Jose Mourinho í bíl. Jonathan Brady/Getty Jose Mourinho, stjóri Roma, segir að allt annar leikur bíði enska landsliðsins í undanúrslitum EM en þeir spiluðu í átta liða úrslitunum í gær. Englendingar rúlluðu yfir Úkraínu, 4-0, í átta liða úrslitunum í gær en í undanúrslitunum á miðvikudaginn verða Danir mótherjar Englands. „Auðvitað var þetta góð frammistaða sem gerði þetta auðveldara en eins og ég talaði um síðast þá bjóst ég við að þetta yrði auðveldur leikur fyrir England,“ sagði Mourinho. „Þeir höfðu alltaf stjórn á þessu og lentu í engum vandræðum, engin meiðsli og engin leikbönn og auðvitað komnir í undanúrslit. Þar verður þetta mikið erfiðara því Danmörk er mikið betra lið en Úkraína.“ There are two positions still up for grabs when England play Denmark, Jose Mourinho believes#Euro2020 #ENGhttps://t.co/yWJSRaJXM4— talkSPORT (@talkSPORT) July 4, 2021 Mourinho segir að eftir áfallið með Christian Eriksen í upphafi mótsins hafi Danirnir þjappað sér enn betur saman. „Danirnir eru öflugir. Þeir spila öðruvísi en þeir gerðu í upphafi mótsins. Þeir byrjuðu með Christian Eriksen í tíunni og fjögurra manna vörn. Nú spila þeir með þriggja manna vörn og margir af þeim spila í bestu deildum heims með mikla reynslu.“ „Það er jákvæður andi yfir þeim, þrátt fyrir það sem það gerðist með Eriksen, og það lítur út fyrir að þeir séu andlega sterkir. Ég held að þetta verði erfiður leikur fyrir England, þrátt fyrir að þeir séu að spila vel og á heimavelli,“ bætti Mourinho við. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Sjá meira
Englendingar rúlluðu yfir Úkraínu, 4-0, í átta liða úrslitunum í gær en í undanúrslitunum á miðvikudaginn verða Danir mótherjar Englands. „Auðvitað var þetta góð frammistaða sem gerði þetta auðveldara en eins og ég talaði um síðast þá bjóst ég við að þetta yrði auðveldur leikur fyrir England,“ sagði Mourinho. „Þeir höfðu alltaf stjórn á þessu og lentu í engum vandræðum, engin meiðsli og engin leikbönn og auðvitað komnir í undanúrslit. Þar verður þetta mikið erfiðara því Danmörk er mikið betra lið en Úkraína.“ There are two positions still up for grabs when England play Denmark, Jose Mourinho believes#Euro2020 #ENGhttps://t.co/yWJSRaJXM4— talkSPORT (@talkSPORT) July 4, 2021 Mourinho segir að eftir áfallið með Christian Eriksen í upphafi mótsins hafi Danirnir þjappað sér enn betur saman. „Danirnir eru öflugir. Þeir spila öðruvísi en þeir gerðu í upphafi mótsins. Þeir byrjuðu með Christian Eriksen í tíunni og fjögurra manna vörn. Nú spila þeir með þriggja manna vörn og margir af þeim spila í bestu deildum heims með mikla reynslu.“ „Það er jákvæður andi yfir þeim, þrátt fyrir það sem það gerðist með Eriksen, og það lítur út fyrir að þeir séu andlega sterkir. Ég held að þetta verði erfiður leikur fyrir England, þrátt fyrir að þeir séu að spila vel og á heimavelli,“ bætti Mourinho við. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Sjá meira