Schmeichel um myndband frá Danmörku: „Vá“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2021 14:01 Stemningin var um það bil svona í Danmörku í gær. EPA-EFE/Philip Davali Það voru mikil hátíðarhöld í Danmörku í gær eftir að karlalandsliðið í fótbolta tryggði sér sæti í undanúrslitunum á EM 2020. Danir unnu 2-1 sigur á Tékkum eftir að hafa komist í 2-0 með mörkum Thomas Delaney og Kasper Dolberg en Tékkarnir minnkuðu muninn í síðari hálfleik. Mikil og góð stemning hefur verið í Danmörku undanfarnar vikur og margir safnast saman til þess að fagna góðum sigrum. Í gær var engin undantekning á því og má finna mörg myndbönd á internetinu af fögnuðum Dana. Ráðhústorgið var fullt af fólki, aðra helgina í röð, og í bæjarhlutanum Nørrebro var einnig þéttsetið. Í raun um allt land safnaðist fólk og gladdist saman. Í Árósum var engin undantekning og þar má finna myndband frá Frederiksgötu þar sem var pakkað af fólki. Fólkið söng þar saman Re-sepp-ten, stuðningsmannalag Dana, og undir myndbandið skrifar landsliðsmarkvörður Dana, Kasper Schmeichel: „Vá,“ en tæplega 1400 hafa líkað við færslu Kaspers. Myndbandið má sjá hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Herrelandsholdet (@herrelandsholdet) EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Danmörk Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Fleiri fréttir „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Sjá meira
Danir unnu 2-1 sigur á Tékkum eftir að hafa komist í 2-0 með mörkum Thomas Delaney og Kasper Dolberg en Tékkarnir minnkuðu muninn í síðari hálfleik. Mikil og góð stemning hefur verið í Danmörku undanfarnar vikur og margir safnast saman til þess að fagna góðum sigrum. Í gær var engin undantekning á því og má finna mörg myndbönd á internetinu af fögnuðum Dana. Ráðhústorgið var fullt af fólki, aðra helgina í röð, og í bæjarhlutanum Nørrebro var einnig þéttsetið. Í raun um allt land safnaðist fólk og gladdist saman. Í Árósum var engin undantekning og þar má finna myndband frá Frederiksgötu þar sem var pakkað af fólki. Fólkið söng þar saman Re-sepp-ten, stuðningsmannalag Dana, og undir myndbandið skrifar landsliðsmarkvörður Dana, Kasper Schmeichel: „Vá,“ en tæplega 1400 hafa líkað við færslu Kaspers. Myndbandið má sjá hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Herrelandsholdet (@herrelandsholdet) EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Danmörk Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Fleiri fréttir „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Sjá meira