Sóli átti „besta sumar lífs síns“ vegna Milan Baros Valur Páll Eiríksson skrifar 4. júlí 2021 22:01 Sóli sat í EM-sófanum í gær ásamt Birni Braga Arnarssyni. Vísir/Stöð 2 Sport Grínistinn Sólmundur Hólm var á meðal gesta í EM í dag eftir leik Englands og Úkraínu í gærkvöld þar sem hann valdi sína uppáhalds EM-minningu. Sóli er mikill Liverpool stuðningsmaður og valdi minningu tengda þeim rauðklæddu úr Bítlaborginni. Milan Baros fór mikinn í liði Tékka á EM 2004 þar sem liðið komst óvænt áfram úr erfiðum riðli sem innihélt bæði Hollendinga og Þjóðverja, og féll naumlega úr keppni fyrir Grikkjum í undanúrslitum eftir silfurmark í framlengingu. Grikkir unnu síðar mótið. „Ég held að það sé sennilega bara besta sumar lífs míns, eitt af þeim, það er sumarið 2004. Það er út af því, eins og núna, þá sá ég hverja einustu mínútu af mótinu. Af því að ég er náttúrulega fárveikur Liverpool-maður, og ég hef haldið mest með Englandi, eins og á HM 1998 þegar Owen var að brillera,“ sagði Sóli. „Þarna horfði maður á leikmann tékkneska liðsins, Milan Baros, svoleiðis raða inn mörkunum - fimm mörk á mótinu, markahæsti maður,“ „Þessi tvö mörk á móti Danmörku, ég gleymi aldrei hvar ég var þarna, ég var heima hjá mér að horfa á þetta og þetta var bara ótrúlegt. Hann [Baros] var búinn að vera þarna í Liverpool síðan 2002 og maður beið eftir að þetta kæmi til okkar í Bítlaborgina, en kom nú aldrei sem er ótrúlega leiðinlega algengt, sérstaklega með strækera á stórmótum,“ „Útaf þessu móti hjá Milan Baros, þá átti ég gott sumar.“ sagði Sóli. Að neðan má sjá Sólmund segja frá minningunni auk marka Milan Baros á EM 2004. Klippa: Sóli um Baros EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Sjá meira
Milan Baros fór mikinn í liði Tékka á EM 2004 þar sem liðið komst óvænt áfram úr erfiðum riðli sem innihélt bæði Hollendinga og Þjóðverja, og féll naumlega úr keppni fyrir Grikkjum í undanúrslitum eftir silfurmark í framlengingu. Grikkir unnu síðar mótið. „Ég held að það sé sennilega bara besta sumar lífs míns, eitt af þeim, það er sumarið 2004. Það er út af því, eins og núna, þá sá ég hverja einustu mínútu af mótinu. Af því að ég er náttúrulega fárveikur Liverpool-maður, og ég hef haldið mest með Englandi, eins og á HM 1998 þegar Owen var að brillera,“ sagði Sóli. „Þarna horfði maður á leikmann tékkneska liðsins, Milan Baros, svoleiðis raða inn mörkunum - fimm mörk á mótinu, markahæsti maður,“ „Þessi tvö mörk á móti Danmörku, ég gleymi aldrei hvar ég var þarna, ég var heima hjá mér að horfa á þetta og þetta var bara ótrúlegt. Hann [Baros] var búinn að vera þarna í Liverpool síðan 2002 og maður beið eftir að þetta kæmi til okkar í Bítlaborgina, en kom nú aldrei sem er ótrúlega leiðinlega algengt, sérstaklega með strækera á stórmótum,“ „Útaf þessu móti hjá Milan Baros, þá átti ég gott sumar.“ sagði Sóli. Að neðan má sjá Sólmund segja frá minningunni auk marka Milan Baros á EM 2004. Klippa: Sóli um Baros EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Sjá meira