Sóli átti „besta sumar lífs síns“ vegna Milan Baros Valur Páll Eiríksson skrifar 4. júlí 2021 22:01 Sóli sat í EM-sófanum í gær ásamt Birni Braga Arnarssyni. Vísir/Stöð 2 Sport Grínistinn Sólmundur Hólm var á meðal gesta í EM í dag eftir leik Englands og Úkraínu í gærkvöld þar sem hann valdi sína uppáhalds EM-minningu. Sóli er mikill Liverpool stuðningsmaður og valdi minningu tengda þeim rauðklæddu úr Bítlaborginni. Milan Baros fór mikinn í liði Tékka á EM 2004 þar sem liðið komst óvænt áfram úr erfiðum riðli sem innihélt bæði Hollendinga og Þjóðverja, og féll naumlega úr keppni fyrir Grikkjum í undanúrslitum eftir silfurmark í framlengingu. Grikkir unnu síðar mótið. „Ég held að það sé sennilega bara besta sumar lífs míns, eitt af þeim, það er sumarið 2004. Það er út af því, eins og núna, þá sá ég hverja einustu mínútu af mótinu. Af því að ég er náttúrulega fárveikur Liverpool-maður, og ég hef haldið mest með Englandi, eins og á HM 1998 þegar Owen var að brillera,“ sagði Sóli. „Þarna horfði maður á leikmann tékkneska liðsins, Milan Baros, svoleiðis raða inn mörkunum - fimm mörk á mótinu, markahæsti maður,“ „Þessi tvö mörk á móti Danmörku, ég gleymi aldrei hvar ég var þarna, ég var heima hjá mér að horfa á þetta og þetta var bara ótrúlegt. Hann [Baros] var búinn að vera þarna í Liverpool síðan 2002 og maður beið eftir að þetta kæmi til okkar í Bítlaborgina, en kom nú aldrei sem er ótrúlega leiðinlega algengt, sérstaklega með strækera á stórmótum,“ „Útaf þessu móti hjá Milan Baros, þá átti ég gott sumar.“ sagði Sóli. Að neðan má sjá Sólmund segja frá minningunni auk marka Milan Baros á EM 2004. Klippa: Sóli um Baros EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Milan Baros fór mikinn í liði Tékka á EM 2004 þar sem liðið komst óvænt áfram úr erfiðum riðli sem innihélt bæði Hollendinga og Þjóðverja, og féll naumlega úr keppni fyrir Grikkjum í undanúrslitum eftir silfurmark í framlengingu. Grikkir unnu síðar mótið. „Ég held að það sé sennilega bara besta sumar lífs míns, eitt af þeim, það er sumarið 2004. Það er út af því, eins og núna, þá sá ég hverja einustu mínútu af mótinu. Af því að ég er náttúrulega fárveikur Liverpool-maður, og ég hef haldið mest með Englandi, eins og á HM 1998 þegar Owen var að brillera,“ sagði Sóli. „Þarna horfði maður á leikmann tékkneska liðsins, Milan Baros, svoleiðis raða inn mörkunum - fimm mörk á mótinu, markahæsti maður,“ „Þessi tvö mörk á móti Danmörku, ég gleymi aldrei hvar ég var þarna, ég var heima hjá mér að horfa á þetta og þetta var bara ótrúlegt. Hann [Baros] var búinn að vera þarna í Liverpool síðan 2002 og maður beið eftir að þetta kæmi til okkar í Bítlaborgina, en kom nú aldrei sem er ótrúlega leiðinlega algengt, sérstaklega með strækera á stórmótum,“ „Útaf þessu móti hjá Milan Baros, þá átti ég gott sumar.“ sagði Sóli. Að neðan má sjá Sólmund segja frá minningunni auk marka Milan Baros á EM 2004. Klippa: Sóli um Baros EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira