Snæfríður Sól á Ólympíuleikana í Tókýó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júlí 2021 13:01 Snæfríður Sól er á leiðinni til Tókýó. SUNDSAMBAND ÍSLANDS Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir mun fara fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikana í Tókýó í Japan. Mun hún keppa í 100 og 200 metra skriðsundi. Snæfríður Sól náði svokölluðu B-lágmarki í 200 metra skriðsundi í mars á þessu ári. Það dugði ekki eitt og sér en þar sem Ísland á rétt á sæti fyrir einn karl og eina konu þá fékk hún sæti á Ólympíuleikunum. Alþjóða sundsambandið, FINA, staðfesti þetta um helgina og ÍSÍ staðfesti við íþróttadeild RÚV í dag. Snæfríður Sól mun synda í undanrásum 200 metra skriðsunds þann 26. júlí og undanrásum 100 metra skriðsunds þann 28. júlí. Snæfríður Sól verður eina íslenska konan sem keppir á leikunum en alls fengu þrír karlar keppnisrétt. Anton Sveinn McKee – sundmaður, Ásgeir Sigurgeirsson – skotfimi og Guðni Valur Guðnason – kringlukast, höfðu allir fengið keppnisrétt áður en staðfest var að Snæfríður Sól fari á leikana. Verða þetta hennar fyrstu Ólympíuleikar en þeir Anton Sveinn, Ásgeir og Guðni Valur hafa allir tekið þátt á allavega einum Ólympíuleikum á ferli sínum. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Guðni Valur einn frjálsíþróttamanna á Ólympíuleikana Guðni Valur Guðnason er eini íslenski frjálsíþróttamaðurinn sem hefur fengið staðfestan keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan síðar í sumar. Guðni Valur keppir í kringlukasti. 1. júlí 2021 16:15 Ásgeir fer á sína aðra Ólympíuleika Tveir íslenskir íþróttamenn hafa nú tryggt sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó. Ljóst er að fleiri bætast í hópinn á næstu tveimur vikum en leikarnir verða svo settir 23. júlí. 23. júní 2021 09:46 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Fleiri fréttir Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sjá meira
Snæfríður Sól náði svokölluðu B-lágmarki í 200 metra skriðsundi í mars á þessu ári. Það dugði ekki eitt og sér en þar sem Ísland á rétt á sæti fyrir einn karl og eina konu þá fékk hún sæti á Ólympíuleikunum. Alþjóða sundsambandið, FINA, staðfesti þetta um helgina og ÍSÍ staðfesti við íþróttadeild RÚV í dag. Snæfríður Sól mun synda í undanrásum 200 metra skriðsunds þann 26. júlí og undanrásum 100 metra skriðsunds þann 28. júlí. Snæfríður Sól verður eina íslenska konan sem keppir á leikunum en alls fengu þrír karlar keppnisrétt. Anton Sveinn McKee – sundmaður, Ásgeir Sigurgeirsson – skotfimi og Guðni Valur Guðnason – kringlukast, höfðu allir fengið keppnisrétt áður en staðfest var að Snæfríður Sól fari á leikana. Verða þetta hennar fyrstu Ólympíuleikar en þeir Anton Sveinn, Ásgeir og Guðni Valur hafa allir tekið þátt á allavega einum Ólympíuleikum á ferli sínum.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Guðni Valur einn frjálsíþróttamanna á Ólympíuleikana Guðni Valur Guðnason er eini íslenski frjálsíþróttamaðurinn sem hefur fengið staðfestan keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan síðar í sumar. Guðni Valur keppir í kringlukasti. 1. júlí 2021 16:15 Ásgeir fer á sína aðra Ólympíuleika Tveir íslenskir íþróttamenn hafa nú tryggt sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó. Ljóst er að fleiri bætast í hópinn á næstu tveimur vikum en leikarnir verða svo settir 23. júlí. 23. júní 2021 09:46 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Fleiri fréttir Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sjá meira
Guðni Valur einn frjálsíþróttamanna á Ólympíuleikana Guðni Valur Guðnason er eini íslenski frjálsíþróttamaðurinn sem hefur fengið staðfestan keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan síðar í sumar. Guðni Valur keppir í kringlukasti. 1. júlí 2021 16:15
Ásgeir fer á sína aðra Ólympíuleika Tveir íslenskir íþróttamenn hafa nú tryggt sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó. Ljóst er að fleiri bætast í hópinn á næstu tveimur vikum en leikarnir verða svo settir 23. júlí. 23. júní 2021 09:46