Hafa samið um kaup Marels á Völku Atli Ísleifsson skrifar 5. júlí 2021 12:59 Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri fiskiðnaðar Marel, og Helgi Hjálmarsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Völku. Marel Marel hefur skrifað undir samning um kaup á Völku ehf., íslensku hátæknifyrirtæki sem framleiðir fiskvinnslulausnir fyrir alþjóðamarkað. Í tilkynningu frá Marel segir að saman verði félögin enn betur í stakk búin til þess að umbylta fiskvinnslu í samstarfi við viðskiptavini. „Marel stefnir að því að kaupa 100% hlut í Völku. Yfir 90% hluthafa Völku hafa samþykkt samning um kaupin, og verður eftirstandandi hluthöfum boðið að selja sinn hlut á sömu kjörum. Kaupin eruð háð hefðbundnum fyrirvörum, þ.m.t. fyrirvara um samþykki samkeppnisyfirvalda. Áætlað er að gengið verði frá kaupunum síðar á árinu,“ segir í tilkynningunni. Helgi Hjálmarsson, stofnandi og forstjóri Völku mun taka við stöðu forstöðumanns vinnslulausna og halda áfram að vinna að nýsköpun hjá Marel. „Valka er hátæknifyrirtæki sem framleiðir fiskvinnslulausnir fyrir hvítfisk og lax. Helgi Hjálmarsson stofnaði fyrirtækið árið 2003 og hefur síðan þá kynnt til sögunnar fjölmargar nýstárlegar fiskvinnslulausnir sem hefur verið vel tekið af markaðsaðilum. Vöruframboð félagsins inniheldur meðal annars vatnsskurðarvélar, snyrti- og flokkunarlínur. Valka er með um 17 milljónir evra í árstekjur, en hjá félaginu starfa samtals 105 starfsmenn á Íslandi og í Noregi. Helstu atriði og tímasetningar viðskiptanna Markmið Marel er að kaupa 100% af hlutafé Völku. Marel hefur samþykkt að kaupa yfir 90% af hlutafé Völku ehf. og mun bjóða öllum eftirstandandi hluthöfum að selja sinn hlut á sömu kjörum. Kaupverðið er greitt 50% með reiðufé og 50% í Marel hlutabréfum, fyrir utan minni hluthafa sem býðst greiðsla með 100% reiðufé. Seljendur sem fá hlutabréf í Marel skuldbinda sig að eiga þau í 18 mánuði frá kaupunum. Kaupin eru háð hefðbundnum fyrirvörum, þ.m.t. fyrirvara um samþykki samkeppnisyfirvalda og áætlað er að gengið verið frá kaupunum síðar á árinu. Kaupin eru fjármögnuð með sterku fjárstreymi, núverandi lánalínum og eigin hlutum,“ segir í tilkynningunni. Sjávarútvegur Kauphöllin Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Sjá meira
Í tilkynningu frá Marel segir að saman verði félögin enn betur í stakk búin til þess að umbylta fiskvinnslu í samstarfi við viðskiptavini. „Marel stefnir að því að kaupa 100% hlut í Völku. Yfir 90% hluthafa Völku hafa samþykkt samning um kaupin, og verður eftirstandandi hluthöfum boðið að selja sinn hlut á sömu kjörum. Kaupin eruð háð hefðbundnum fyrirvörum, þ.m.t. fyrirvara um samþykki samkeppnisyfirvalda. Áætlað er að gengið verði frá kaupunum síðar á árinu,“ segir í tilkynningunni. Helgi Hjálmarsson, stofnandi og forstjóri Völku mun taka við stöðu forstöðumanns vinnslulausna og halda áfram að vinna að nýsköpun hjá Marel. „Valka er hátæknifyrirtæki sem framleiðir fiskvinnslulausnir fyrir hvítfisk og lax. Helgi Hjálmarsson stofnaði fyrirtækið árið 2003 og hefur síðan þá kynnt til sögunnar fjölmargar nýstárlegar fiskvinnslulausnir sem hefur verið vel tekið af markaðsaðilum. Vöruframboð félagsins inniheldur meðal annars vatnsskurðarvélar, snyrti- og flokkunarlínur. Valka er með um 17 milljónir evra í árstekjur, en hjá félaginu starfa samtals 105 starfsmenn á Íslandi og í Noregi. Helstu atriði og tímasetningar viðskiptanna Markmið Marel er að kaupa 100% af hlutafé Völku. Marel hefur samþykkt að kaupa yfir 90% af hlutafé Völku ehf. og mun bjóða öllum eftirstandandi hluthöfum að selja sinn hlut á sömu kjörum. Kaupverðið er greitt 50% með reiðufé og 50% í Marel hlutabréfum, fyrir utan minni hluthafa sem býðst greiðsla með 100% reiðufé. Seljendur sem fá hlutabréf í Marel skuldbinda sig að eiga þau í 18 mánuði frá kaupunum. Kaupin eru háð hefðbundnum fyrirvörum, þ.m.t. fyrirvara um samþykki samkeppnisyfirvalda og áætlað er að gengið verið frá kaupunum síðar á árinu. Kaupin eru fjármögnuð með sterku fjárstreymi, núverandi lánalínum og eigin hlutum,“ segir í tilkynningunni.
Sjávarútvegur Kauphöllin Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Sjá meira