Skemmtun skólafélags í Þrastalundi fór „algerlega úr böndunum“ Atli Ísleifsson skrifar 5. júlí 2021 14:44 Um tíma var öll lögregluvaktin á Selfossi bundin yfir umræddri skemmtun skólafélags í Þrastalundi. Myndin er frá tjaldsvæðinu í Þrastaskógi og tekin fyrir nokkrum árum. Lögregla á Suðurlandi var kölluð út þegar skemmtun skólafélags í Þrastalundi í Grímsnesi var „algerlega komin úr böndunum“ síðasta laugardagskvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu, en þar segir að umrætt skólafélag, sem ekki er nafngreint í tilkynningunni, hafði ekki fengið leyfi til skemmtunarinnar. Á Facebook hafði Skólafélag Menntaskólans við Sund í Reykjavík áður boðað til útilegu í Þrastalundi umrætt kvöld. Lögregla segir að þegar liðið hafi verið á kvöldið hafi skemmtunin verið algerlega komin úr böndunum. Lítil ef einhver gæsla á svæðinu og hinir ýmsu aðilar búnir að gera sig heimakomna þar án þess að vera sérstaklega boðið. „Um tíma var öll vaktin á Selfossi bundin yfir þessari skemmtun en skipuleggjendur skemmtunarinnar gerðu sitt besta til að koma skikki á sitt fólk en á endanum voru flestir tjaldgestir flúnir undan leiðindum tiltölulega fámenns hóps gesta á svæðinu. Einhverjar líkamsmeiðingar urðu og mál til rannsóknar vegna þess. Einn gestanna gisti fangageymslur fram til morguns en hann reyndist stjórnlaus á vettvangi,“ segir í tilkynningunni. Í sömu tilkynningu getur Lögreglan á Suðurlandi þess að Skólafélag Menntaskólans á Laugavatni hafi verið með sína árlegu útilegu á tjaldsvæðinu við Faxa á föstudagskvöld. Þar hafi gæsla verið til fyrirmyndar og ekki vitað annað en að skemmtunin hafi farið vel fram. Lögreglumál Framhaldsskólar Grímsnes- og Grafningshreppur Skóla - og menntamál Tjaldsvæði Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu, en þar segir að umrætt skólafélag, sem ekki er nafngreint í tilkynningunni, hafði ekki fengið leyfi til skemmtunarinnar. Á Facebook hafði Skólafélag Menntaskólans við Sund í Reykjavík áður boðað til útilegu í Þrastalundi umrætt kvöld. Lögregla segir að þegar liðið hafi verið á kvöldið hafi skemmtunin verið algerlega komin úr böndunum. Lítil ef einhver gæsla á svæðinu og hinir ýmsu aðilar búnir að gera sig heimakomna þar án þess að vera sérstaklega boðið. „Um tíma var öll vaktin á Selfossi bundin yfir þessari skemmtun en skipuleggjendur skemmtunarinnar gerðu sitt besta til að koma skikki á sitt fólk en á endanum voru flestir tjaldgestir flúnir undan leiðindum tiltölulega fámenns hóps gesta á svæðinu. Einhverjar líkamsmeiðingar urðu og mál til rannsóknar vegna þess. Einn gestanna gisti fangageymslur fram til morguns en hann reyndist stjórnlaus á vettvangi,“ segir í tilkynningunni. Í sömu tilkynningu getur Lögreglan á Suðurlandi þess að Skólafélag Menntaskólans á Laugavatni hafi verið með sína árlegu útilegu á tjaldsvæðinu við Faxa á föstudagskvöld. Þar hafi gæsla verið til fyrirmyndar og ekki vitað annað en að skemmtunin hafi farið vel fram.
Lögreglumál Framhaldsskólar Grímsnes- og Grafningshreppur Skóla - og menntamál Tjaldsvæði Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira