Cecilía Rán og Berglind Rós í liði umferðarinnar í Svíþjóð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2021 16:46 Cecilía Rán og Berglind Rós í leik með Fylki gegn Breiðabliki. Þær spila nú saman hjá Örebro í Svíþjóð. Vísir/Bára Dröfn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ásgeirsdóttir eru báðar í liði vikunnar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hjá sænska miðlinum Aftonbladet. Þær sáu til þess að Örebro náði óvæntu stigi gegn toppliði Rosengård. Örebro náði markalausu jafntefli gegn Glódísi Perlu Viggósdóttur og stöllum hennar í toppliði Rosengård. Örebro getur þakkað þeim Cecilíu Rán og Berglindi Ósk fyrir stigið. Markvörðurinn efnilegi átti frábæran leik og því kemur ekki á óvart að hún hafi verið í liði vikunnar. „Þessi 17 ára gamli íslenski markmaður á framtíðina fyrir sér enda með ótrúlega hæfileika. Hún sýndi allar sínar bestu hliðar í leiknum og þegar Rosengård komst í gegnum vörn Örebro var Rúnarsdóttir í fantaformi þar á bakvið,“ segir í grein Aftonbladet um lið vikunnar. View this post on Instagram A post shared by Cecili a Ra n Ru narsdo ttir (@ceciliaranr) „Var það taktísk snilld að færa Ágústsdóttur niður í miðvörðinn af miðjunni. Miðað við úrslitin í leiknum er svarið augljóslega já. Íslendingurinn sýndi að hún getur auðveldlega leyst stöðu varnarmanns miðað við spilamennsku hennar í leiknum. Hún var alltaf á réttum stað á réttum tíma,“ segir um frammistöðu Berglindar Rósar í leiknum. Til að fullkomna frábæra varnarframmistöðu Örebro þá var hin 18 ára gamla Anna Sandberg, liðsfélagi Cecilíu og Berglindar, einnig í liði vikunnar. Örebro er í 9. sæti deildarinnar með 11 stig að loknum 11 leikjum. Liðið er þó átta stigum fyrir ofan Vaxjö sem situr í 12. og eina fallsæti deildarinnar. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Örebro náði markalausu jafntefli gegn Glódísi Perlu Viggósdóttur og stöllum hennar í toppliði Rosengård. Örebro getur þakkað þeim Cecilíu Rán og Berglindi Ósk fyrir stigið. Markvörðurinn efnilegi átti frábæran leik og því kemur ekki á óvart að hún hafi verið í liði vikunnar. „Þessi 17 ára gamli íslenski markmaður á framtíðina fyrir sér enda með ótrúlega hæfileika. Hún sýndi allar sínar bestu hliðar í leiknum og þegar Rosengård komst í gegnum vörn Örebro var Rúnarsdóttir í fantaformi þar á bakvið,“ segir í grein Aftonbladet um lið vikunnar. View this post on Instagram A post shared by Cecili a Ra n Ru narsdo ttir (@ceciliaranr) „Var það taktísk snilld að færa Ágústsdóttur niður í miðvörðinn af miðjunni. Miðað við úrslitin í leiknum er svarið augljóslega já. Íslendingurinn sýndi að hún getur auðveldlega leyst stöðu varnarmanns miðað við spilamennsku hennar í leiknum. Hún var alltaf á réttum stað á réttum tíma,“ segir um frammistöðu Berglindar Rósar í leiknum. Til að fullkomna frábæra varnarframmistöðu Örebro þá var hin 18 ára gamla Anna Sandberg, liðsfélagi Cecilíu og Berglindar, einnig í liði vikunnar. Örebro er í 9. sæti deildarinnar með 11 stig að loknum 11 leikjum. Liðið er þó átta stigum fyrir ofan Vaxjö sem situr í 12. og eina fallsæti deildarinnar.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira