Endurlifðu EM-dramatík gærkvöldsins með því að sjá mörkin og vítakeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2021 09:30 Ítölsku leikmennirnir fagna hver á sinn hátt eftir að Jorginho hafði tryggt þeim sigur í vítaspyrnukeppninni. AP/Carl Recine Ítalir eru komnir í úrslitaleik Evrópukeppninnar í fótbolta eftir sigur á Spánverjum í vítakeppni í undanúrslitaleik þjóðanna á Wembley. Ítalir mæta annað hvort Englandi eða Danmörku í úrslitaleiknum á sunnudaginn en hinn undanúrslitaleikurinn verður spilaður í kvöld. Ítalir komust yfir í leiknum sjálfum en Spánverjar jöfnuðu. Federico Chiesa skoraði mark Ítala á 60. mínútu en varamaðurinn Álvaro Morata jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok. Ítalir klikkuðu síðan á fyrstu vítaspyrnu sinni í vítakeppninni en það kom ekki að sök því Spánverjar gerðu það líka. Jorginho tryggði ítalska liðinu síðan sæti í úrslitaleiknum með því að skora að öryggi úr síðustu spyrnunni. Áður höfðu þeir Andrea Belotti, Leonardo Bonucci og Federico Bernardeschi allir skorað fyrir Ítalíu í vítakeppninni. Gianluigi Donnarumma, markvörður Ítalíu, varði síðan víti Spánverjans Álvaro Morata og Dani Olmo hitti ekki markið. Spánverjar fengu því ekki að taka síðustu spyrnu sína því úrslitin voru ráðin. Hér fyrir neðan má sjá bæði mörkin í leiknum sjálfum og svo alla vítaspyrnukeppnina. Klippa: Mörkin og vítaspyrnukeppnin þegar Ítalir komust í úrslitaleik EM EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Ítalir mæta annað hvort Englandi eða Danmörku í úrslitaleiknum á sunnudaginn en hinn undanúrslitaleikurinn verður spilaður í kvöld. Ítalir komust yfir í leiknum sjálfum en Spánverjar jöfnuðu. Federico Chiesa skoraði mark Ítala á 60. mínútu en varamaðurinn Álvaro Morata jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok. Ítalir klikkuðu síðan á fyrstu vítaspyrnu sinni í vítakeppninni en það kom ekki að sök því Spánverjar gerðu það líka. Jorginho tryggði ítalska liðinu síðan sæti í úrslitaleiknum með því að skora að öryggi úr síðustu spyrnunni. Áður höfðu þeir Andrea Belotti, Leonardo Bonucci og Federico Bernardeschi allir skorað fyrir Ítalíu í vítakeppninni. Gianluigi Donnarumma, markvörður Ítalíu, varði síðan víti Spánverjans Álvaro Morata og Dani Olmo hitti ekki markið. Spánverjar fengu því ekki að taka síðustu spyrnu sína því úrslitin voru ráðin. Hér fyrir neðan má sjá bæði mörkin í leiknum sjálfum og svo alla vítaspyrnukeppnina. Klippa: Mörkin og vítaspyrnukeppnin þegar Ítalir komust í úrslitaleik EM EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira