Vann sigur í forvali Demókrata í baráttu um borgarstjórastólinn í New York Atli Ísleifsson skrifar 7. júlí 2021 06:30 Hinn sextugi Eric Adams er nú forseti hverfisstjórnarinnar í Brooklyn, sem er einn fimm borgarhluta stórborgarinnar New York. AP Lögreglustjórinn fyrrverandi, Eric Adams, vann sigur í forvali Demókrata um hver eigi að vera frambjóðandi flokksins í komandi kosningum um borgarstjórastólinn í New York. Adams hefur heitið því að berjast gegn glæpum í borginni og þykir nú líklegur til að verða annar svarti maðurinn til að gegna embættinu. Hinn sextugi Adams er nú forseti hverfisstjórnarinnar í Brooklyn, sem er einn fimm borgarhluta stórborgarinnar New York. New York er mikið vígi Demókrataflokksins og því eru allar líkur á að fulltrúi flokksins verði kjörinn borgarstjóri. Aukning glæpa í New York hefur mikið verið í umræðunni að undanförnu, en ný gögn sýna aukningu upp á 22 prósent á síðustu tólf mánuðum. Þá hefur skotárásum fjölgað um 73 prósent. Frambjóðandi Repúblikana í kosningunum sem fram fara í nóvember verður Curtis Sliwa, stofnandi Guardian Angels, óvopnaðs eftirlitshóps sem þekkur er fyrir rauðar húfur liðsmanna sinna. Adams hafði betur gegn Kathryn Garcia, fyrrverandi yfirmanni sorphreinsunarmála í New York, í forvali Demókrata. Bill de Blasio, núverandi borgarstjóri New York borgar, hefur ekki notið mikilla vinsælda síðustu ár og mun láta af embætti í nóvember. Verði Adams kjörinn borgarstjóri verður hann annar svarti maðurinn til að gegna embættinu. Sá fyrsti var David Dinkins sem var borgarstjóri á árunum 1990 til 1993. Bandaríkin Tengdar fréttir Talningarklúður fyrir borgarstjórakosningar í New York Kjörstjórn forvals Demókrataflokksins fyrir borgarastjórakosningarnar í New York þurfti að draga til baka nýjar tölur sem hún birti eftir að í ljós kom að fleiri en hundrað þúsund sýnihorn af kjörseðlum voru ranglega talin með. 30. júní 2021 11:13 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Sjá meira
Adams hefur heitið því að berjast gegn glæpum í borginni og þykir nú líklegur til að verða annar svarti maðurinn til að gegna embættinu. Hinn sextugi Adams er nú forseti hverfisstjórnarinnar í Brooklyn, sem er einn fimm borgarhluta stórborgarinnar New York. New York er mikið vígi Demókrataflokksins og því eru allar líkur á að fulltrúi flokksins verði kjörinn borgarstjóri. Aukning glæpa í New York hefur mikið verið í umræðunni að undanförnu, en ný gögn sýna aukningu upp á 22 prósent á síðustu tólf mánuðum. Þá hefur skotárásum fjölgað um 73 prósent. Frambjóðandi Repúblikana í kosningunum sem fram fara í nóvember verður Curtis Sliwa, stofnandi Guardian Angels, óvopnaðs eftirlitshóps sem þekkur er fyrir rauðar húfur liðsmanna sinna. Adams hafði betur gegn Kathryn Garcia, fyrrverandi yfirmanni sorphreinsunarmála í New York, í forvali Demókrata. Bill de Blasio, núverandi borgarstjóri New York borgar, hefur ekki notið mikilla vinsælda síðustu ár og mun láta af embætti í nóvember. Verði Adams kjörinn borgarstjóri verður hann annar svarti maðurinn til að gegna embættinu. Sá fyrsti var David Dinkins sem var borgarstjóri á árunum 1990 til 1993.
Bandaríkin Tengdar fréttir Talningarklúður fyrir borgarstjórakosningar í New York Kjörstjórn forvals Demókrataflokksins fyrir borgarastjórakosningarnar í New York þurfti að draga til baka nýjar tölur sem hún birti eftir að í ljós kom að fleiri en hundrað þúsund sýnihorn af kjörseðlum voru ranglega talin með. 30. júní 2021 11:13 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Sjá meira
Talningarklúður fyrir borgarstjórakosningar í New York Kjörstjórn forvals Demókrataflokksins fyrir borgarastjórakosningarnar í New York þurfti að draga til baka nýjar tölur sem hún birti eftir að í ljós kom að fleiri en hundrað þúsund sýnihorn af kjörseðlum voru ranglega talin með. 30. júní 2021 11:13