Fengu kveðjur frá konungsfjölskyldunni og Wozniacki Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2021 13:00 Konungsfjölskyldan fylgist grannt með í gær. Mike Egerton/Getty Það hrifust margir með danska landsliðinu í knattspyrnu og þá sér í lagi Danir. Þeir féllu úr leik gegn Englandi í undanúrslitunum í gær. Danir komust yfir með marki Mikkel Damsgaard en Englendingar jöfnuðu fyrir hlé. Harry Kane skoraði svo sigurmarkið eftir framlengingu. Danirnir fylgdust eðlilega vel með sínum mönnum og danska konungsfjölskyldan var þar ekki undanskilin. Hún var meðal annars mætt á leikinn á Wembley í gær og sendi landsliðsstrákunum hughreystandi kveðjur á Instagram síðu sinni í leikslok. „Takk til frábæra landsliðsins okkar. Þrátt fyrir að veislunni sé lokið núna þá erum við stolt af þessari frammistöðu sem við höfum orðið vitni að,“ skrifa þau. „Takk fyrir að hafa lagt hjarta ykkar í þetta og gefa allt sem þið áttuð.“ View this post on Instagram A post shared by DET DANSKE KONGEHUS 🇩🇰 (@detdanskekongehus) Það var ekki bara danska konungsfjölskyldan sem sendi dönsku strákunum kveðju. Meðal annars sendi tenniskonan magnaða Caroline Wozniacki dönsku strákunum kveðju en hún er einnig frá Danmörku. Really proud of the guys! They showed heart and grit the whole tournament! Proud to be Danish 🇩🇰— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) July 7, 2021 EM 2020 í fótbolta Danmörk Kóngafólk Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
Danir komust yfir með marki Mikkel Damsgaard en Englendingar jöfnuðu fyrir hlé. Harry Kane skoraði svo sigurmarkið eftir framlengingu. Danirnir fylgdust eðlilega vel með sínum mönnum og danska konungsfjölskyldan var þar ekki undanskilin. Hún var meðal annars mætt á leikinn á Wembley í gær og sendi landsliðsstrákunum hughreystandi kveðjur á Instagram síðu sinni í leikslok. „Takk til frábæra landsliðsins okkar. Þrátt fyrir að veislunni sé lokið núna þá erum við stolt af þessari frammistöðu sem við höfum orðið vitni að,“ skrifa þau. „Takk fyrir að hafa lagt hjarta ykkar í þetta og gefa allt sem þið áttuð.“ View this post on Instagram A post shared by DET DANSKE KONGEHUS 🇩🇰 (@detdanskekongehus) Það var ekki bara danska konungsfjölskyldan sem sendi dönsku strákunum kveðju. Meðal annars sendi tenniskonan magnaða Caroline Wozniacki dönsku strákunum kveðju en hún er einnig frá Danmörku. Really proud of the guys! They showed heart and grit the whole tournament! Proud to be Danish 🇩🇰— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) July 7, 2021
EM 2020 í fótbolta Danmörk Kóngafólk Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira