Svanasöngur Federer á Wimbledon? Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2021 16:30 Federer þakkar fyrir sig. Í síðasta skipti? Julian Finney/Getty Images Tenniskappinn Roger Federer veit ekki hvort að tapleikur hans í átta manna úrslitunum á Wimbledon-mótinu í gær hafi verið hans síðasti á Wimbledon. Vonir Federer um að vinna níunda Wimbledon bikarinn urðu að engu í gær eftir að hann tapaði fyrir Hubert Hurkacz í gær. Hubert er í fjórtánda sæti heimslistans en leikar enduðu 6-3, 7-6 (7-4) og 6-0 en Federer veit heldur ekki hvort hann keppi á Ólympíuleikunum í sumar. „Ég veit ekki,“ svaraði Federer er hann var aðspurður hvort að þetta væri hans síðasti leikur á ferlinum. „Ég þarf að tjasla mér saman á ný.“ „Markmiðið á síðasta ári var alltaf að spila á öðru Wimbledon móti og ég náði því á þessu ári sem var mjög ánægjulegt. Við vorum alltaf að fara setjast niður eftir mótið í ár og tala um framtíðina því nú er Wimbledon lokið.“ „Þá tökum við stöðuna og sjáum hvað þarf til að ég komist í betra form og verði samkeppnishæfari. Ég er þó ánægður að hafa spilað á Wimbledon í ár eftir allt sem ég hef fengið í gegnum,“ en Federer gekkst undir hné aðgerð á síðasta ári. Federer er orðinn 39 ára en hann verður fertugur í næsta mánuði. Hann á að baki tuttugu risatitla en hann hefur meðal annars unnið Wimbledon mótið átta sinnum, síðast árið 2017. „Auðvitað væri ég til í að spila hérna aftur en aldur minn gerir það að verkum að þú veist aldrei hvað er handan við hornið. Það eru hlutir í mínum leik sem mig vantar og voru sjálfsagðir hlutir fyrir 10, 15 eða 20 árum síðan.“ Roger Federer says he "really does not know" if he will play at Wimbledon again after losing to Poland's Hubert Hurkacz in the quarter-finals 🥺#Wimbledon #bbctennis— BBC Sport (@BBCSport) July 8, 2021 Tennis Sviss Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Vonir Federer um að vinna níunda Wimbledon bikarinn urðu að engu í gær eftir að hann tapaði fyrir Hubert Hurkacz í gær. Hubert er í fjórtánda sæti heimslistans en leikar enduðu 6-3, 7-6 (7-4) og 6-0 en Federer veit heldur ekki hvort hann keppi á Ólympíuleikunum í sumar. „Ég veit ekki,“ svaraði Federer er hann var aðspurður hvort að þetta væri hans síðasti leikur á ferlinum. „Ég þarf að tjasla mér saman á ný.“ „Markmiðið á síðasta ári var alltaf að spila á öðru Wimbledon móti og ég náði því á þessu ári sem var mjög ánægjulegt. Við vorum alltaf að fara setjast niður eftir mótið í ár og tala um framtíðina því nú er Wimbledon lokið.“ „Þá tökum við stöðuna og sjáum hvað þarf til að ég komist í betra form og verði samkeppnishæfari. Ég er þó ánægður að hafa spilað á Wimbledon í ár eftir allt sem ég hef fengið í gegnum,“ en Federer gekkst undir hné aðgerð á síðasta ári. Federer er orðinn 39 ára en hann verður fertugur í næsta mánuði. Hann á að baki tuttugu risatitla en hann hefur meðal annars unnið Wimbledon mótið átta sinnum, síðast árið 2017. „Auðvitað væri ég til í að spila hérna aftur en aldur minn gerir það að verkum að þú veist aldrei hvað er handan við hornið. Það eru hlutir í mínum leik sem mig vantar og voru sjálfsagðir hlutir fyrir 10, 15 eða 20 árum síðan.“ Roger Federer says he "really does not know" if he will play at Wimbledon again after losing to Poland's Hubert Hurkacz in the quarter-finals 🥺#Wimbledon #bbctennis— BBC Sport (@BBCSport) July 8, 2021
Tennis Sviss Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira